Morgunblaðið - 07.11.1998, Side 67

Morgunblaðið - 07.11.1998, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 67 FRÉTTIR Handverks- markaður á Eiðistorgi KVENFÉLAGIÐ Seltjöm á Sel- tjamarnesi stendur fyrir hand- verksmarkaði laugardaginn 7. nóvember frá kl. 10-17. Handverksfólk víðs vegar af land- inu sýnir og selur fjölbreytt úrval af handunnum vörum. Má nefna búta- saum, gler- og trévöru, keramik og myndlist. Kvenfélagið verður með kaffi- og vöfflusölu á staðnum. ---------------- Lionsdagur á Hjúkrunar- heimilinu Eir LIONSDAGUR verður haldinn á Hjúkrunarheimilinu Eir laugardag- inn 7. nóvember kl. 13.30. Á dagskrá verður ljóðalestur þar sem Ragnar Ingi Aðalsteinsson flyt- ur frumsamin ljóð, Bamakór Graf- arvogskirkju syngur undir stjórn Hrannar Helgudóttir og boðið verð- ur upp á heitt súkkulaði og kökur. Það eru Lionsklúbbarnir Fold og Fjörgyn sem standa að þessum degi. -------♦-♦-♦---- Sýnir vetrarfatnað SIGRÍÐUR Sunneva fatahönnuður kynnir nýja línu í vetrarfatnaði í verslun Leðuriðjunnar, Laugavegi 15, n.k laugardag, 7. nóvember. í hönnun sinni á haust- og vetrar- fatnaði hefur Sigríður Sunneva enn farið sínar eigin leiðir og brotið upp sígilda hönnum á mokkafatnaði og kennir þar ýmissa nýmæla, segir í fréttatilkynningu. Verður hún með kynningu á vetrarfatnaði frá Sunn- eva Design fyrir dömur og herra á löngum laugardegi með aðstoð sýn- ingarfólks í verslun Leðuriðjunnar að Laugavegi 15. -------♦-♦-♦---- Kynningarfundur Sósíalista- félagsins SÓSÍALISTAFÉLAGIÐ heldur kynningarfund í fyrirlestrasal Framhaldsskóla Vestfjarða á Isafírði laugardaginn 7. nóvember kl. 20.30. Þoi-valdur Þorvaldsson formaður Sósíalistafélagsins kemur á fundinn og fjallar um starf þess og stefnu og tekur þátt í almennum umræðum. Á fundinum verður auk þess menningardagskrá með ljóðalestri o.fl. og djasssveitin Komrad leikur nokkur lög. Á fundinum verður einnig reifaður sá möguleiki að stofna deild í félaginu í Isafjarðarbæ og nágrenni. Vítamín og steinefni fyrir íþrótta- og athafnafólk MARAÞON fjölvítamín Morgunblaðið/Ásdís ANNA Magnúsdóttir sýnir hluta af því sem á boðstólum verður á basamum. Basar í Hraunbæ Málþing um heimspeki BASAR verður haldinn í Félags- starfi aldraðra, Hraunbæ 105, laugardaginn 7. nóvember kl. 13. Margt fallegt til jólagjafa verð- ur á boðstólum og ýmislegt annað. FÉLAG um átjándu aldar fræði heldur málþing sem ber yfirskrift- ina Af vettvangi heimspekinnar 1650-1850 laugardaginn 7. nóvem- ber í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð. Málþingið hefst kl. 13.30 og því lýkur um kl. 16.30. Á málþinginu verða flutt fjögur erindi: Atli Harðarson, heimspek- ingur, ræðir um Hobbes og sam- félagssáttmálann, Skúli Pálsson, heimspekingur, ræðir um Kant og hugsjón skynseminnar, Inga Huld Hákonardóttir, sagnfræðingur, ræðir um Samfar hins eilífa lífs. Hugmyndir Islendinga um stöðu kvenna á síðari helmingi 18. aldar og fram á þá 19. Gígja Gísladóttir, heimspekingur, ræðir um Leyndar- mál Hegels og Kierkegaards, tvær tilvistarstefnur í hnotskum. Flutningur hvers erindis tekur um 20 mínútur. Að erindum loknum fara fram pallborðsumræður með þátttöku fyrirlesara. Fundarstjóri verður Kári Bjamason, handrita- vörður. Veitingar verða fáanlegar í veit- ingastofu í Þjóðarbókhlöðu á 2. hæð. Öllum er heimill ókeypis að- gangur. ------♦-♦-♦------ Sýningum lýkur Gallerí Horn SÝNINGU Gerðar Gunnai’sdóttur á höggmyndum úr steinleir, lýkur á morgun, sunnudag. iiververOaðhfir^Vrunnar ð íslensha hagsmuni? HðOstGfna fyrir stjdrnendur sgid vilja fyigjast med pvf hvao gerist jtcgar evran verour helsti gjaidmioill Evrdpu Miovltuaagino ll. nóvemher iððe nn ki. 12.08 rll 16.30 n Gionn ontel HegKjoviK Á ráðstefnunni verður leitað svara við spumingum eins og: t/ Hvers vegna ákvað Evrópusambandið að taka upp evruna? t/ Hver eru væníanleg áhrif evriumar í Evrópu? v' Hveijir eru ókostirnir? \/ Hvernig munu bankar og önnur fjármálafyrirtæki í löndum utan evru-svæðisins bregðast við? ✓ Munu vextir lækka? t/ Hvernig hyggjast fyrirtæki í löndum utan evru-svæðisins bregðast við? %/ Munu þau taka upp evru í viðskiptum sínum? t/ Hver verða áhrif evrunnar á íslenskt efnahagslíf? t/ Hvernig geta íslensk útflutningsfyrirtæki best undirbúið sig? / Eiga þau að verðleggja vöru sína í evru? V Eiga þau að selja á sama verði um alla Evrópu? t/ Eiga fyrirtæki hér á landi í ferðaþjónustu og verslun að verðleggja vöru sína í evru? Dagskrá: Hádegisverdur í Setrinu Ahrif evrunnar á ríki utan ESB Hervé Carré, Director for Monetary Matters, European Commission, Brussel Fyrirlestrar í Gullteig Ahrif evrunnar á hagsmuni islensha ríkisins Geir H. Haarde, fjármálaráðherra Ahrif evrunnar á hagvöxt á tslandi Sigurður B. Stefánsspn, framkvæmdastjóri VÍB Evran: Yfirsýn og lykilatriðÍ i stefnumótun Clive Tomlinson, Senior Manager European Stratcgy &: Development, NatWest Corporate Banking Serviccs, London Sfmmingar og svör Kaffiveitingar Ahrif eurunnar á starfsemi Flugleiða Hjörtur Þorgilsson, verkefnisstjóri um evrumálefni og forstöðumaður upplýsingaþróunardeildar Flugleiða hf. Evran og ársreikningurinn Sæmundur Valdimarsson, löggiltur endurskoðandi KPMG á Islandi Áhrif á fjármagnsmarkað t smáu Evrópuríki utan EMU Jprgen Birger Christensen, Senior Vice President 8c Cliief Economist, Den Danske Bank Sfmmingar og svör Ráðstefnulok Ráðstefnustjóri: dr. Guðfmna S. Bjarnadóttir, rektor Viðskiptaháskólans í Reykjavík Þeir sem ætía að taka þátt í ráðstefnunni eru beðnir um að skrá sig sem fyrst. Vinsamlega hafið samband við Guðrúnu Gyðu eða Áslaugu hjá KOM í síma 562-2411 fax 562-3411 eða með tölvupósti gudrungyda@kom.is Takmarkað sætarými Rádstefnugjald á tnann er kr. 14.000. félog löggiliro endudrpóendo SPARISJÓÐURINN -fyrírþigogþína ATVISHMtiMtNÍ Hr 1 ' S

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.