Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 107

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 107
MANNALÁT. 107 sjó með því að smíða fyrir þau «Monitor» 1862. Öll herskipa- smíði breyttist mjög við það. Seinna smíðaði hann sprengi- bát (torpedo), sem tók öllum öðrum fram. Arið 1884 kvaðst hann hafa fundið «sól-hröyfi» (sun motor), vél, er notar hita- geisla sólarinnar sem hræringarafl. Stjórn Bandaríkjanna ætlaði að senda lierskip með lík hans til Svíþjóðar, en Svía- stjórn vildi sjálf verða til þess. Hann hafði óskað þess, að mega liggja í sænskri mold, í þorpinu þar sem hann var fæddur. Hamerling, fæddur 1830, var mesta skáld Austurríkis. Haun var fátækur og hafði verið skóiakennari með bágum kjörum í 11 ár, þegar liann fékk lausn 1866 með tvöföldum eptirlaunum, og voru það nokkurs konar skáldlaun. Síðau hef- ur hann biiið í Graz. Tvö frægustu skáldrit hans eru: Aha- sver in Bom (1866) um Neró keisara og Gyðinginn gangandi, og «König von Sion» (1869) um foringja endurskíraranna í Munster. Lýsingar hans á þessum mönnum og tímanum eru stórkostlegar og ágætar. lmyndunarafl hans er sterkt og auð- ugt; hugmyndir og líkingar hans eru skrautlegar og skáldleg- ar; hann hataði «materialismus» og var «idealisti» alla sína daga. Af öðrum ritum eptir hann skal nefna «Danton und Robespierre», sorgarleik, skáldsöguna «Aspasia» og drápuna «Amor und Psyche». Ahasver og Aspasia eru þýdd á dönsku. Pétur Sjuvaloff, fæddur 1827 á Rússlandi. Hann var jarl í Eystrasaltsfylkjunum og síðan sendur til Englands til að koma á hjónabandi milli Maríu, dóttur Alexanders annars, og hertogans af Edinburgh, sonar Viktoríu drottningar, og sefa reiði Englendinga yfir framsókn Rússa í Mið-Asíu. Hvort- tveggja heppnaðist honum og varð hann árið eptir sendiherra í Lundúnum. Hann hamlaði ófriði milli landanna 1878, og var á Borlínarfundinum. Prentun lokI3 lö. apríl 1890.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.