Morgunblaðið - 06.12.1998, Síða 19

Morgunblaðið - 06.12.1998, Síða 19
GOTT FÓLK MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998 19 www.landsbanki.is Erlenda klinkið þitt verður kærleiksklink... ...ef þú setur það í baukinn hans Benjamíns besta bangsa í næsta Landsbanka Getur veriö aö í skúffunni þinni í eldhúsinu eöa krukkunni í ganginum leynist fullt af erlendri smámynt sem kemur engum aö gagni? Landsbankinn vill hjálpa þér að breyta þessu klinki í stórar upphæöir til styrktar langveikum börnum. Safnaöu saman erlenda klinkinu þínu og breyttu því í kærleiksklink með því einu aö bregöa þér í næsta Landsbanka og stinga því í baukinn hans Benjamíns besta bangsa. Og auðvitaö máttu koma meö íslenska peninga líka. Allt fé sem safnast rennur óskipt í Styrktarsjóð Umhyggju, félags langveikra barna. Þessi hollensku gyllini sem voru í skúffunni gera u.þ.b. 400 íslenskar krónur. EIMSKIP Vilt þú taka á móti Benjamín besta bangsa í Reykjavík eða á Akureyri? Landsbankinn Austurstræti Benjamín besti bangsi og Mókollur leggja af stað frá Hlemmi kl. 14:30. Geir Haarde fjármálaráðherra og leikskólabörn úr Reykjavík taka á móti Benjamín í Landsbankanum í Austurstræti þar sem Geir afhendir allt sitt kærleiksklink. Ráðhústorg Flugfélag íslands flytur Benjamín besta bangsa til Akureyrar. Benjamín verður við Kaupfélagshornið kl. 14:30 á leið sinni að Landsbankanum við Ráðhústorg, þarsem hann safnar kærleiksklinki með aðstoð barna og bæjarstjórans á Ráðhústorginu á Akureyri 40 danskar krónur úr innanklœöaveskinu gera u.þ.b. 400 islenskar krónur. Dollararnirsem voru i krukkunni i eldhúsinu eru u.þ.b. 250 íslenskar krónur. Opið frá 9 til 19 Landsbankinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.