Morgunblaðið - 24.08.1999, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 24.08.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ÞRIÐ JUDAGUR 24. ÁGÚST 1999 710. VEÐUR 25 m/s rok W 20m/s hvassviðri -----15 m/s allhvass -----lOm/s kaldi \ 5mls gola Q -Ö Th \\\\ Ri9nin9 * **^s|ydda Heiðskírt Léttskyjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Snjokoma \J Él Skúrir Slydduél Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn sýmr vmd- ___ stefnu og fjöðrin sss vindhraða, heil flöður * 4 er 5 metrar á sekúndu. t Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestlæg átt, 8-10 m/s og súld með köflum um landið vestanvert, en hægari og yfir- leitt bjart veður austantil. Hiti víða á bilinu 11 til 16 stig, en allt að 22 stig á Austurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt á morgun og fimmtudag, með dálitlum skúrum vestanlands en þurru og fremur björtu veðri austantil. Hiti 10 til 17 stig. Austan 8-13 m/s á föstudag og laugardag, og rigning í flestum landshlutum, einkum sunnantil. Kólnar nokkuð austanlands. Á sunnudag lítur út fyrir norðanátt með rigningu. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi .. tölur skv. kortinu til ' hliöar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin við Scoresbysund dýpkar og hreyfist norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 I gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 11 súld Amsterdam 19 léttskýjað Bolungarvík 13 skýjað Lúxemborg 23 léttskýjað Akureyri 17 hálfskýjað Hamborg 17 skýjað Egilsstaðir 21 Frankfurt 21 skýjað Kirkjubæjarkl. 16 léttskýjað Vín 19 skýjað Jan Mayen 5 súld Algarve 27 heiðskírt Nuuk 5 skýjað Malaga vantar Narssarssuaq 9 þokaígrennd Las Palmas 30 heiðskírt Þórshöfn 12 skýjað Barcelona 29 léttskýjað Bergen 12 skúr Mallorca 31 heiðskírt Ósló 19 skýjað Róm 29 léttskýjaö Kaupmannahöfn 19 léttskýjað Feneyjar 25 heiðskírt Stokkhólmur 19 Winnipeg 16 alskýjað Helsinki 16 skviað Montreal vantar Dublin 15 skýjað Halifax 18 skýjað Glasgow 18 léttskýjað New York 19 léttskýjað London 20 skýjað Chicago 20 alskýjað París 25 skýjað Orlando 23 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðuretofu Islands og Vegagerðinni. 24. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 4.48 3,0 10.58 0,8 17.13 3,4 23.29 0,7 5.45 13.30 21.13 23.04 ÍSAFJÖRÐUR 0.51 0,6 6.40 1,7 12.54 0,5 19.09 2,0 5.39 13.35 21.28 23.09 SIGLUFJÖRÐUR 2.53 0,4 9.13 1,1 15.03 0,5 21.16 1,3 5.21 13.17 21.10 23.00 DJÚPIVOGUR 1.49 1,6 7.57 0,6 14.25 1,9 20.37 0,6 5.12 12.59 20.44 23.00 SiÁvarhæð miðast við meðaistórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands í dag er þriðjudagur 24. ágúst, 236. dagur ársins 1999. Bart- hólómeusmessa. Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar eyru þeirra með þrengingunni. degismatur, kl. 13 leik- fimi og frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Skipin Reykjavfkurhöfn: Sunny One kom og fór í gær. Mælifell, Kyndill Kristrún RE, Yasu Maru 28 og Lagarfoss komu í gær. Asbjörn, Goðafoss og Goðafoss fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Santa Isabel fór í gær. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Lokað um óákveðinn tíma vegna flutninga. Mannamót Aflagrandi 40. Dans hjá Sigvalda kl. 11, banka- þjónusta Búnaðarbanka kl. 10.20. Skráning stendur yfir í námskeið vetrarins. Árskógar 4. íslands- banki kl. 10, matur kl. 11.45, handavinna fellur niður þessa og næstu viku, kaffiveitingar kl. 15. Bólstaðarhb'ð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerðir, kl. 9.30- 11 kaffi og dag- blöðin, dans kl. 14-15, kl. 15 kaffi. Uppselt er í ferðina á Keflavíkur- flugvöll, ósóttar pantan- ir óskast sóttar eigi síð- ar en föstudaginn 27. ágúst. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, brids kl. 13.30. Púttæfingar á vellinum við Hrafnistu kl. 14. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan opin alla virka daga frá kl. 10-13, matur í hádeginu. Norð- urferð, Sauðárkrókur 1.-2. september. Þeir sem hafa skráð sig vin- samlegast staðfesti sem fyrst. Ferð í Þverárrétt 12. september. Kvöld- verður á Hótel Borgar- nesi. Nánari upplýsing- ar um ferðir fást á skrif- stofu félagsins, einnig í blaðinu „Listin að hfa“ bls. 4-5, sem kom út í mars 1999. Skrásetning og miðaafhending á (Jobsbók 36,15.) skrifstofu. Upplýsingar í síma 588 2111, milli kl. 8-16 alla virka daga. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9.30 sund- og leik- fimiæfingar í Breið- holtslaug, umsjón Edda Baldursdóttir. Vinnu- stofa opin, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 13 boccia, veitingar í teríu. Á morgun fellur vinna í vinnustofu niður. Allar upplýsingai’ um starf- semina á staðnum og í síma 575 7720. @texti- st:Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofa op- in. Leiðbeinandi á staðn- um frá kl. 10-17. Þriðju- dagsganga fer frá Gjá- bakka kl. 14. Félagsstarf eldri borg- ara í Kópavogi, Gull- smára. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Allir velkomnir. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfími, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla. Hraunbær 105. Kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 10 leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: tréskurður allan daginn. Langahlfð 3. KI. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og fönd- ur, kl. 13.30 hjúkrunar- fræðingur á staðnum, kl. 15 kaffíveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla og fótaað- gerðarstofan opin. Vitatorg. Kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi - almenn, kl. 10-14.30 handmennt - almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14-16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9.15-16 almenn handavinna, kl. 11.45 há- Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Austfjörðum. Á Seyðisfirði: hjá Birgi Hallvarðssyni, Botna- hlíð 14, sími 472 1173. Á . Neskaupstað: í Blóma- búðinni Laufskáhnn, Nesgötu 5, sími 4771212. Á Egilsstöð- um: í Blómabæ, Mið- vangi, sími 4712230. Á Reyðarfirði: Hjá Grétu Friðriksdóttur, Brekku- götu 13, sími 474 1177. Á Eskifirði: hjá Aðalheiði Ingimundardóttir, Bleiksárhlíð 57, sími 4761223. Á Fáskrúðs- firði: hjá Maríu Oskars- dóttur, Heiðargötu 2c, sími 475 1273. A Horna- firði: hjá Sigurgeiri Helgasyni, Kirkjubraut 46, sími 478 1653. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Suðurlandi. í Vestmannaeyjum: hjá Axel Ó. Lárussyni skó- verslun, sími 481 1826. Á Hellu: Mosfelli, Þrúð- vangi 6, sími 487 5828. Á Flúðum: hjá Sólveigu Ólafsdóttur, Versl. Grund, sími 486 6633. Á Selfossi: í Hannyrða- versluninni Iris, Eyrar- vegi 5, sími 482 1468 og á Sjúkrahúsi Suðurlands og Heilsugæslustöð, sími 482 1300.1 Þorláks- höfn: hjá Huldu I. Guð- mundsdóttur, Odda- braut 20, sími 483 3633. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Reykjanesi. í Grindavík: í Bókabúð Grindavíkur, Víkur- braut 62, sími 426 8787. í Sandgerði: hjá ís- landspósti, Suðurgötu 2, sími 423 7501. í Garði: íslandspóstur, Garða- braut 69, sími 422 7000.1 í Keflavík: í Bókabúð Keflavíkur, Sólvallagötu 2, sími 421 1102 og hjá Islandspósti, Hafnar: götu 60, sími 421 5000. í Vogum: hjá íslands- pósti, Tjarnargötu 26, sími 424 6500.1 Hafnar- firði: í Bókabúð Böðvars, Reykjavíkur- vegi 64, sími 5651630 og hjá Pennanum, Strandgötu 31, sími 424 6500. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjaid 1.900 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 birki, 4 þrúga, 7 hörku- frosts, 8 fráleitt, 9 doka við, 11 tala, 13 drepa, 14 lygnir, 15 gort, 17 erfitt verk, 20 ílát, 22 jarðeign, 23 Gyðingar, 24 gyðja, 25 tarfi. LÓÐRÉTT: 1 bugða, 2 dáin, 3 fæði, 4 afbrotamann, 5 sníkju- dýr, 6 hindra, 10 hvetja, 12 rödd, 13 augnhár, 15 málæði, 16 konu, 18 skjóðu, 19 sverð, 20 hafði upp á, 21 skaði. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 lostafull, 8 dílum, 9 líkna, 10 ill, 11 útför, 13 ansar, 15 linna, 18 strák, 21 lít, 22 blund, 23 annir, 24 linnulaus. Lóðrétt: 2 orlof, 3 tímir, 4 fella, 5 lokks, 6 edrú, 7 saur, 12 önn, 14 nýt, 15 labb, 16 nauði, 17 aldan, 18 stagl, 19 runnu, 20 kort. . milljónamæringar fram að bessu oa 430 mSlliónir í vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.