Morgunblaðið - 24.08.1999, Page 53

Morgunblaðið - 24.08.1999, Page 53
mnf, jflWTíwlW MORGUNBLAÐIÐ HESTAR flger tp’ií>A as RrFnAmiMfrs«f SJL ÞRIÐJUDAGUR 24. AGUST 1999 53 Stórmót á Gaddstaðaflötum við Hellu Síðsumarsrigningar hafa löngum átt samleið með Stórmóti sunnlenskra hestamanna í gegnum tíðina og á því varð engin breyting nú þótt þurrt væri framan af móti. Annað skiptið í sumar fá Gaddstaðaflatir væna gusu af himnum ofan þegar mikið lá við að þurrkar ríktu. En fjörleg var keppnin og óhætt að segja að hesta- kostur mótsins hafí verið með því besta sem gerist. Dómarar voru í miklu stuði og teygðu sig stundum í hæstu tölur og fannst mörgum nóg um einkunna- gleði þeirra á köflum. Víst ber að umbuna fyrir það sem vel er gert en menn greinir á um hversu mikið skuli launa. En það fer ekki milli mála að hross eru mörg hver í feiknagóðu formi og áhugi fyrir keppni mjög mikill um þessar mundir. En af þeim sem sköruðu fram úr er helst að nefna nýbakaðan heimsmeistara, Sigurbjörn Bárð- arson, sem var eins og á flestum ef ekki öllum mót- um stigahæstur keppenda. Hann sigraði í bæði 150 og 250 metra skeiði, tölti meistara og slaktauma- tölti. Þá vakti árangur Daníels Inga Smárasonar í ungmennaflokki athygli þar sem hann sigraði í öll- um greinum sem hann tók þátt í. Seiður hans frá Sigmundarstöðum hefur verið í mjög góðu formi í sumar og líklega aldrei verið betri en nú. Daníel mætti með hann í gæðingakeppni ungmenna þar sem hann hlaut 8,83 í einkunn og hefði sú einkunn nægt til sigurs í B-flokki gæðinga. Sigurður Sigurðarson var atkvæðamikill í opn- um flokki þar sem hann sigraði í tölti, fjórgangi og fimmgangi og Þórður Þorgeirsson var vel með á nótunum er hann reið Kjarki frá Ásmúla til sigurs í A-flokki gæðinga og gæðingaskeiði. Þá varð hann stigahæstur keppenda í meistaraflokki og þar fyr- ir utan sýndi hann fimmtán kynbótahross í kyn- bótasýningunni. Síðast á dagskrá mótsins var skeiðmeistarakeppnin þar sem knapar á fjórum fljótustu vekringunum í 150 og 250 metra skeiði höfðu þátttökurétt. Ekki nýttu allir sér réttinn og í 250 metrunum var farið niður allan skalann til að fá þátttakendur. Svo virðist sem knapar séu sumir hverjir ekki sólgnir í að leggja hestana í þessa erfiðu keppni. Aðeins þrír kepptu í 250 metrun- um. Ekki verður því neitað að þegar aðstæður eru eins og best verður á kosið er engin keppni eins spennandi og góð skeið- meistarakeppni. Keppnin nú bauð upp á góða spennu en þar sem skeiðbrautin sem venjulega er notuð var orðin umflotin vatni varð að færa keppnina á vestur- langhlið stóra vallarins og það að færa keppnina svo fjarri áhorf- endum dró aðeins úr spennu. Þá var suddaveður meðan á keppn- inni stóð og allir vita hver áhrif slíkt veður hefur á annars góðar samkomur. En tíðindi urðu í 250 metrunum er Friðdóra Friðriks- dóttir sigraði fyrst kvenna og braut þar á bak aft- ur að því er virtist óvinnandi karlavígi. Magnús Benediktsson sigraði í 150 metra meistarakeppn- inni. Úrslit mótsins urðu annars sem hér segir: A-flokkur 1. Kjarkur frá Ásmúla Geysi, eig.: Ragnar K. Árnason, kn.: Þórður Þorgeirsson, 8,91 2. Bylur frá Skáney Fáki, eig. og kn.: Sigurbjörn Bárðar- son, 8,74 3. Skafl frá Norður-Hvammi Mána, eig.: Sigurður V. Ragn- arsson, kn.: Sigurður Sigurðarson, 8,71 4. Saga frá Holtsmúla Geysi, eig.: Holtsmúlabúið, kn. í fork.: Sigurður Sæmundsson, kn. i úrsl.: Logi Laxdal, 8,56 5. Gyrðir frá Skarði Geysi, eig.: Fjóla Runólfsdóttir, kn.: Kristinn Guðnason, 8,54 6. Breki frá Efri-Brú Fáki, eig. og kn.: Gunnar Amarsson, 8,51 1. Skör frá Eyrarbakka Homfirðingi, eig.: Ómar I. Ómars- son og Ómar Antonsson, kn.: Daníel Jónsson, 8,50 8. Hrani frá Hala Geysi, eig.: Jón Karlsson, kn. Auðunn Kri- stjánsson, 8,49 B-flokkur 1. Fönix frá Tjamarlandi Geysi, eig.: Sigurður B. Guð- mundsson, kn.: Þórður Þorgeirsson, 8,76 2. Garpur frá Krossi Fáki, eig. og kn.: Sigurbjörn Bárðar- son, 8,73 3. Númi frá Miðsitju Mána, eig.: Sigurður V. Ragnarsson, kn.: Sigurður Sigurðarson, 8,73 4. Tumi frá Skjaldarvík Létti, eig.: og kn.: Baldvin A. Guð- laugsson, 8,63 5. Funi frá Grænuhlíð Fáki, eig. Kristinn Skúlason, kn.: Sigurður Matthíasson, 8,60 6. Kvistur frá Stóra-Hofi Geysi, eig.: Gunter Veber, kn.: Kristjón Kristjánsson, 8,53 1. Kormákur frá Kvíarhóli Ljúfi, eig.: Óttar Baldurson, kn. Vignir Siggeirsson, 8,50 8. Skundi frá Krithóli Mána, eig.: Sigurður V. Ragnarsson, kn. í fork.: Sigurður Sigurðarson, kn.: í úrsl.: Friðdóra Friðriksdóttir, 8,42 Ungmenni 1. Seiður frá Sigmundarstöðum Sörla, eig. og kn.: Daníel I. Smárason, 8,83 2. Höldur frá Kollaleiru Freyfaxa, eig.: Hans Kjerúlf, kn.: Hafdís Arnardóttir, 8,76 3. Freydís frá Tjarnarlandi Freyfaxa, eig.: Eysteinn Ein- arsson, kn.: Einar K. Eysteinsson, 8,70 4. Snotur frá Bjargshóli Þyti, eig.: Eggert Pálsson, kn.: Þómnn Eggertsdóttir, 8,47 5. Laukur frá Feti Gusti, eig. og kn.: Birgitta Kristinsdóttir, 8,44 6. Vorboði frá Hafnarfirði Geysi, eig. og kn.: Jakob Jakobs- son, 8,41 Enn eitt karlavíg’ið fallið Stórmót sunnlenskra hesta- manna og Suðurlandsmótið er án efa eitt umfangsmesta hesta- mót ársins. Og gott betur en það, því líklega hefur mótið um helgina verið eitt umfangsmesta hestamót sem haldið hefur verið --y------------------ á Islandi, keppt í nánast öllum viðurkenndum greinum hesta- íþrótta, og þar með taldir kyn- bótadómar. Valdimar Kristins- son tíundar hér það helsta sem gerðist á þessu vikulanga móti. 7. Gjafar frá Traðarkoti Fáki, eig. og kn.: Hannes Sigur- jónsson, 8,33 8. Myrkvi frá Kamphoiti Andvara, eig. og kn.: Ingunn B. Ingólfsdóttir, 8,30 Unglingar 1. Maístjama frá Svignaskarði Gusti, eig.: Jón Þ. Bergsson, kn.: Berglind R. Guðmundsdóttir, 8,80 2. Hrafnar frá Hindisvfl? Herði, eig. Hafdís Kristjánsdóttir, kn.: Kristján Magnússon, 8,73 3. Léttingur frá Bemstöðum II Geysi, eig. Egill Sigurðsson, kn.: Andri L. Egilsson, 8,66 4. Blika frá Kollaleiru, eig. og kn.: Þórdís E. Gunnarsdóttir, 8,63 5. Aron frá Oddhóli, eig. og kn.: Silvía Sigurbjömsdóttir, 8,58 6. Túndra frá Reykjavík, eig.: Rúnar og Sigrún, kn.: Sigurð- ur S. Pálsson, 8,56 7. Stjarni frá Miðkoti Geysi, eig.: Ásdís Kristinsdóttir, kn.: Þorgerður D. Frostadóttir, 8,35 8. Blakkur frá Þóroddsstöðum Trausta, eig. og kn.: Bjami Bjamason, 8,33 Böra 1. Viljar frá Skarði Geysi, eig.: Marjolyn Tiepen, kn.: Hekia K. Kristinsdóttir, 8,72 2. Kostur frá Tókastöðum Geysi, eig.: Erlendur Ingvarsson, kn.: Layfey Kristinsdóttir, 8,63 3. Fróði frá Miðsitju Mána, eig. og kn.: Camilla P. Sigurðar- dóttir, 8,57 4. Fasi frá Nýjabæ Herði, eig.: Kolbrún Ólafsdóttir, kn.: Linda R. Pétursdóttir, 8,53 5. Nökkvi frá Miðskeri Homfirðingi, eig.: Sigurður Torfa- son, kn.: Torfi Þ. Sigurðsson, 8,48 6. Össur frá Auðsholtshjáleigu Fáki, eig.: Eyvindur Hregg- viðsson, kn.: Þóra Matthíasdóttir, 8,45 7. Árvakur frá Sandhóli Sörla, eig.: Þorvaldur og Margrét, kn.: Rósa B. Þorvaldsdóttir, 8,34 8. Gjafar frá Hofstöðum Herði, eig.: Orri Snorrason, kn.: Hreiðar Hauksson, 8,28 Tölt - meistaraflokkur 1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 8,22 2. Þórður Þorgeirsson Geysi, á Fönix frá Tjamarlandi, 7,64 3. Tómas Ö. Snorrason Fáki, á Skömngi frá Akureyri, 7,44 4. Fríða H. Steinarsdóttir Geysi, á Hirti frá Hjarðarhaga, 7,43 5. Baldvin A. Guðlaugsson Létti, Tuma frá Skjaldarvík, 0,0 Fjörgangur - meistaraflokkur 1. Guðmundur Einarsson Herði, á Ótta frá Miðhjáleigu, 7,63 2. Birgitta Magnúsdóttir Herði, á Óðni frá Köldukinn, 7,39 3. Berglind Ragnarsdóttir Fáki, á Bassa frá Möðmvölium, 7,26 4. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 7,25 5. Baldvin A Guðlaugsson Létti, á Tuma frá Skjaidarvík, 6,61 Fimmgangur - meistaraflokkur 1. Vignir Jónasson Fáki, á Klakki frá Búlandi, fsl. tvík.: Sig- urbjöm Bárðarson Skciðtvík.: Þórður Þorgeirsson Stigahæsti keppandi f meistara-og opnum flokki: Sigur- björn Bárðarson Tölt - opinn flokkur 1. Sigurður Sigurðarson Herði, á Skuggabaldri, 7,35 2. Sigurður Kolbeinsson Mána, á Giampa frá Hjalla, 7,17 3. Adolf Snæbjömsson Sörla, á Glóa frá Hóli, 7,04 4. Áslaug F. Guðmundsdóttir Ljúfi, á Drift frá Hala, 6,87 5. Leó G. Arnarsson Fáki, á Djákna frá Hrútsholti, 6,87 6. Jón Styrmisson Andvara, á Glitni frá Skorragili, 6,78 Fjórgangur - opinn flokkur 1. Sigurður Sigurðarson Herði, á Skuggabaldri frá Litladal, 7,03 2. Helgi L. Sigmarsson Fáki, á Fleyg frá Hörgsholti, 6,91 3. Jón F. Hansson Sleipni, á Feng frá Garði, 6,85 4. Jón Styrmisson Andvara, á Glitni frá Skorragili, 6,75 5. Sigurður V. Matthíasson Fáki, á Funa frá Blönduósi, 6,28 6. Kristjón Kristjánsson Geysi, á Kvisti frá Stóra-Hofi, 1,33 Fimmgangur - opinn flokkur 1. Sigurður Sigurðarson Herði, á Safír frá Öxl, 6,67 2. Marjolyn Tiepen Geysi, á Viljari frá Skarði, 6,64 3. Hermann Þ. Karlsson Fáki, á Fonti frá Akureyri, 6,49 4. Sigurður V. Matthíasson Fáki, á Vöku, 6,39 5. Leifur Helgason Sleipni, á Barón frá Búðarhóli, 5,19 Siaktaumatölt - opinn flokkur 1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Húna frá Torfastöðum, 7,70 2. Dagur Benónýsson Herði, á Galsa frá Bæ, 7,55 3. Maríanna Gunnarsdóttir Fáki, á Hyl frá Stóra-Hofi, 6,73 4. Adolf Snæbjörnsson Sörla, á Vímu frá Vindheimum, 6,61 5. Marteinn Njálsson Dreyra, á Fursta frá Vestri-Leirár- görðum, 6,38 Gæðingaskeið - opinn flokkur 1. Þórður Þorgeirsson Geysi, á Kjarki frá Ásmúla, 105,40 2. Baldvin A. Guðlaugsson Létti, á Geysi frá Dalsmynni, 102,40 3. Logi Laxdal Sörla, á Hraða frá Sauðárkróki, 97,30 4. Páll B. Hólmarsson Gusti, á Kórónu frá Hafnarfirði, 94,90 5. Adolf Snæbjörnsson Sörla, á Vímu frá Vindheimum, 89,80 fsl. tvík., skeiðtvík. og stigah. keppandi: Sigurður Sigurðar- son Töit - ungmenni 1. Daníel I. Smárason Sörla, á Seiði frá Sigmundarstöðum, 7,45 2. Davíð Matthíasson Fáki, á Prata frá Stóra-Hofi, 7,43 3. Guðni S. Sigurðsson Mána, á Amali, 7,23 4. Matthías Barðason Fáki, á Ljóra frá Ketu, 6,96 5. Sigfús B. Sigfússon Smára, á Garpi frá Vestra-Geldinga- holti, 6,73 6. Árni B. Pálsson Fáki, á Fjalari frá Feti, 6,71 Fjdrgangur 1. Daníel I. Smárason Sörla, á Seiði frá Sigmundarstöðum, 7,02 2. Sigfús B. Sigfússon Smára, á Garpi frá Vestra-Geldinga- holti, 6,87 3. Hafdís Arnardóttir Freyfaxa, á Heldi frá Kollaleim, 6,75 4. Davíð Matthíasson Fáki, á Prata frá Stóra-Hofi, 6,73 5. Kristín Ó. Þórðardóttir Sörla, á Síak frá Þúfu, 6,72 6. Árni B. Pálsson Fáki, á Fjalari frá Feti, 6,65 Fbnmgangur 1. Daníel I. Smárason Sörla, á Vestfjörð frá Hvestu, 5,99 2. Ásta K. Victorsdóttir Gusti, á Nökkva frá Bjamastöðum, 5,69 3. Birgitta D. Kristinsdóttir Gusti, á Dimmbrá, 5,60 4. Hinrik Þ. Sigurðsson Sörla, á Spútnik frá Krithóli, 5,47 5. Árni B. Pálsson Fáki, á Kóngi frá Teigi, 5,32 Gæðingaskeið 1. Daníel I. Smárason Sörla, á Vála, 86,80 2. Sigurður S. Pálsson Herði, á Höffu frá Sandhóli, 63,60 3. Berglind R. Guðmundsdóttir Gusti, á Ótta, 57,70 ' 4. Hinrik Þ. Sigurðsson Sörla, á Spútnik frá Krithóli, 45,30 5. Rakel Róbertsdóttir Geysi, á Herði frá Árbakka, 44,70 fsl. tvík. og stigah. kcpp.: Daníel I. Smárason. Skeiðtvíkeppni: Hinrik Þ. Sigurðsson Unglingar - tölt 1. Sylvía Sigurbjömsdóttir Fáki, á Djákna frá Litla-Ðun- haga, 6,96 2. Andri L. Egilsson Geysi, á Léttingi frá Berustöðum II, 6,68 3. Kristján Magnússon Herði, á Hrafnari frá Hindisvík, 6,63 4. Berglind R. Guðmundsd. Gusti, á Sjöstjömu frá Svigna- skarði, 6,62 5. Sigurður S. Páisson Herði, á Rimmu frá Ytri-Bægisá, 6,51 6. Viðar Ingólfsson Fáki, á Glaumi frá Bjarnanesi, 6,29 Fjdrgangur 1. Sylvía Sigurbjömsdóttir Fáki, á Djákna frá Litla-Dun- haga, 6,81 2. Kristján Magnússon Herði, á Hrafnari frá Hindisvík, 6,62 3. Ragnar Gylfason Sleipni, á Létti frá Laugarvatni, 6,46 4. Sigurður S. Pálsson Herði, á Rimmu frá Ytri-Bægisá, 6,41 5. Hrefna M. Ómarsdóttir Fáki, á Jónka frá Álfhólum, 6,37 Fimmgangur 1. Sigurður S. Pálsson Herði, á Höffu frá Sandhóli, 5,93 2. Berglind R. Guðmundsdóttir Gusti, á Ótta frá Svigna- skarði, 5,80 3. Kristján Magnússon Herði, á Draupni frá Sauðárkróki, 5,79 4. Rakel Róbertsdóttir Geysi, á Herði frá Árbakka, 5,54 5. Perla D. Þórðardóttir Sörla, á Blæ frá Stafholtsveggjum, 5,22 fsl. tvfk.: Silvía Sigurbjömsdóttir Stigah. keppandi: Kristján Magnússon Tölt - börn 1. Laufey G. Kristinsdóttir Geysi, á Gyrði frá Skarði, 6,28 2. Linda R. Pétursdóttir Herði, á Fasa frá Nýjabæ, 6,19 3. Sandra L. Þórðardóttir Sörla, á Díönu frá Enni, 6,11 4. Vigdís Matthíasdóttir Fáki, á Gyðju frá Fjalli, 6,03 5. Bjamleifur Bjamleifsson Gusti, á Tinna frá Tungu, 6,00 6. Auður S. Ólafsdóttir Mána, á Sólilju frá Teigi, 5,93 Fjdrgangur - börn 1. Hermann R. Unnarsson Mána, á Sóta frá Vallanesi, 6,48 2. Linda R. Pétursdóttir Herði, á Darra frá Mel, 6,45 3. Auður S. Ólafsdóttir Mána, á Sóllilju frá Feti, 6,45 4. Sandra L. Þórðardóttir Sörla, á Díönu frá Enni, 6,18 5. Camilla P. Sigurðardóttir Mána, á Fróða frá Miðsitju, 6,11 6. Bjamleifur S. Bjamleifsson Gusti, á Tinna frá Tungu, 4,58 fsl. tvfk. og stigah. kcppandi: Linda R. Pétursdóttir Skeið 150 m 1. Neisti frá Hala og Sigurbjöm Bárðarson, 14,71 2. Röðull frá Norður-Hvammi og Jónas Hermannsson, 14,85 3. Ölver frá Stokkseyri og Sigurður V. Matthíasson, 15,06 4. Áki frá Laugarvatni og Þórður Þorgeirsson, 15,06 Skeið 250 m 1. Ósk frá Litla-Dal og Sigurbjöm Bárðarson, 23.30 2. Hnoss frá Ytra-Dalsgerði og Þórður Þorgeirsson, 23,38 3. Glaður frá Sigríðarstöðum og Sigurður V. Matthíasson, 23,99 4. Katrín frá Kjamholtum og Þórður Þorgeirsson, 24,02 Stökk 350 m 1. Leiser frá Skálakoti og Sylvía Sigurbjömsdóttir, 23,06 2. Gáski frá Þorkelshóli og Kolbrún S. Indriðadóttir, 23,19 3. Kósi frá Efri-Þverá og Davíð Matthíasson, 23,41 4. Völsungur og Sigurjón Ö. Bjömsson, 23,45 Daníel I. Smárason og Seiður frá Sigrnundarstöðum voru í feiknastuði á Gaddstaðaflötum er þeir sigruðu í tölti og fjór- gangi ungmenna og gæðingakeppni ungmenna og hlutu auk þess sigur í Islenskri tvíkeppni. MorgunblaðiðA'aldimar Kristinsson Enn eitt karlavxgið failið og Friðdóra Friðriksdóttir, sem situr hryssuna Línu frá Gilla- stöðum, hampar hér verðlauna- gripnum sem skeiðmeistari árs- ins í 250 metra skeiði. Skeiðið veitir góða útrás og vellíðan * FRIÐDÓRA Friðriksdóttir braut blað í sögu skeiðmeistarakeppn- innar á Islandi er hún varð fyrst kvenna til að sigra í 250 metra skeiðmeistarakeppninni. Eftir því sem næst verður komist mun hún einnig fyi-st kvenna hér á landi tii að taka þátt í slíkri keppni. Hulda Gústafsdóttir hefur hins vegar tekið þátt í slíkri keppni erlendis. Friðdóra sagði hreint frábært að taka þátt í þessari keppni. Öll * hrossin þrjú hefðu legið hjá sér og hún verið í fyrsta sæti í tveim- ur sprettum af þremur. Hún sat hryssu sína Línu frá Gillastöðum, sem er undan vekringaföðurnum Kjarval frá Sauðárkróki og Lukku frá Hjarðarhaga, í fyrsta spretti og sigraði. I öðrum spretti var hún á hryssunni Bunu en í ræsingu rákust beisiisstang- irnar í hliðið þegar það opnaðist og við það hentist hryssan aftur á bak og tafðist og urðu þær síð- astar í mark. í síðasta spretti var hún með hinn kunna vekring Pæper frá Varmadal, sem nú er 19 vetra, og brást hann ekki frekar en í öðrum sprettum og urðu þau fyrst í mark og sigur- inn þar með tryggður. Aðspurð kvaðst Friðdóra ekki telja þessa keppni of erfiða fyrir vel þjálfuð, fúllorðin hross. „Það var engan bilbug á þeim að finna í síðasta spretti þrátt fyrir að brautin væri mjög léleg, blaut og þung, enda tímarnir ekki góðir,“ sagði Friðdóra sem hefur tekið þátt í skeiðkappreiðum í sumar og fyrra. Og hún bætir við: „Þessi sigur nú hvetur mig vissu- lega til frekari þátttöku í skeiði á Línu ef hún verður ekki seld bráðlega. Okkur hefur gengið prýðilega, meðal annars unnum við Framtíð frá Runnum á Kaid- ármelum í sumar en hún hefur verið í fremstu röð í 250 metrun- um. Á þessu móti keppti Lína í fyrsta skipti á þessari vegaiengd svo ég tel að hún eigi góða mögu- leika og sé bráðefnileg.“ Þegar Friðdóra var spurð hvers vegna konur blönduðu sér svo lítið í skeiðkeppni hér á landi sagði hún að skeiðið hefði alltaf verið karlaveldi á íslandi. f skeiðkappreiðum væri mikill hraði og gífurleg spenna og svo virtist sem það höfðaði minna til ^ kvenna en karla. „En það er verulega spennandi að ríða hesti á góðu skeiði, það framkallar mikið adrenalinflæði og veitir manni góða útrás og notalega vellíðan að loknum vel heppnuðum spretti,“ segir skeið- meistarinn Friðdóra að endingu. ±

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.