Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 22
22 GRÆNLANDSFÖR FRIÐfJÓFS NANSRNS. en með því að lítið lið var að þeim, lét jeg þá fara aptur um borð. Pyrst gekk vel; vér rérum milli jakanna, hjuggura sum- staðar ísinn með öxum og drógum bátana yfir hann á ein- staka stað. Sumstaðar skelltust jakarnir saman, og urðum vér þá að kippa upp bátunum ; annars hefðu þeir mölbrotnað. jpannig miðaði oss áfram; vér bjuggumst við að ná landi snemma næsta dag og jeg þóttist sjá íslausan sjó. En nú varð ísinn þéttari fyrir, og vér urðum opt að kippa bátunum upp á jakana. jpeir voru drekkhlaðnir, svo það var enginn hægðarleikur. Einu sinni, er vér ýttum öðrum þeirra út af ís- jaka, braut jakaröndin gat á síðuna á honum. Vér urðum að kippa honum upp, afferma hann og bæta. Vér vorum að því í 4 klukkustundir. En nú bar straumur oss með miklum hraða vestur í ís- inn og breytti þar stefnu, og bar oss frá landi. Hefði ekki báturinn brotnað, hefðum vér komizt inn fyrir þenna straum og líklega að landi hér. En það átti oss ekki að auðnast. Nú var ísinn svo þéttur, að ekki varð komizt áfrara milli jakanna, og heldur ekki varð hann dreginn yfir þá, því þeir voru svo litlir. Svo dundi hellirigning yfir oss. Hér var ekki annað fyrir höndum en að tjalda, skreiðast í svefnpokana og sofa, sem oss þótti ekki ónýtt eptir 15 tíma strit í ísnum. þá var komið nærri hádegi 18. júlí. Einn hélt vörð til að vekja oss, ef ísinn skyldi batna. En það varð ekki, og það rigndi jafnt og þétt. Vér fengam lengri hvíld en vér ósk- uðum. Aldrei datt mér í hug, að straumar væru hér svo harðir. Annars hefði jeg lagt inn í fsinn austar og komizt inn í Ser- milik-fjörðinn, áður en straumurinn bar oss út fyrir hann. jpá hefðum vér komizt í land 19. júlf. Nú hófðum vér séð íslausan sjó og mölina á ströndinni, en — vér komumst aldrei þenna spotta, og urðum að lenda miklu sunnar. þá er vér höfðum verið eitt dægur í tjaldinu, sem naum- lega hélt vatni í þessum helli-ókjörum, birti upp og ísinn batnaði, svo vér tókum til verka. Vér sáum land og vorum komnir eitthvað 4 mílur frá því. Vér rérum nú af öllu megni og öllum mætti að landi. Fln hversu opt brugðust vonir vorar. I hvert sinn og vér komurnst svo nálægt landi, að vér vorum vongóðir um landtöku, þreif oss ný röst og bar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.