Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 11
FERT) STANLEYS í AFRÍKU 1887-89. 11 það kvöld og næsta dags morgun mætti jeg matarsveitinni labbandi í hægðum. Jeg seinkaði þeim ekki, svo 26 tímum eptir að jeg lagði af stað vorum vér að gína yfir sjóðandi graut og banana-ávöxtum, kjöti í vellandi kötlum og pisang- ávöxtum á glóðum». .Mdrei hef jeg verið svo langt leiddur af hungri á Afríku- ferðum mínum; af mönnum mínum létust 21 í þessu hræði- lega rjóðri. Hinn 17. desember komum vér að Ihuru og fórum yfir fljótið næsta dag, reikuðum stigleysu um skógana og vorum svo hundheppnir, að rekast á Fort Bodo 20. desem- ber. Setuliðið sat þar kyrrt, 51 voru eptir af 59, og Emin og Jephson höfðu ekki gert vart við sig í þá 7 mánuði, sem jeg hafði verið í burtu. Hinn 23. desember lögðum vér allir af stað og gekk svo seint, af því vér urðum að bera hinn mikla forða, sem var geymdur í virkinu, svo að vér komumst ekki á hinn síðasta áfangastað vorn í skóglendinu við slcttuna fyr en 9. janúar 1889. Jeg var orðinn svo hræddur um Emin og Jephson, að jeg skildi Stairs eptir með allan farangurinn að kalla og 124 menn á stað, þar sem gott var til matar, og rauk af stað 11. janúar. Sléttubúar mundu orusturnar vetur- inn 1887 og flykktust að oss og buðu oss skatta og matvæli. Vór gengum í fóstbræðralag og vökvuðum oss blóð, gáfumst á gjafir og vinguðumst. þeir reistu oss búðir og færðu oss vatn, mat og eldivið hvar sem vér tjölduðum. jpeir nefndu ekkert um hvíta menn við Albert Nyanza, svo jeg varð enn hræddari um þá og enn meir hissa, þangað til 16. janúar. þann dag komu sendimenn til mín með bréfaböggul. í hon- um var eitt bréf frá Jephson, dagsett þrisvar með nokkurra daga millibili, og tvö stutt bréf frá Emin. Ilvað jeg varð hissa, þegar jeg las þau, get jeg ekki sagt; jeg set hér brot úr þeim. Jephson ritar: Dufflé, 7. nóvember 1888. Jeg rita til að láta þig vit hvernig öllu líður og biðja þig að vera var um þig. Hinn 18. ágúst var gerð uppreisn hér og Kmin og jeg voru teknir höndum. Egypzkir foringjar og skrifarar 5 eða 6 hófu hana og menn gengu í lið með þeim, flestir af hræðslu; hermennirnir tókn engan þátt í henni, en hlýddu foringjum sínum.............Tveir menn gengu mann frá manni og sögðu þeim, að þú værir flökkumaður og kæmir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.