Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1834, Síða 19

Skírnir - 01.01.1834, Síða 19
19 J>eim, er grunaðr er um á einhvörn hátt ab vcra buntlinn viÖ bræÖralag þetta, og nægja þar hindr- vitni ein og grunsemi til dauÖadóms og æfilángrar J>rælkunar, og hafa J>ess orðið mörg dæmi á J>essu timabili; og þó margt kunni of liermt í þeira tíðind- nm, cr þannig bárust frá Vallandi, er þó einsætt, aÖ mikill er þar kali og sundriyndi drottnandi milli J>jóðar og stjórnenda; lýstu því og samsæristil- raunir þær, er uppvísar úrðu í Lombardíinu, Sar- diníu og víðar, var og politíforstjórinn myrdtr hörmuiiga í Parma í sjónarspilahúsinu, og í Sa- voyen reyndu pólskir ilóttamenn frá Schweiz fyrir skömmu að koma fram uppreist, erþó fórstfyrir, og lík urðu afdrif likrar viðleitni í Neapel litlu síðar. I Kyrkjulöndunum var enda mest kyrrt, að því er gjöra var, þó eigi búi þar ánægja ne drottin- hollusta, þarsem páfinn eigi vill bæta löggjöfina, ne jafna betr niðr rettindum þegna sinna euii áðr, þó Frakkar og Enskir hafi svo opt farið þess á leit við hann, og þegnar hans verði með ári hvörju hcimtufrekari; er og fjárhagr páfa mjög í aptr- fór, en enginn vill verða til að lána iionura pen- ínga til uppkomu; gánga og eriendis margar veu- juligar iunteklir annaðlivört öldúngis undau páfa- stólnum eðr rírast til muna; var þaÖ eiukum í Portugal við ráðstafanir Petrs keisara J>ar, að eð fyrra koin frara og kunngjörði páfinu þau van- kvæði í hátíðligri Kardinaia-samkomu í Iiaust i liómaborg, en let um leið búllu útgánga, er ónýtti allar aðgjörðir Petrs keisara í Portugal, og hótar honum öllu hörðu, er þó mun koma fyrir ekki. En ölluin þessum áliyggjuin glcymdu þegnar lians í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.