Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998 VEÐUR 9pá M. 12,00 í 4 4 é * k * é é v * é é .r\ .r\ A r>-> v.•** IsssjBS*!?«-* ^c23 r 1 C___________J C______J é#é% Slvdda y Slydduel j stefnuogfjóírin =s Þoka ,, ........... , slk sík £t ^ vrS J vindstyrk,heilfioc Heiðskirt Lettskyjað Halfskyjað Skyjað Alskýjað # # s S Snjokoma y El er 2 vindstig. i vindstyrk, heil fjöður ^ ^ VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan stinningskaldi eða allhvasst. Rigning sunnan- og vestanlands, en að mestu þurrt á norðaustanverðu landinu. Hiti á bilinu 2 til 7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram eftir vikunni verður suðaustlæg átt og síðar breytileg átt og fremur milt í veðri. Á fimmtudag og föstudag snýst í norðlæga átt, snjókoma eða él norðan- og austanlands og kólnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru iesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá [*j og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °c Veður °c Veður Reykjavík 2 alskýjað Amsterdam 2 haglél á síð.klst. Bolungarvík -6 alskýjað Lúxemborg -1 snjókoma Akureyri -6 skýjað Hamborg - vantar Egilsstaðir -8 vantar Frankfurt - vantar Kirkjubæjarkl. 0 alskýjað Vín 1 skýjað Jan Mayen -5 snjóél Algarve 5 heiðskírt Nuuk 7 alskýjað Malaga 9 heiðskírt Narssarssuaq 5 skýjað Las Palmas - vantar Þórshöfn -2 skýjað Barcelona 4 heiðskírt Bergen -2 léttskýjað Mallorca 4 hálfskýjað Ósló -4 alskýjað Róm - vantar Kaupmannahöfn -1 þokumóða Feneyjar - vantar Stokkhólmur 0 vantar Winnipeg -7 vantar Helsinki -4 snjókoma Montreal -2 léttskýjað Dublin 0 þokumóða Halifax 1 léttskýjað Glasgow 1 snjóél á síð.klst. New York 17 heiðskírt London -2 skýjað Chicago 16 alskýjað París 0 heiðskírt Orlando 20 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Yfirlit: Skammt austur af landinu er 1022 millibara hæð á suðausturleið. Langt suðsuðvestur i hafi er heldur vaxandi 990 millibara lægð sem hreyfist allhratt norður á bóginn. Yfirlit H Hæð Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil 6. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.48 0,2 8.02 4,3 14.21 0,2 20.29 3,8 10.52 13.15 15.37 3.42 ÍSAFJÖRÐUR 3.53 0,2 9.55 2,5 16.31 0,3 22.24 2,1 11.35 13.23 15.10 3.50 SIGLUFJÖRÐUR 0.20 1,3 6.02 0,2 12.19 1,4 18.40 0,0 11.15 13.03 14.50 3.29 DJÚPIVOGUR 5.08 2,5 11.29 0,4 17.25 2,1 23.34 0,3 10.24 12.47 15.09 3.13 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT; 1 sefa harm, 4 skríll, 7 grasflöt, 8 rótarávöxtur- inn, 9 sigað, 11 kyrr, 13 espi, 14 líkamshlutinn, 15 krukka, 17 álfa, 20 spíra, 22 tré, 23 aldni, 24 ein- skæran, 25 ójafnan. LÓÐRÉTT: 1 nærgætin, 2 dreggjar, 3 bylgja, 4 sjálfshreykni, 5 ólmir hestar, 6 dreg í efa, 10 hnöttur, 12 tangi, 13 samtenging, 15 gin, 16 yfirhöfnum, 18 búið til, 19 fæddur, 20 tímabil- in, 21 sníkjudýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 feðrungar, 8 legum, 9 uggir, 10 ufs, 11 tírur, 13 týnir, 15 fjöld, 18 galli, 21 urr, 22 flóin, 23 urðar, 24 haganlegt. Lóðrétt: 2 elgur, 3 rómur, 4 naust, 5 angan, 6 glit, 7 grár, 12 ull, 14 ýta, 15 fífl, 16 ölóða, 17 dunda, 18 grufl, 19 liðug, 20 iðra. ✓ I dag er sunnudagur 6. des- ember, 340. dagur ársins 1998. Nikulásmessa. Orð dagsins: Heyr orð mín Drottinn, gef gaum að andvörpum mínum. (Sálmarnir 5,2.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Dettifoss, Hanse Duo og Reykjafoss eru væntan- leg í dag. Bókatíðindi 1998. Núm- er sunnudagsins 6. des. er 94454. Mannamót Aflagrandi á morgun kl. 14. félagsvist. Bólstaðarhlíð 43, Litlu jólin verða fimmtud. 10. des. kl. 18. Sr. Jón Helgi Þórarinsson flytur hug- vekju. Olöf Sigursveins- dóttir og Sigursveinn K. Magnússon leika á selló og píanó. Sigrún V. Gestsdóttir syngur og Lúsíur flytja jólalög. Jólahlaðborð. Uppl og skráning í s. 568 5052. Árskógar 4. Á morgun, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofa, kl. 13.30 fé- lagsvist. Tískusýning á fotum frá Oryrkja- bandalaginu kl. 15.30. Eldri borgarar, Garða- bæ. Glervinna alla mánudaga og miðviku- daga í Kirkjuhvoli kl. 13. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Á morgun félagsvist kl. 13.30 í Fé- lagsmiðstöðinni Hraun- seli Reykjavíkurvegi 50, kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist á mánudögum kl. 20.30. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist kl. 13.30 í dag. Dansað kl. 20-23.30. Á morgun brids kl. 13, danskennsla kl. 19.30, söngvaka kl. 20.30. Skráning í jóla- hlaðborðið 9. des. á skrif- stofu mánud. og þriðjud. s. 588 2111. Lögfræðing- urinn er við á þriðjud., panta þarf viðtal. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Lokað í dag. Opið á morgun frá kl. 13-17. Farið í létta göngu kl. 14. Jónas Jónasson kem- ur kl. 15 og les upp úr bók sinni um Laufeyju Einarsd. Kaffi og vöfflur með rjóma. Furugerði 1. Aðventu- skemmtun verður mið- vikud. 9. des. kl. 20. Helgi Seljan flytur gam- anmál, danssýning frá danssmiðjunni, barna- kór Grensáskirkju syng- ur undir stjórn Margrét- ar Pálmad. Aðventukaffi á eftir. Á morgun venju- leg mánudagsdagskrá. Gerðuberg félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 13. les Auður Jóns- dóttir upp úr bók sinni, kl. 15.15 les Armann Kr. Einarsson úr bókum sín- um. Gerðubergskórinn syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar, fé- lagar úr Tónhorninu leika, dansað hjá Sig- valda. Veitinginar í ter- íu. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin kl. 9-17, ker- amik kl. 9.30, lomberinn kl. 13, teflt kl. 13.30, enska kl. 14. og kl. 15.30. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimin er á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 9.30, róleg leikfimi er á mánud. og miðvikud. kl. 10.25 og kl. 10.15. Brids á mánud. kl. 13. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 perlusaumur og postulinsmálun, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 matur, kl. 13-17 fótaaðg. og hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Jólafagnaður föstud. 11. des. jólahlaðborð kl. 19. Húsið opnað kl. 18.30. Söngur, hljóðfæraleikur og hugveýa. Ski-áning og uppl. í síma 588 9335. Á morgun venjuleg mánudagsdagskrá. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi, frá 9-11, handavinna og félagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fóta- aðg., kl. 10 morgunstund kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 enska, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-16.30 leirmótun.w kl. 10 ganga, kl. 12.15 bókasafnið opið, kl. 13.-16.45 hannyrðir, kl. 9N16 fótaaðgerðast. op- in. Vesturgata 7. Á morgun venjuleg mánudagsdag- skrá. Jólafagnaður verð- ur fimmtud. 10. des. Húsið opnað kl. 18. Jóla- hlaðborð, Sigurbjörg við flygilinn. Rúrik Haralds- son verður með upplest- ur. Einsöngur Bergþór Pálsson. Samspil Sigrún' Edvardsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir Hugvekja sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Miðasala og upplýsingar í s. 562 7077. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 boccia, bútasaumur og gönguferð, kl. 11.15 mat- ur, kl.13. handmennt, leikfimi og bridsaðstoð, kl. 13.30 bókband, kl. 14.30, kaffi. Aglow, alþjóðleg kristi- leg samtök. Jólafundui*’- haldinn þriðjud. 8. des kl. 20 í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbr. 58N60. Sr. María Ágústsdóttir flytur hugvekju. Miriam Óskarsd. leiðir lofgjörð. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Digraneskirkja, starf aldraðra. Opið hús á þriðjudaginn frá kl. 11. Leikfimi, málsverður, helgistund og fl. Félag austfirskra kvenna heldur jólafund á morgun í safnðarheim- ili Grensáskirkju. Munið breyttan fundarstað. Kvenfélag Breiðholts, jólafundurinn verður þriðjud. 8. des. og hefst með borðhaldi kl. 20 í safnaðarsal Breiðholts- kirkju. Gestur fundarins er rithöfundurinn Gunn- hildur Hrólfsdóttir. Munið eftir jólapökkun- um. Kvenfélagið Fjallkon-éMI urnar. halda jólafund þriðjud. 8. des. Munið eftir jólapökkunum. Tilk. þátttöku í síma 5573240. Kvenfélag Bústaðasókn- ar. Jólafundur verður í safnaðarheimilinu mánud. 14. des. kl. 19.30. Hefðbundin jóladagski’á, jólamatur. Tilk. þátttöku fyrir 10. des. í s. 553 3067, 553 0448 og 553 2653. Munið eftir jólapökkunum. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptibord: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: . RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Upplýsingaþátturinn VÍÐA verdur á dagskrá Sjón- varpsins að loknum kvöld- fréttum á þriðjudögum. Næsti þáttur fjallar um sérverslanir og nýjungar. MYNDBÆR HF. Suóurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.