Morgunblaðið - 24.08.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 24.08.1999, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÓST 1999 MORGUNBLAÐIÐ Pantaðu núna * 555 2866 Kays - Argos - Panduro B.Magnússon Fax 565 2866 • bm@vortex.is Qarðplöntustöðin □ÖÍ7ÍÍCXD0O Ymis tilboð í hverri viku. Opl6 alla daga M kl. 10 til 19 HUGBÚNAÐUR FYRIRWINDOWS Yfir 1.400 notendur KERFISÞROUN HF. Fákafení 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Qhmtu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 Matur og matgerð Fiskur og grænmeti Oft verður Kristínu Gestsdóttur hugsað til þeirra útlendinga sem fluttu hingað á árum áður og hvorki fengu grænmeti né ávexti. Á HORNI Aðalstrætis og Kirkjustrætis er líklega bara eitt tré, silfurreynir, lifandi úr garði Georgs Schierbecks landlæknis frá árinu 1883 þar sem gamli kirkjugarðurinn stóð áður. Ann- að tré sem er á meðfylgjandi teikningu féll fyrir nokkrum ár- um. Vel mætti vera skjöldur á hinum svera stofni þess eina trés sem eftir er, þar sem hins mæta manns væri minnst. Schierbeck kom miklu í verk þau ellefu ár sem hann dvaldist á Islandi. Hann var landlæknir og veitti líka læknaskólanum for- stöðu, hann var formaður Garð- yrkjufélags íslands og hvatamað- ur að stofnun þess og geysiaf- kastamikill ræktunarmaður. Hann ræktaði fleira en tré og blóm í þessum garði, svo sem fjölda matjurta og sannaði þannig Islendingum að margt þrífst með góðum árangri á okk- ar kalda landi. Hann skrifaði tvær bækur um ræktun græn- metis: „Leiðarvísir til að rækta gulrófur (kálrabi), túrnips og bortfelskar rófur“, sem kom út árið 1886 og „Garðyrkjukver" sem kom út árið 1891 og vildi þannig miðla Islendingum af reynslu sinni. lzsSS<||||lf§|' f§HiíJiVíp||| Koli með grænmeti 2 meðalstór kolaflök með roði safi úr '/2 sítrónu 2 tsk. salt nýmalaður pipar 11/2 dl hveiti 1 egg + 1 tsk. vatn eða mjólk __________2 dl brauðrasp__________ 3 msk. matarolía + 20 g smjör til að steikja í 3 stórar bökunarkartöflur 4 tæpl. meðalstórir tómatar smóbiti ostur, sú legund sem hentar Vi meðalstór blómkólshaus ______nokkrar smóor gulrætur______ 50 g smjör til oð sjóða grænmetið í .U' <~rr >■/ Garbyckjukver [• •• • y \ ■ I Samifc b«fuT G. Sohiörb^ok lafJlKkrúr- •s • í: í;'. :/■ R^yVjavik* ÍWÍ. JL t. J 1. Hellið sjóðandi vatni á roð- hlið flaksins, skafið síðan vel og þerrið. Hellið sítrónusafa yfir holdhlið flaksins og stráið þar á salti og pipar og látið bíða meðan þið útbúið grænmetið. 2. Afhýðið kartöflur, skerið í sneiðar og sjóðið í saltvatni sem rétt flýtur yfir þær. Hellið vatn- inu af, stappið kartöflurnar og haldið heitum. 3. Þvoið gulrætur, skafið ekki. Skolið blómkálið, skiptið í hríslur. Setjið hvort tveggja í pott ásamt smjörinu og sjóðið við mjög hæg- an hita í 5 mínútur. Hellið soðinu af þessu saman við stöppuðu kartöflurnar. 4. Skerið aðeins ofan í tómatana og stingið smáostbita ofan í. Bakið smástund í heitum bakaraofni eða 3 mínútur í ör- bylgjuofni. 5. Steikið loks fiskinn. Veltið flökunum upp úr hveiti, þá eggja- blöndunni og loks raspinu. Bræð- ið olíu og smjör á pönnunni og steikið flökin á hvorri hlið í 3 mín. 6. Raðið öllu fallega á fat eða skammtið á diska. Súrefnisvörur Karin Herzog Silliouette Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is RAÐAUGLVSIIMC3AR TIL SÖLU II KENNSLA || LISTMUN AUPPBOÐ Svalalokanir/sófstofur Mjög vandaðar þýskar svalalokanir úr við- haldsfríu verksmiðjulökkuðu áli. Mikil opnun. Hentugar fyrir öll hús. Mikil gæði, gott verð. Vandaðar amerískar sólstofur með sérstöku sólstofugleri. Tæknisalan, Kirkjulundi 13, Garðabæ, sími 565 6900. Tannsmíðaverkstæði Til sölu er nýlegt og glæsilegt tannsmíðaverk- stæði, mjög vel tækjum búið, á góðum stað á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar veittar í síma 565 6282. HÚSINIÆOI ÓSKAST ■ Húsnæði óskast Óskum eftir húsnæði til leigu fyrir starfsmann okkar, raðhús, parhús eða einbýli, til 2ja ára, helst frá 1. september. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „Húsnæði — 8551", fyrir 27. ágúst. „ Bananar ehf. ö soví Svæða- og viðbragðsmeðferðaskóli íslands Nuddnám Nám í svæða- og viðbragðsmeðferð Upphaf haustannar 1999 Reykjavík I. námsáfangi hefst 8. september. Akureyri I. námsáfangi hefst 1. september. Upplýsingar og innritun í síma 462 4517 og 557 5000. Heimasíða: www.nudd.is. Netfang: www.nudd@nudd,is. Skólastjóri. SUMARHÚ S/LÓOI R Jörð óskast Óska eftir að kaupa kvótalausa jörð. Eyðibýli, eyja eða land án bygginga kemur vel til greina. Upplýsingar sendisttil Efli ehf., pósthólf 7183, 127 Reykjavík. Listmunir Erum að taka á móti verkum á listmunauppboð í september. Fyrir viðskiptavin leitum við eftir góðum verkum gömlu meistaranna. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14, sími 551 0400. SMÁAUGLÝSINGAR ÝMISLEGT Mömmur athugið ef barnið pissar undir. Undraveröur árangur meö óhefðbundnum aðferðum. Sigurður Guðleifsson, svæða- nuddfræðingur, sími 587 1164. KENNSLA T réskurðarnámskeiðin byrja í september nk. Hannes Flosason, s. 554 0123. „LITIR UÓSSINS'Vnémskeið 3. — 4. sept. • Áhrif lita. • Hugleiðslur. • Skapandi myndsýnir. • Málun. Upplýsingar og skráning hjá Heigu, s. 551 7177. Svæðameðferð — námskeið í Reykjavik hefst 6. sept. Fullt nám sem allir geta lært. Kennari: Sigurður Guðleifsson, sími 587 1164.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.