Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 56
56 SAMOA-MÁLIÐ. hörfa undan og fram á nestanga einn, en fjóðvorjar víggirtu þveran skagann fyrir ofan hann, og höfðu þar lið á verði. Eptir bæn hins þýzka konsúls sendi foringi hinnar þýzku flota- deildar svéit manna í land, en hún beið mikið manntjón 18. des. 1888 í áhlaupi, sem eyjaskeggjar gerðu á hana. Hinn þýzki konsúll sagði nú í sundur friðinum, þrátt fyrir mótmæli hins enska og ameríska konsúls. þá kom voðalegur fellibylur, sem braut herskip þjóðverja og Ameríkumanna. Herskip Eng- lendinga komst af fyrir einstakan dugnað skipstjóra. þjóð- verjum brá í brún, að missa þrjú herskip og nærri hvert mannsbarn, sem á þeim var. Bismarck varð fokvondur út af gjörræði konsúlsins, því Bandaríkin sögðu, að hér væri sór að mæta. Hann gaf út nýja reglugjörð fyrir flotaforingja ; þeir eiga að rannsaka málið sjálfir, þegar konsúlar biðja þá um hjálp. Nýr konsúll var settur á Samoa, og hörðum orðurn farið um hinn gamla konsúl; hann hefði í óleyfi, án þess að brýna nauðsyn bæri til eða líkindi væru til góðs árangurs, í fá- sinnu, valdið margra manna dauða og leitt fram á heljarþröm friðinn við Bandaríkin. Ameríkumenn voru æfir. Bates nokkur ritaði í tímaritið Century grein um málið og sagði, að ekki mætti láta agnar ögn undan þjóðverjum, og kröfur Bandaríkjanna yrðu að setj- ast fram í þeim tón, að sjálfur Bismarck yrði að skilja þær. þýzkaland gat heldur ekki hætt sér út í óírið á sjó við Banda- ríkin, þó það hefði meiri flota, því Frakkar og Rússar voru ekki líklegir til að sitja hjá. Bismarck stakk því upp á, að halda fund í Berlín um málið. Fulltrúar Englendinga og Ameríkumanna komu þangað, og var Bates meðal þeirra. Fundir byrjuðu 29. apríl og enduðu 14. júní 1889. Herbert Bismarck, sonur gamla Bismarcks, stýrði þeim. Hann setti hinn fyrsta fund mtíð franskri ræðu, en það var tekið illa upp í Berlín. Bates hafði reyndar afsakað grein sína í Century, en það var ekki að vita, í hverjum tón haun mundi tala. Af þessum tveim ástæðum var afráðið, að umræður skyldu fara leynt. Líklega hefur nú Bates reynt þolrifin í Herbert, því endalokin urðu þau, að Malietoa fyrsti skyldi settur aptur í sess sinn. þarna fór Bismarck halloka. Hann seldi fram skjólstæðing sinn, Tamasese, og viðurkenndi Malietoa fyrsta, sem hafði óvirt Vilhjálm keisara og verið settur af, sem konung.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.