Morgunblaðið - 06.11.1999, Síða 80

Morgunblaðið - 06.11.1999, Síða 80
jfcSO LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 MORGUN BLAÐIÐ Hagatorgi, sími 530 1919 MATTHEW BRODERICK REESE WITHERSPOON STEVE MARTIN EDOIE MURPHY Miskunnarlausir Biygbunariausir Kiækjóttir „...Þegar Eddie er í stuði er alltaf gaman" ÓHT Rás2 Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15 Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11 Stórmynd byggð á sögu Halldórs Laxness * ’-t DV ( \(,l KI IN GÓÐA fK;HÚSIF> www.haskolabio.is # * HASKOLABIO HASKOLABIO fönsavisun IIISTINCT Allt um nrióður mína Sýnd kl. 7. Síð. sýn. NOTnNG HILL Sýnd kl. 11. Síð. sýn. Sýnd kl. 3 og 5.15. Kamikaze Taxi Sýnd kl. 2.30. Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16. Kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. ANTHONY HOPKINS CUBA GOODING Jr. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. sóMM&k MtfmÆk »!l aMnaiBHi sAMmSlki JiwwaibF FRUMSYNING: LYGALAUP' M A tt r I N 1%A W tt f Lokslns, loksins hafa Rlchard Gere o Julia Roberts snúið saman bökum í Óborganleg mynd eftlr leikstjóra Pretty Woman sem slö rækilega f gegn vestra. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. siidkhtal Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. b.í. 12. tal. aHDIGTTAL EYES WIDE SHUT ISýnd kl. 9. B.i. 16. L O LjE i Sýndkl. 2.30. www.samfiim.is ' Ihrærivélá mesta hraða TOIVLIST ísIe n s ka ú p e ra n ÚTGÁFUTÓNLEIKAR MAUS Hljómsveitin Maus, Birgir Örn Steinarsson gítarleikari og söngvari, Daníel Þorsteinsson trommuleikári j Eggert Gislason bassaleikari ög Páll Ragnar Pálsson gítarleikari, kynnti nýja plötu sína íjþessi sekúndubrot sem ég flýt í Islensku óperunni sl. fimmtudagskvöld. Með hljómsveitinni léku ýmsir gestir, gítarleikari, blásarar og strengjakvartett. HLJÓMSVEITIN Maus hefur tekið gríðarleg stökk á hverri skífu sinni frá því sú fyrsta kom út full af ungæðislegu fjöri og krafti fyrir nokkrum árum. Á þeirri plötu sem sveitin kynnti í Óperunni á fímmtudagskvöld er stökkið stærra en oftast áður, enda gáfu þeir félagar sér góðan tíma til að vinna skífuna og tónlistin metnaðarfyllri og ríkari að innihaldi fyrir vikið. Ekki held ég að þeir Mausverjar hafí haldið eins veglega og metft'áðarfulla tónleika og þá sem hér eru gerðir að umtalsefni, en þeir eiga sér ágætan samhljóm í ■þíötu þeirra sem er glæsilegt verk og það besta sem þeir félagar hafa sent frá sér hingað til. Þeir voru ekkert að tvínóna við hlutina, töldu í og byrjuðu á Strengjum, fyrsta lagi plötunnar. Keyrslan á því var grimm og gaf fyrirheit um fjörugt kvöld, enda platan sannkölluð partíplata þar sem vitundinni er skellt í hrærivél á mesta hraða. Nokkuð voru þeir Mausar óstyi’kir framan af og full einbeittir, en fundu sig síðan í tónlistinni og áður en varði geislaði af þeim kæruleysisleg spilagleðin sem er aðal sveitarinnar. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Mausliðar í mikilli keyrslu í Islensku dperunni. Báturinn minn lekur var með þróttmesta, móti og Dramafíkill sterkur. í Gefðu eftir var hljómborð eins og út úr kú framan af, en í næsta lagi á éftir, Gerð úr við, átti það afskaplega vel við. Síðan vatt keyrslunni áfram, með strengjainnskoti eins og til að krydda, til að mynda í Kemur og fer, þar sem allt rakst á, sumarlegt Árbæjarreggí, þotur í aðflugi, feitur blástur og sætir strengir. Gekk afskaplega vel upp á köflum, en þess á milli var það við að detta í sundur án þess þó að gera það. Lagið á undan, Kerfisbundin þrá, reis uppúr á þessu kvöldi, háreist lag og grípandi með skemmtilegum texta. Bflveikin var skemmtilega tryllt, eins og vera ber þegar menn ganga á vit örlaganna, og Maðurinn með járnröddina, ögrandi yfirlýsing Birgis, frábær endir á mögnuðum tónleikum. Reyndar má segja að þögnin ein hafi verið eftir, svo mjög var dælan látin ganga undir það síðasta, meira að segja með magnaðri snarstefjun frá Páli. Áheyrendur vildu þó meira og fengu; villta útgáfu á Allt sem þú lest er lygi. Með I þessi sekúndubrot sem ég flýt taka Mausverjar stórt skref inn í framtíðina og verulega fróðlegt að heyra hvaða kúrs þeir taka í næstu verkum sínum. Tónleikar sveitarinnar í Islensku óperunni sýna svo ekki verður um villst að þar fer hljómsveit sem er til alls lfldeg. Árni Matthíasson 1» Laugardags Holtakjúklingur JöLfai\sJ<uf • verSte»iA\5ir4Uuc ' 4 beinlausar HOLTA-kjúklingabringur, skornar í þunna i strimla • 3 stór egg, örlítið þeytt með gaffli • 3/4 bolli | kornsterkja eða maísmjöl • 1/3 bolli olía • 4 bollar ferskar I baunaspírur • 1 lítif agúrka • 1/3 bolli fínt skornar radísur 3 msk. sneiddur blaðlaukur • Amazu sósa (uppskrift fylgir) • ristuð sesamfræ • fínskorin rauð paprika . Amazu sósa: Blandið saman 1/4 bolla soyasósu, 1/4 bolla * hunangi, 1/4 bolla hrísgrjónaediki eða balsamediki og I 1 msk. sesamolíu. Blandið saman eggjum og kornsterkju/maismjöli. Dýfið kjúklingastrimlunum í blönduna, látið fljóta vel yfir. Hitið olíu á pönnu. Steikið kjúklinginn við miðlungshita í fimm mínútur þar til hann hefur brúnast. Látið olíuna renna af honum og haldið heitum. Sjóðið baunaspírur í 3 mínútur, þerrið. Skerið agúrkuna í strimla. Búiðtil salat úr baunaspírum, agúrku, radísum og blaðlauk. Leggið á disk og kjúklinginn ofan á. Hellið Amazu sósu yfir. Skreytið með ristuðum sesamfræjum, rauðri papriku og blaðlauk. * 7 ~\ÓÖ g kjúklingakjö'fcs I * innihaWa I , Hitae.mngar ig4o% 1 I I Prótírl1. 11.907. ‘ 1 FKa ® {„ 0,55 mg • . 136-vrtamin ^ , 612-vRamln Ofl, a K.3Ík _ — — — — i I________________
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.