Morgunblaðið - 07.11.1998, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 07.11.1998, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 19 Kirkjustarf AKUREYRARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli á morgun kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14, sr. Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra kristni- boðsfélaga, predikar. Sr. Birgir Snæbjörnsson þjónar fyrir alt- ari. Samskot tekin til kristni- boðsins. Eftir messuna verður kaffisala til styrktar kristniboð- inu í sal KFUM og K í Sunnu- hlíð. Fundur æskulýðsfélagsins kl. 17. Biblíulestur verður á mánudagskvöld kl. 20.30 í um- sjá sr. Guðmundar Guðmunds- sonar. Sálmur 95 lesinn og íhugaður með yfírskriftinni: Játning trúar á Guði sem kon- ungi. Mömmumorgunn í Safn- aðarheimili á fimmtudag frá kl. 10 til 12. Kristín Unnsteinsdótt- ir spjallar um bamabókmennt- ir. GLERÁRKIRKJA: Barnasam- vera og guðsþjónuta kl. 11 á morgun, sunnudag. Sameigin- legt upphaf. Foreldrar hvattir ti að mæta með börnunum. Æðru- leysisguðsþjónusta kl. 20.30 á sunnudagskvöld. Sr. Jónína Elísabet Þorsteinsdóttir predik- ar og þjónar ásamt sóknar- presti. Bent verður á tengsl milli biblíunnar og reynsluspora AA-samtakanna. Tónlist annast Snorri Guðvarðarson, Viðar Garðarsson og Inga Eydal ásamt Hirti Steinbergssyni org- anista. Molasopi á eftir. Fundur æskulýðsfélagsins verður kl. 20. Kristniboðskaffi kl. 15 í sal KFUM og K í Sunnuhlíð. Bibl- íulestur og bænastund kl. 20 á mánudagskvöld og náttsöngur kl. 21. Kyrrðar- og tilbeiðslu- stund kl. 18.10 á þriðjudag. Há- degissamvera kl. 12 á miðviku- dag, orgelleikur, altarissakra- menti og fyrirbænir. Léttur há- degisverður á vægu verði. Opið hús íyrir mæður og börn á fimmtudag kl. 10 til 12. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagaskóli kl. 11 á morg- un, almenn samkoma í umsjá ungs fólks kl. 17. Heimilasam- band kl. 15 á mánudag, æsku- lýðssamkoma kl. 20 á þriðju- dag, krakkaklúbbur fyrir 6-10 ára á miðvikudag kl. 17,11 plús mínus fyrir 10 til 12 ára á fostu- dag kl. 17. Flóamarkaður frá 10 til 17 á föstudögum. IIVÍTASUNNUKIRKJAN: Verkleg þjálfun fyrir unglinga kl. 14 á laugardag. Bænastund frá kl. 20 til 21 í kvöld. Sunnu- dagaskóli fjölskyldunnar á morg- un kl. 11.30. Biblíukennsla fyrir alla aldurshópa. Jean Baptiste Oudrago frá Burkina Faso predikai’. Léttur hádegisverður á vægu verði á eftir. Samkoma sama dag kl. 16.30, Jean Baptiste Oudrago predikar. Fjölbreyttur söngur. Bamapöss- un fyrh' yngri en 6 ára. Ath. breyttan tíma. Heimasíða er www.gospel.is og Vonarli'nan, sími 4621210, símsvari með upp- örvunarorðum úr ritningunni. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Basar á morgun, sunnudaginn 8. nóv- ember kl. 15 í Eyrarlandsvegi 26. KFUM og K: Kristniboðssam- koma kl. 20.30 í kvöld, ræðu- maður er sr. Kjartan Jónsson kristniboði. Kristniboðsþáttur, allir velkomnir. Kaffisala verð- ur í Sunnuhlíð kl. 15 til 17 á sunnudag, til ágóða fyrir kristniboðið. Kristniboðssam- koma kl. 20.30 á sunnudags- kvöld, ræðumaður er Kjartan Jónsson kristniboði. LAUGALANDSPRESTA- KALL: Hátíðarmessa í tilefni af 150 ára afmæli Möðruvalla- kh-kju og hefst hún kl. 21 í kirkjunni. Sr. Bolli Gústafsson vígslubiskup predikar, sr. Sig- urður Guðmundsson vígslubisk- up emerítus og sr. Birgir Snæ- bjömsson prófastur þjóna fyrir altari. Formlegum hátíðahöld- um verður síðar fram haldið. AKUREYRI Vetrarstarf Tónlistarfélags Akureyrar að hefjast •• Orn Magnússon leikur píanó verk í Akureyrarkirkju VETRARSTARF Tónlistarfélags Akureyrar hefst með tónleikum í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju annaðkvöld kl. 20.30. Örn Magnússon flytur tvær pí- anósónötur eftir Beethoven ópus 27 og er önnur þeirra Tunglskins- sónatan. Einnig flytur hann tvö verk eftir Debussy, Images eða Myndir og Eyju gleðinnar sem sum- ir telja fegursta verk tónbókmennt- anna. Öm er fæddur í Ólafsfirði, eftir tónlistamám á Akureyri stundaði hann nám í Manchester, Berlín og Lundúnum og hefur farið í tónleika- ferðir um Bretland, Norðurlönd, meginland Evrópu og Japan. Áður en verkin verða flutt kynnir Öm þau. Þetta em fyrstu tónleikar Tónlist- arfélags Akureyrar á þessu stai-fsári en tónleikar verða mánaðarlega í all- an vetur. Meðal þeirra sem fram koma em Arnaldur Amarson gítar- leikari, Þorsteinn Gauti Sigurðsson, píanóleikari, Jóhann Smári Sævars- son söngvari ásamt Helgu Bryndísi Magnúsdóttur píanóleikara og Finni Bjamasyni söngvara við undirleik Jan Willem Nelleke. Þá heldur Daní- el Þorsteinson píanótónleika og loks má nefna að Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona kemur fram á Kirkjulistaviku næsta vor. Allir tónleikar Tónlistarfélags Akureyrar verða haldnir á sunnu- dagskvöldum í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Hársýning Medullu HÁRSNYRTISTOFAN Medulla fagnar tíu ára afmæli sínu með sýningu í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju í dag, laugardaginn 7. nóvember kl. 17. Um 60 módel taka þátt í sýn- ingunni, en auk þess sem allt það nýjasta í hárgreiðslu verð- ur sýnt verður sett á svið brúð- kaup og sýnt allt það sem því tilheyrir. Breakpar sýnir og þjálfarar á Bjargi koma fram. Kynnir verður Árni Steinar Jó- hannsson umhverfisstjóri á Akureyri. Nóvemberkaktus TILBOÐ Opnum NÝTT KERTAHÚS Hvergi MEIRA ÚRVAL. Opnunartilboð: VANILLUKERTI 30% AFSL IO KERTI í PK. KR. 199,-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.