Morgunblaðið - 06.11.1999, Side 65

Morgunblaðið - 06.11.1999, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 65 FRÉTTIR Grænmetis- hlaðborð til styrktar líknarmálum BERGMÁL, líknar- og vinafé- lag, verður með grænmetis- réttahlaðboð í Hamrahlíð 17 kl. 16-20 sunnudaginn 7. nóvem- ber (matsalurinn 2. hæð). Boðið verður upp á bollur, buff, bökur, búðinga og pott- rétt ásamt sósum og salati og fleira góðgæti, m.a. heimabök- uð brauð. Verð er 1.000 kr. fyr- ir manninn sem rennur óskipt til styrktar orlofsdvöl fyrir krabbameinssjúklinga og aðra langveika sem Bergmál býður til að Sólheimum í Grímsnesi á sumri komanda eins og undan- farin ár. Jóiakoi-t Bergmáls verða einnig til sölu á staðnum. Kirkju- og* kaffísöludagur Húnvetninga- félagsins HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík verður með sinn ár- lega kirkju- og kaffisöludag sunnudaginn 7. nóvember. Kl. 14 verður messa í Kópavogs- kirkju og taka leikmenn virkan þátt í athöfninni. Prestur verður sr. Guðni Þór Ólafsson og sr. Gísli Kolbeins prédikar. Meðhjálpari verður Eyjólfur R. Eyjólfsson og org- anisti Ámi Arinbjarnar. Upp- hafsbæn flytur Sigurður Krist- jánsson, ritningalestur annast Auðunn Bragi Sveinsson og Ingibjörg Baldursdóttir, út- göngubæn flytur Theódóra Reynisdóttir. Tónlistaratriði flytja Margrét Árnadóttir og Árni Arinbjarnar. Húnakórinn syngur undir stjórn Kjartans Ólafssonar. Kl. 14.30-16 verður kaffisala í Húnabúð, Skeifunni 11. Þar mun kaffinefnd félagsins sjá um kaffisölu. Fjölskyldu- dagur í Gjábakka FJÖLSKYLDUDAGUR verð- ur í Gjábakka laugardaginn 6. nóvember og hefst dagskráin kl. 14. Flytjendur eru fólk á öllum aldri. Samkór Kópavogs syngm- nokkur lög undir stjóm Dag- rúnar Kristjánsdóttur, Friðrik Friðriksson leikari bregður sér í gervi Péturs Pan. Einsöngur og fleira verður á dagskrá. Aðgangseyrir er engin en vöfflukaffi verður selt í hléi. All- ir velkomnir. Hvað er í pokanum? Nú getur þú keypt fallegan og vandaðan jólapoka ó aðeins 300 kr. og fengið um leið gjöf eöa afslátt hjá 12 verslunurti Kringlunnar að verámæti allt að 12.000 kr. Tilboðin gilda til 30. nóvember og pokinn fæst við þjónustuborðið á 1. hæð við skartgripaverslunina Jens. Komdu í Kringluna og kynntu þér málið. W ISLANDSBANKI SAMLÍF Sameimöa líftryggingaifélagið hf. KrUa l(*J\ Þ R R S E JRRTRfl S L Œ R Lagasafn 1999 Lagasafn 1999 sem hefur að geyma gildandi lög miðað við 1. október 1999 er komið út. Dreifingu til bóksala og stofnana ríkis og sveit- arfélaga annast Ríkiskaup, Borgartúni 7. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 5. nóvember 1999. m u G L Y S I N G 4 FUINIOIR/ MANNFAGIMAÐUR Heilsuhringurinn Haustfundur verður haldinn í Norræna húsinu sunnudaginn 7. nóvember kl. 14.00. Fyrirlesarar: Katrín Magnúsdóttir Ijósmóðir: Grænmetisfæði og mjólkandi mæður. Ambjörg Linda Jóhannesdóttir grasalæknir: FENG SHUI - Vindur og vatn. Forn kínversk fræði um híbýli og umhverfi. Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir KVENNADEILD REYKJAVÍKURDEILDAR RAUÐA KROSS ÍSLANDS Jólabasar Kvennadeildar Rauða krossins verður haldinn á morgun sunnudaginn 7. nóvember kl. 14.00—17.00 í húsi Rauða kross íslands í Efstaleiti 9. Á boðstólum verða fallegir hand- unnir munir er tengjast jólunum og heima- bakaðar gómsætar kökur. Kaffisala. Nefndin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.