Morgunblaðið - 24.08.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 24.08.1999, Blaðsíða 53
mnf, jflWTíwlW MORGUNBLAÐIÐ HESTAR flger tp’ií>A as RrFnAmiMfrs«f SJL ÞRIÐJUDAGUR 24. AGUST 1999 53 Stórmót á Gaddstaðaflötum við Hellu Síðsumarsrigningar hafa löngum átt samleið með Stórmóti sunnlenskra hestamanna í gegnum tíðina og á því varð engin breyting nú þótt þurrt væri framan af móti. Annað skiptið í sumar fá Gaddstaðaflatir væna gusu af himnum ofan þegar mikið lá við að þurrkar ríktu. En fjörleg var keppnin og óhætt að segja að hesta- kostur mótsins hafí verið með því besta sem gerist. Dómarar voru í miklu stuði og teygðu sig stundum í hæstu tölur og fannst mörgum nóg um einkunna- gleði þeirra á köflum. Víst ber að umbuna fyrir það sem vel er gert en menn greinir á um hversu mikið skuli launa. En það fer ekki milli mála að hross eru mörg hver í feiknagóðu formi og áhugi fyrir keppni mjög mikill um þessar mundir. En af þeim sem sköruðu fram úr er helst að nefna nýbakaðan heimsmeistara, Sigurbjörn Bárð- arson, sem var eins og á flestum ef ekki öllum mót- um stigahæstur keppenda. Hann sigraði í bæði 150 og 250 metra skeiði, tölti meistara og slaktauma- tölti. Þá vakti árangur Daníels Inga Smárasonar í ungmennaflokki athygli þar sem hann sigraði í öll- um greinum sem hann tók þátt í. Seiður hans frá Sigmundarstöðum hefur verið í mjög góðu formi í sumar og líklega aldrei verið betri en nú. Daníel mætti með hann í gæðingakeppni ungmenna þar sem hann hlaut 8,83 í einkunn og hefði sú einkunn nægt til sigurs í B-flokki gæðinga. Sigurður Sigurðarson var atkvæðamikill í opn- um flokki þar sem hann sigraði í tölti, fjórgangi og fimmgangi og Þórður Þorgeirsson var vel með á nótunum er hann reið Kjarki frá Ásmúla til sigurs í A-flokki gæðinga og gæðingaskeiði. Þá varð hann stigahæstur keppenda í meistaraflokki og þar fyr- ir utan sýndi hann fimmtán kynbótahross í kyn- bótasýningunni. Síðast á dagskrá mótsins var skeiðmeistarakeppnin þar sem knapar á fjórum fljótustu vekringunum í 150 og 250 metra skeiði höfðu þátttökurétt. Ekki nýttu allir sér réttinn og í 250 metrunum var farið niður allan skalann til að fá þátttakendur. Svo virðist sem knapar séu sumir hverjir ekki sólgnir í að leggja hestana í þessa erfiðu keppni. Aðeins þrír kepptu í 250 metrun- um. Ekki verður því neitað að þegar aðstæður eru eins og best verður á kosið er engin keppni eins spennandi og góð skeið- meistarakeppni. Keppnin nú bauð upp á góða spennu en þar sem skeiðbrautin sem venjulega er notuð var orðin umflotin vatni varð að færa keppnina á vestur- langhlið stóra vallarins og það að færa keppnina svo fjarri áhorf- endum dró aðeins úr spennu. Þá var suddaveður meðan á keppn- inni stóð og allir vita hver áhrif slíkt veður hefur á annars góðar samkomur. En tíðindi urðu í 250 metrunum er Friðdóra Friðriks- dóttir sigraði fyrst kvenna og braut þar á bak aft- ur að því er virtist óvinnandi karlavígi. Magnús Benediktsson sigraði í 150 metra meistarakeppn- inni. Úrslit mótsins urðu annars sem hér segir: A-flokkur 1. Kjarkur frá Ásmúla Geysi, eig.: Ragnar K. Árnason, kn.: Þórður Þorgeirsson, 8,91 2. Bylur frá Skáney Fáki, eig. og kn.: Sigurbjörn Bárðar- son, 8,74 3. Skafl frá Norður-Hvammi Mána, eig.: Sigurður V. Ragn- arsson, kn.: Sigurður Sigurðarson, 8,71 4. Saga frá Holtsmúla Geysi, eig.: Holtsmúlabúið, kn. í fork.: Sigurður Sæmundsson, kn. i úrsl.: Logi Laxdal, 8,56 5. Gyrðir frá Skarði Geysi, eig.: Fjóla Runólfsdóttir, kn.: Kristinn Guðnason, 8,54 6. Breki frá Efri-Brú Fáki, eig. og kn.: Gunnar Amarsson, 8,51 1. Skör frá Eyrarbakka Homfirðingi, eig.: Ómar I. Ómars- son og Ómar Antonsson, kn.: Daníel Jónsson, 8,50 8. Hrani frá Hala Geysi, eig.: Jón Karlsson, kn. Auðunn Kri- stjánsson, 8,49 B-flokkur 1. Fönix frá Tjamarlandi Geysi, eig.: Sigurður B. Guð- mundsson, kn.: Þórður Þorgeirsson, 8,76 2. Garpur frá Krossi Fáki, eig. og kn.: Sigurbjörn Bárðar- son, 8,73 3. Númi frá Miðsitju Mána, eig.: Sigurður V. Ragnarsson, kn.: Sigurður Sigurðarson, 8,73 4. Tumi frá Skjaldarvík Létti, eig.: og kn.: Baldvin A. Guð- laugsson, 8,63 5. Funi frá Grænuhlíð Fáki, eig. Kristinn Skúlason, kn.: Sigurður Matthíasson, 8,60 6. Kvistur frá Stóra-Hofi Geysi, eig.: Gunter Veber, kn.: Kristjón Kristjánsson, 8,53 1. Kormákur frá Kvíarhóli Ljúfi, eig.: Óttar Baldurson, kn. Vignir Siggeirsson, 8,50 8. Skundi frá Krithóli Mána, eig.: Sigurður V. Ragnarsson, kn. í fork.: Sigurður Sigurðarson, kn.: í úrsl.: Friðdóra Friðriksdóttir, 8,42 Ungmenni 1. Seiður frá Sigmundarstöðum Sörla, eig. og kn.: Daníel I. Smárason, 8,83 2. Höldur frá Kollaleiru Freyfaxa, eig.: Hans Kjerúlf, kn.: Hafdís Arnardóttir, 8,76 3. Freydís frá Tjarnarlandi Freyfaxa, eig.: Eysteinn Ein- arsson, kn.: Einar K. Eysteinsson, 8,70 4. Snotur frá Bjargshóli Þyti, eig.: Eggert Pálsson, kn.: Þómnn Eggertsdóttir, 8,47 5. Laukur frá Feti Gusti, eig. og kn.: Birgitta Kristinsdóttir, 8,44 6. Vorboði frá Hafnarfirði Geysi, eig. og kn.: Jakob Jakobs- son, 8,41 Enn eitt karlavíg’ið fallið Stórmót sunnlenskra hesta- manna og Suðurlandsmótið er án efa eitt umfangsmesta hesta- mót ársins. Og gott betur en það, því líklega hefur mótið um helgina verið eitt umfangsmesta hestamót sem haldið hefur verið --y------------------ á Islandi, keppt í nánast öllum viðurkenndum greinum hesta- íþrótta, og þar með taldir kyn- bótadómar. Valdimar Kristins- son tíundar hér það helsta sem gerðist á þessu vikulanga móti. 7. Gjafar frá Traðarkoti Fáki, eig. og kn.: Hannes Sigur- jónsson, 8,33 8. Myrkvi frá Kamphoiti Andvara, eig. og kn.: Ingunn B. Ingólfsdóttir, 8,30 Unglingar 1. Maístjama frá Svignaskarði Gusti, eig.: Jón Þ. Bergsson, kn.: Berglind R. Guðmundsdóttir, 8,80 2. Hrafnar frá Hindisvfl? Herði, eig. Hafdís Kristjánsdóttir, kn.: Kristján Magnússon, 8,73 3. Léttingur frá Bemstöðum II Geysi, eig. Egill Sigurðsson, kn.: Andri L. Egilsson, 8,66 4. Blika frá Kollaleiru, eig. og kn.: Þórdís E. Gunnarsdóttir, 8,63 5. Aron frá Oddhóli, eig. og kn.: Silvía Sigurbjömsdóttir, 8,58 6. Túndra frá Reykjavík, eig.: Rúnar og Sigrún, kn.: Sigurð- ur S. Pálsson, 8,56 7. Stjarni frá Miðkoti Geysi, eig.: Ásdís Kristinsdóttir, kn.: Þorgerður D. Frostadóttir, 8,35 8. Blakkur frá Þóroddsstöðum Trausta, eig. og kn.: Bjami Bjamason, 8,33 Böra 1. Viljar frá Skarði Geysi, eig.: Marjolyn Tiepen, kn.: Hekia K. Kristinsdóttir, 8,72 2. Kostur frá Tókastöðum Geysi, eig.: Erlendur Ingvarsson, kn.: Layfey Kristinsdóttir, 8,63 3. Fróði frá Miðsitju Mána, eig. og kn.: Camilla P. Sigurðar- dóttir, 8,57 4. Fasi frá Nýjabæ Herði, eig.: Kolbrún Ólafsdóttir, kn.: Linda R. Pétursdóttir, 8,53 5. Nökkvi frá Miðskeri Homfirðingi, eig.: Sigurður Torfa- son, kn.: Torfi Þ. Sigurðsson, 8,48 6. Össur frá Auðsholtshjáleigu Fáki, eig.: Eyvindur Hregg- viðsson, kn.: Þóra Matthíasdóttir, 8,45 7. Árvakur frá Sandhóli Sörla, eig.: Þorvaldur og Margrét, kn.: Rósa B. Þorvaldsdóttir, 8,34 8. Gjafar frá Hofstöðum Herði, eig.: Orri Snorrason, kn.: Hreiðar Hauksson, 8,28 Tölt - meistaraflokkur 1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 8,22 2. Þórður Þorgeirsson Geysi, á Fönix frá Tjamarlandi, 7,64 3. Tómas Ö. Snorrason Fáki, á Skömngi frá Akureyri, 7,44 4. Fríða H. Steinarsdóttir Geysi, á Hirti frá Hjarðarhaga, 7,43 5. Baldvin A. Guðlaugsson Létti, Tuma frá Skjaldarvík, 0,0 Fjörgangur - meistaraflokkur 1. Guðmundur Einarsson Herði, á Ótta frá Miðhjáleigu, 7,63 2. Birgitta Magnúsdóttir Herði, á Óðni frá Köldukinn, 7,39 3. Berglind Ragnarsdóttir Fáki, á Bassa frá Möðmvölium, 7,26 4. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 7,25 5. Baldvin A Guðlaugsson Létti, á Tuma frá Skjaidarvík, 6,61 Fimmgangur - meistaraflokkur 1. Vignir Jónasson Fáki, á Klakki frá Búlandi, fsl. tvík.: Sig- urbjöm Bárðarson Skciðtvík.: Þórður Þorgeirsson Stigahæsti keppandi f meistara-og opnum flokki: Sigur- björn Bárðarson Tölt - opinn flokkur 1. Sigurður Sigurðarson Herði, á Skuggabaldri, 7,35 2. Sigurður Kolbeinsson Mána, á Giampa frá Hjalla, 7,17 3. Adolf Snæbjömsson Sörla, á Glóa frá Hóli, 7,04 4. Áslaug F. Guðmundsdóttir Ljúfi, á Drift frá Hala, 6,87 5. Leó G. Arnarsson Fáki, á Djákna frá Hrútsholti, 6,87 6. Jón Styrmisson Andvara, á Glitni frá Skorragili, 6,78 Fjórgangur - opinn flokkur 1. Sigurður Sigurðarson Herði, á Skuggabaldri frá Litladal, 7,03 2. Helgi L. Sigmarsson Fáki, á Fleyg frá Hörgsholti, 6,91 3. Jón F. Hansson Sleipni, á Feng frá Garði, 6,85 4. Jón Styrmisson Andvara, á Glitni frá Skorragili, 6,75 5. Sigurður V. Matthíasson Fáki, á Funa frá Blönduósi, 6,28 6. Kristjón Kristjánsson Geysi, á Kvisti frá Stóra-Hofi, 1,33 Fimmgangur - opinn flokkur 1. Sigurður Sigurðarson Herði, á Safír frá Öxl, 6,67 2. Marjolyn Tiepen Geysi, á Viljari frá Skarði, 6,64 3. Hermann Þ. Karlsson Fáki, á Fonti frá Akureyri, 6,49 4. Sigurður V. Matthíasson Fáki, á Vöku, 6,39 5. Leifur Helgason Sleipni, á Barón frá Búðarhóli, 5,19 Siaktaumatölt - opinn flokkur 1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Húna frá Torfastöðum, 7,70 2. Dagur Benónýsson Herði, á Galsa frá Bæ, 7,55 3. Maríanna Gunnarsdóttir Fáki, á Hyl frá Stóra-Hofi, 6,73 4. Adolf Snæbjörnsson Sörla, á Vímu frá Vindheimum, 6,61 5. Marteinn Njálsson Dreyra, á Fursta frá Vestri-Leirár- görðum, 6,38 Gæðingaskeið - opinn flokkur 1. Þórður Þorgeirsson Geysi, á Kjarki frá Ásmúla, 105,40 2. Baldvin A. Guðlaugsson Létti, á Geysi frá Dalsmynni, 102,40 3. Logi Laxdal Sörla, á Hraða frá Sauðárkróki, 97,30 4. Páll B. Hólmarsson Gusti, á Kórónu frá Hafnarfirði, 94,90 5. Adolf Snæbjörnsson Sörla, á Vímu frá Vindheimum, 89,80 fsl. tvík., skeiðtvík. og stigah. keppandi: Sigurður Sigurðar- son Töit - ungmenni 1. Daníel I. Smárason Sörla, á Seiði frá Sigmundarstöðum, 7,45 2. Davíð Matthíasson Fáki, á Prata frá Stóra-Hofi, 7,43 3. Guðni S. Sigurðsson Mána, á Amali, 7,23 4. Matthías Barðason Fáki, á Ljóra frá Ketu, 6,96 5. Sigfús B. Sigfússon Smára, á Garpi frá Vestra-Geldinga- holti, 6,73 6. Árni B. Pálsson Fáki, á Fjalari frá Feti, 6,71 Fjdrgangur 1. Daníel I. Smárason Sörla, á Seiði frá Sigmundarstöðum, 7,02 2. Sigfús B. Sigfússon Smára, á Garpi frá Vestra-Geldinga- holti, 6,87 3. Hafdís Arnardóttir Freyfaxa, á Heldi frá Kollaleim, 6,75 4. Davíð Matthíasson Fáki, á Prata frá Stóra-Hofi, 6,73 5. Kristín Ó. Þórðardóttir Sörla, á Síak frá Þúfu, 6,72 6. Árni B. Pálsson Fáki, á Fjalari frá Feti, 6,65 Fbnmgangur 1. Daníel I. Smárason Sörla, á Vestfjörð frá Hvestu, 5,99 2. Ásta K. Victorsdóttir Gusti, á Nökkva frá Bjamastöðum, 5,69 3. Birgitta D. Kristinsdóttir Gusti, á Dimmbrá, 5,60 4. Hinrik Þ. Sigurðsson Sörla, á Spútnik frá Krithóli, 5,47 5. Árni B. Pálsson Fáki, á Kóngi frá Teigi, 5,32 Gæðingaskeið 1. Daníel I. Smárason Sörla, á Vála, 86,80 2. Sigurður S. Pálsson Herði, á Höffu frá Sandhóli, 63,60 3. Berglind R. Guðmundsdóttir Gusti, á Ótta, 57,70 ' 4. Hinrik Þ. Sigurðsson Sörla, á Spútnik frá Krithóli, 45,30 5. Rakel Róbertsdóttir Geysi, á Herði frá Árbakka, 44,70 fsl. tvík. og stigah. kcpp.: Daníel I. Smárason. Skeiðtvíkeppni: Hinrik Þ. Sigurðsson Unglingar - tölt 1. Sylvía Sigurbjömsdóttir Fáki, á Djákna frá Litla-Ðun- haga, 6,96 2. Andri L. Egilsson Geysi, á Léttingi frá Berustöðum II, 6,68 3. Kristján Magnússon Herði, á Hrafnari frá Hindisvík, 6,63 4. Berglind R. Guðmundsd. Gusti, á Sjöstjömu frá Svigna- skarði, 6,62 5. Sigurður S. Páisson Herði, á Rimmu frá Ytri-Bægisá, 6,51 6. Viðar Ingólfsson Fáki, á Glaumi frá Bjarnanesi, 6,29 Fjdrgangur 1. Sylvía Sigurbjömsdóttir Fáki, á Djákna frá Litla-Dun- haga, 6,81 2. Kristján Magnússon Herði, á Hrafnari frá Hindisvík, 6,62 3. Ragnar Gylfason Sleipni, á Létti frá Laugarvatni, 6,46 4. Sigurður S. Pálsson Herði, á Rimmu frá Ytri-Bægisá, 6,41 5. Hrefna M. Ómarsdóttir Fáki, á Jónka frá Álfhólum, 6,37 Fimmgangur 1. Sigurður S. Pálsson Herði, á Höffu frá Sandhóli, 5,93 2. Berglind R. Guðmundsdóttir Gusti, á Ótta frá Svigna- skarði, 5,80 3. Kristján Magnússon Herði, á Draupni frá Sauðárkróki, 5,79 4. Rakel Róbertsdóttir Geysi, á Herði frá Árbakka, 5,54 5. Perla D. Þórðardóttir Sörla, á Blæ frá Stafholtsveggjum, 5,22 fsl. tvfk.: Silvía Sigurbjömsdóttir Stigah. keppandi: Kristján Magnússon Tölt - börn 1. Laufey G. Kristinsdóttir Geysi, á Gyrði frá Skarði, 6,28 2. Linda R. Pétursdóttir Herði, á Fasa frá Nýjabæ, 6,19 3. Sandra L. Þórðardóttir Sörla, á Díönu frá Enni, 6,11 4. Vigdís Matthíasdóttir Fáki, á Gyðju frá Fjalli, 6,03 5. Bjamleifur Bjamleifsson Gusti, á Tinna frá Tungu, 6,00 6. Auður S. Ólafsdóttir Mána, á Sólilju frá Teigi, 5,93 Fjdrgangur - börn 1. Hermann R. Unnarsson Mána, á Sóta frá Vallanesi, 6,48 2. Linda R. Pétursdóttir Herði, á Darra frá Mel, 6,45 3. Auður S. Ólafsdóttir Mána, á Sóllilju frá Feti, 6,45 4. Sandra L. Þórðardóttir Sörla, á Díönu frá Enni, 6,18 5. Camilla P. Sigurðardóttir Mána, á Fróða frá Miðsitju, 6,11 6. Bjamleifur S. Bjamleifsson Gusti, á Tinna frá Tungu, 4,58 fsl. tvfk. og stigah. kcppandi: Linda R. Pétursdóttir Skeið 150 m 1. Neisti frá Hala og Sigurbjöm Bárðarson, 14,71 2. Röðull frá Norður-Hvammi og Jónas Hermannsson, 14,85 3. Ölver frá Stokkseyri og Sigurður V. Matthíasson, 15,06 4. Áki frá Laugarvatni og Þórður Þorgeirsson, 15,06 Skeið 250 m 1. Ósk frá Litla-Dal og Sigurbjöm Bárðarson, 23.30 2. Hnoss frá Ytra-Dalsgerði og Þórður Þorgeirsson, 23,38 3. Glaður frá Sigríðarstöðum og Sigurður V. Matthíasson, 23,99 4. Katrín frá Kjamholtum og Þórður Þorgeirsson, 24,02 Stökk 350 m 1. Leiser frá Skálakoti og Sylvía Sigurbjömsdóttir, 23,06 2. Gáski frá Þorkelshóli og Kolbrún S. Indriðadóttir, 23,19 3. Kósi frá Efri-Þverá og Davíð Matthíasson, 23,41 4. Völsungur og Sigurjón Ö. Bjömsson, 23,45 Daníel I. Smárason og Seiður frá Sigrnundarstöðum voru í feiknastuði á Gaddstaðaflötum er þeir sigruðu í tölti og fjór- gangi ungmenna og gæðingakeppni ungmenna og hlutu auk þess sigur í Islenskri tvíkeppni. MorgunblaðiðA'aldimar Kristinsson Enn eitt karlavxgið failið og Friðdóra Friðriksdóttir, sem situr hryssuna Línu frá Gilla- stöðum, hampar hér verðlauna- gripnum sem skeiðmeistari árs- ins í 250 metra skeiði. Skeiðið veitir góða útrás og vellíðan * FRIÐDÓRA Friðriksdóttir braut blað í sögu skeiðmeistarakeppn- innar á Islandi er hún varð fyrst kvenna til að sigra í 250 metra skeiðmeistarakeppninni. Eftir því sem næst verður komist mun hún einnig fyi-st kvenna hér á landi tii að taka þátt í slíkri keppni. Hulda Gústafsdóttir hefur hins vegar tekið þátt í slíkri keppni erlendis. Friðdóra sagði hreint frábært að taka þátt í þessari keppni. Öll * hrossin þrjú hefðu legið hjá sér og hún verið í fyrsta sæti í tveim- ur sprettum af þremur. Hún sat hryssu sína Línu frá Gillastöðum, sem er undan vekringaföðurnum Kjarval frá Sauðárkróki og Lukku frá Hjarðarhaga, í fyrsta spretti og sigraði. I öðrum spretti var hún á hryssunni Bunu en í ræsingu rákust beisiisstang- irnar í hliðið þegar það opnaðist og við það hentist hryssan aftur á bak og tafðist og urðu þær síð- astar í mark. í síðasta spretti var hún með hinn kunna vekring Pæper frá Varmadal, sem nú er 19 vetra, og brást hann ekki frekar en í öðrum sprettum og urðu þau fyrst í mark og sigur- inn þar með tryggður. Aðspurð kvaðst Friðdóra ekki telja þessa keppni of erfiða fyrir vel þjálfuð, fúllorðin hross. „Það var engan bilbug á þeim að finna í síðasta spretti þrátt fyrir að brautin væri mjög léleg, blaut og þung, enda tímarnir ekki góðir,“ sagði Friðdóra sem hefur tekið þátt í skeiðkappreiðum í sumar og fyrra. Og hún bætir við: „Þessi sigur nú hvetur mig vissu- lega til frekari þátttöku í skeiði á Línu ef hún verður ekki seld bráðlega. Okkur hefur gengið prýðilega, meðal annars unnum við Framtíð frá Runnum á Kaid- ármelum í sumar en hún hefur verið í fremstu röð í 250 metrun- um. Á þessu móti keppti Lína í fyrsta skipti á þessari vegaiengd svo ég tel að hún eigi góða mögu- leika og sé bráðefnileg.“ Þegar Friðdóra var spurð hvers vegna konur blönduðu sér svo lítið í skeiðkeppni hér á landi sagði hún að skeiðið hefði alltaf verið karlaveldi á íslandi. f skeiðkappreiðum væri mikill hraði og gífurleg spenna og svo virtist sem það höfðaði minna til ^ kvenna en karla. „En það er verulega spennandi að ríða hesti á góðu skeiði, það framkallar mikið adrenalinflæði og veitir manni góða útrás og notalega vellíðan að loknum vel heppnuðum spretti,“ segir skeið- meistarinn Friðdóra að endingu. ±
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.