Morgunblaðið - 18.01.1998, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 18.01.1998, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1998 25 Cher leikur S á Italíu Leikkonan Cher stendur í samningaviðræðum við fram- leiðendur um að leika aðalhlut- verkið í næstu mynd ítalska Ieikstjórans Franco Zeffirelli sem byggð er á hluta sjálfsævi- sögu hans. Myndin á að heita Tea with Mussolini og er gam- anmynd sem gerist í fögru sveitaþorpi í Toskanahéraði á Ítalíu á fyrstu árum heimstyrj- aldarinnar síðari. Cher mun leika auðuga bandaríska ævin- týrakonu, sem á að baki mörg misheppnuð hjónabönd og hef- ur ólæknandi ást á öllu sem ítalskt er. Hún gengur ungum pilti í móðurstað sem á líka at- hvarf í faðmi þriggja sérviturra breskra piparmeyja, sem láta sig hag hans miklu skipta. Bresku leikkonurnar Angela Lansbury, Joan Plowright og Vanessa Redgrave munu leika hið kostulega þríeyki.. Það er breski skáldsagna-og leikrita- höfundurinn John Mortimer sem skrifar handritið útfrá kafla í sjálfsævisögu leikstjór- ans en hún kom út fyrir nokkrum árum. Kostnaðaráætl- un myndarinnar hljóðar upp á 14 milljónir dollara og tökur munu hefjast á Italíu. Sæmd blómakransi SONIA Gandhi, ekkja fyrrver- andi forsætisráðherra Indlands, Rajivs Gandhi, hélt ræðu á úti- fúndi Kongressflokksins í Bangalore á Indlandi. Daram Singh flokksleiðtogi lagði blómsveig mikinn um háls henn- ar er hún kom til fundarins. I ræðunni hélt hún því fram að maður hennar hefði verið fórn- arlamb grimmdarlegrar rógs- herferðar. Hann var veginn á kosningafundi árið 1991. Námskeið ætlað konum um fjármál og félagsleg réttindi. Haldið átta þriðjudagskvöld frá 18:30 til 21:30 í Menntasmiðju kvenna Glerárgötu 28,3. hæð. Námskeiðið hefst 3. febrúar og lýkur 24. mars. Meðal annars verður farið ( skattamál.fjármál hjóna, fjármál fólks f óvígðri sambúð, almannatryggingar, einkatryggingar, félagslega aðstoð, lífeyrissjóði, fjárhag einstaklinga, sparnað og lántökur. Námskeiðsgjald er 5000 krónur, innifálið í því er kennsla, handbók, kaffi/te/djús. Styrkur fékkst úr Pálssjóði til að greiða niður þetta námskeið. Skráning hjá ritara jafnréttisfulltrúa, virka daga frá 8 til 11, í síma 460 1409, netfang: steinunn@ak.is Málþing Fæðubótarefni: Gagnleg eða einslcis virði? Fjallað verður um fæðubótarefni og ýmsar staðhæfingar um gagnsemi þeirra. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur efnir tii málþings þriðjudaginn 20. janúar 1998 kl. 20 í ráðstefnusal Hótels Loftleiða. Berum ábyrgð á eigin heilsu! Fundarstjóri: Ámi Gunnarsson, framkvæmdastjóri NLFÍ. Frummælendur: 1. Ingibjörg Sigfúsdóttir, félagi í Heilsuhringnum. 2. Sigmundur Guðbjamason, prófessor. 3. Bryndís Eva Birgisdóttir, næringarfræðingur. 4. Kolbrún Bjömsdóttir, grasalæknir. Pallborðsumræður. Auk frammælenda taka þátt í umræðunum: Guðrún Eyjólfsdóttir, lyfjafræðingur, Lyfjaeftirliti ríkisins. Magnús Jóhannsson, læknir, prófessor í lyfjafræði. Öm Svavarsson, Heilsuhúsinu. Frítt fyrir félagsmenn. Aðgangseyrir kr. 300. LYFJAVERSLUN ÍSLANDS HF. Dreifingaraðilfi fyrir „EÍK dog“ fjölvítamíntöfiur. Fæst í apótekum. Tölvu- og verkfræðiþjónustan býður mörg spennandi námskeið á góðum kjörum. Hér eru nokkur dæmi um vinsæl, gagnleg og nýstárleg tölvunámskeið: [ Umsjón Tölvuneta [ nt eða noveh Berð þú ábyrgð á rekstri tölvunets? Vilt þú minnka rekstrarkostnað við tölvunetið þitt? 39900Átgr Fjögur gagnleg námskeið sem gefa ungu fólki forskot í skólanum og lífinu. Allt það nýjasta í forritum, Interneti og margmiðlun. lirliiÍBl 15.900 stgr! Tölvuumsjón í nútímarekstri Farið ítarlega í notkun forrita og stýrikerfis sem notuð eru í fyrirtækjum, skólum og stofnunum. Stýrikerfi og netumsjón, Word, Excel, Access, PowerPoint og fjölvar, tölvusamskipti og Internerið. 145 kennslust. 99.900 stgr Mtímafomtun SíSceða 60 kennslust. 59-900 stgr ítarleg, áhugaverð og gagnleg námskeið um hlutbundna forritun. Almennnámskeið PC eða Macintosh GÓÐAR ÁSTÆÐIIR FYRIR ÞVÍ AÐ KOMA Á NÁMSKEIÐIN 0KKAR: dt Þátttakendur safna námskeiðapunktum hjá okkur og fá aukinn afslátt eftir því sem þeir sækja fleiri námskeið. M Innifalin er símaaðstoð í heilan mánuð eftir að námskeiði lýkur. at Allir leiðbeinendur okkar, sem eru atvinnumenn á tölvusviði með mikla reynslu og þekkingu, aðstoða þátttakendur að loknu námskeiði. Góð staðsetning, næg bflastæði. M Islensk námsgögn og veitingar innifalið í verði. M Áskrift að TölvuVísi, fréttabréfi um TðLvuimM* tölvumál, fylgir með. Símanútner _ — _ — ~em gott er aö muna! Tölvu- og verkfræöiþjónustan Grensásvegi 16 • 108 Reykjavík • Fax: 520 9009 E3SS5D TIMANLEGA http://www.tv.is • Útsalan hefst á morgun • Útsalan hefst á morgun HERRAFATAVERSLUN BIRGIS FÁKAFEN 11 • SÍMI 553 1170

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.