Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998 29 í raun er hugtakið Ijósritunarstofa afleitt og úrelt hugtak sem lýsir engan veginn þeirri fjölþættu þjónustu sem Samskipti veita. skönnum líka texta og myndir, göngum frá skýrslum, handbókum, útboðsgögnum, ritgerðum, verk- teikningum og útbúum baklýsing- arfilmur og prentum á striga, hvort heldur er í lit eða svarthvítu. Strigaprentunin er sérlega skemmtileg og líkist útkoman helst olíumálverki. Það er að verða ansi margt sem við getum gert hér á stofunni og fátt sem við látum okk- ur ekki varða, bætir Eiríkur við. Sýningarkerfin Eruð þið ekki komnir talsvert iangt frá prentun og plasthúðun með því að fiytja inn og selja sýn- ingarkerfí? „Eg læt það allt vera,“ segir Guðmundur og bætir við að þeim hafi ekki þótt það óeðlilegt fram- hald þar sem þeir prenta hvort eð er allt myndefni á kerfin. „Þetta er bara skemmtilegt," segir Eiríkur. „Sýningarkerfið samanstendur af kynningarveggjum sem eru auð- fluttir, fljótreistir og bjóða upp á fjölda samsetningarmöguleika. Mörg fyrirtæki hafa tekið þetta í notkun og eru ánægð með. Það er hægt að pakka heilum vegg með öllum fylgihlutum, þ.m.t. myndum, í litla létta tösku og taka með sér hvert sem er, m.a. sem farangur í flugvél. Við getum teiknað básinn upp í teikniforriti þannig að menn geta metið mismunandi útfærslur af básnum eftir því hvar þeir ætla að nota hann hverju sinni. Töskuna má síðan nota sem borð við básinn þegar búið er að taka kerfið úr henni og stilla upp,“ segir Eiríkur og Guðmundur bætir við að frum- hugmyndin eigi rætur að rekja til kerfa sem hönnuð voru fyrir Sa- meinuðu þjóðirnar fyrir nokkrum áram til notkunar á neyðarsjúkra- húsum á vígaslóðum. Hvað er helst á döfínni hjá Sam- skiptum? „Kannski umfram allt að halda vöku sinni,“ segir Eiríkur. Guð- mundur tekur undir það og segir auk þess að framtíðin sé björt og allt í lukkunnar velstandi hjá fyrir- tækinu. Það hafi góða stöðu og sóknarfæri séu við hvert fótmál. „Við gátum þess áðan, að auglýs- ingastofur væra í vaxandi mæli að koma í viðskipti við okkur. Til dæmis hanna þær myndefnið á sýningarkerfin. Munum við rækta það mjög á næstunni. Nýjasta tæknin okkar gefur okkur sóknar- færi þar sem skiltagerðir era ann- ars vegar. Við erum ekki skilta- gerð, en við getum prentað fvrir þær og eru þegar byrjaðir á því í nokkrum mæli. Þar er góður vaxt- arbroddur fyrir hendi. Einnig eru vaxandi viðskipti um Netið, en fjöldi viðskiptavina notar sér það nú þegar. Það er að flestu leyti auðveldara fyrirkomulag,“ segir Guðmundur. Síðustu orðin í þessu spjalli á svo Eiríkur: . „Mikilvægt er, að við eram heppnir með starfsfólk. I dag eru 24 starfsmenn hjá Samskiptum, flestir í Síðumúlanum. Við höfum verið að bæta við starfsfólki jafnt og þétt síðustu árin, 1-2 á ári að jafnaði og endurspeglar það verk- efnastöðuna. Það gengur oft á ýmsu og vinnan hér er krefjandi og á köflum erfið. En hér vinnur góð- m’ hópur og það er fyrir öllu. Án góðs starfsfólks næðist ekki góður árangur," segir eigandinn Eiríkur Víkingsson. €0h usqoqn Ármúla 8 - 108 Reykjavík Sími 581-2275 n 568-5375 ■ Fax 568-5275 W' _lí Frá kl. 13-16 mITÍD R m magna Laugauegits Síml 5523011 f Gtæsibæ ÍTigi {Jpplýsingar gefur uU>3 lUtSR pákkufl og SanúteyðublöðÞ^semfe^kef^ nafn. kennitala . merking ^íSng^ltósienskakennltoU. móttakanda. Leyfilegt verðmœti er misjafnt efti stöðum: )fTil Árósu - 360 danskar krónur fyrir hverja sendingu. s4Til Kaupmannahafnar - 360 danskar krónur fyrir hverja sendingu. SÆ SS SS*—— utan á kassann. *Til Fredrikstad - 200 norskar krónur fyrir hverja sendingu. já.Til /s/«nt/s - allt að 3.000 kr. (eða 33 SDR)- Áríðandi er að pökkum sé skilað til vöruafgreiðslu í viðkomandi höfn a.m.k. 2 dögum fyrir brottför skips. Nánari upplýsingar veita Viðskiptaþjónusta Eimskips í Sundakletti, sími 523 7700, fax 525 7709 og skrifstofur Eimskips erlendis. Afhendingarstaður Útflutningur - Sundahöfn, hlið nr. 2. Tekið verður á móti pökkum 3., 4. og 7. desember frá kl. 10.00 til 14.00. Brottför frá Reykjavík 10. desember 1998. Komudagar: Árósar-16. des. Kaupmannahöfn - 17. des. Helsingborg - 17. des. Gautaborg - 18. des. Fredrikstad - 18. des. Látið móttakendur vita um komudag skips því sækja þarf pakka þann dag í samráði við skrifstofu eða umboðsmann Eimskips í viðkomandi landi. Frá Norðurlöndum til íslands Brottför skipsfrá: Árósum - 9. des. • DFDS, sími 89 347474 Kaupmannahöfn - 10. des. • DFDS, sími 43 203040 Helsingborg - 10. des. • Anderson Shipping, sími 42 175500 Gautaborg - ll.des. • Eimskip Svíþjóð,sími 31 7224545 Fredrikstad -11. des. • Anderson & Morck, sími 69 358500 Komudagur til Reykjavíkur -16. des. EIMSKIP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.