Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 19
GOTT FÓLK MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998 19 www.landsbanki.is Erlenda klinkið þitt verður kærleiksklink... ...ef þú setur það í baukinn hans Benjamíns besta bangsa í næsta Landsbanka Getur veriö aö í skúffunni þinni í eldhúsinu eöa krukkunni í ganginum leynist fullt af erlendri smámynt sem kemur engum aö gagni? Landsbankinn vill hjálpa þér að breyta þessu klinki í stórar upphæöir til styrktar langveikum börnum. Safnaöu saman erlenda klinkinu þínu og breyttu því í kærleiksklink með því einu aö bregöa þér í næsta Landsbanka og stinga því í baukinn hans Benjamíns besta bangsa. Og auðvitaö máttu koma meö íslenska peninga líka. Allt fé sem safnast rennur óskipt í Styrktarsjóð Umhyggju, félags langveikra barna. Þessi hollensku gyllini sem voru í skúffunni gera u.þ.b. 400 íslenskar krónur. EIMSKIP Vilt þú taka á móti Benjamín besta bangsa í Reykjavík eða á Akureyri? Landsbankinn Austurstræti Benjamín besti bangsi og Mókollur leggja af stað frá Hlemmi kl. 14:30. Geir Haarde fjármálaráðherra og leikskólabörn úr Reykjavík taka á móti Benjamín í Landsbankanum í Austurstræti þar sem Geir afhendir allt sitt kærleiksklink. Ráðhústorg Flugfélag íslands flytur Benjamín besta bangsa til Akureyrar. Benjamín verður við Kaupfélagshornið kl. 14:30 á leið sinni að Landsbankanum við Ráðhústorg, þarsem hann safnar kærleiksklinki með aðstoð barna og bæjarstjórans á Ráðhústorginu á Akureyri 40 danskar krónur úr innanklœöaveskinu gera u.þ.b. 400 islenskar krónur. Dollararnirsem voru i krukkunni i eldhúsinu eru u.þ.b. 250 íslenskar krónur. Opið frá 9 til 19 Landsbankinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.