Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 48
48 BOULAÍJGEfÍ. frumvarp um, að engar aukakosningar tii þings skyldu fara fram á undan aðalkosningunni í októbermánuði. f>ví næst lagði hann frumvarp fyrir þingið um að listakosning (scrutin de liste1) skyldi úr lögum numin og sveita- eða héraða-kosn- ing (scrutin d’ arrondissement2) koma í staðinn. þessi frum- vörp voru afgreidd í mesta snatri frá báðum þingdeildum, og gerð að lögum. Floquet þóttist nú hafa borgið þjóðveldinu og hélt að sér væri allt fært. Gerðist hann nú svo fífldjarf- ur, að hann lét koma til umræðu frumvarp sitt um endur- skoðun á stjórnarskránni, sem lengi hafði verið í nefnd. En þar féll hann á sjálfs sín bragði. Hann er sjálfur úr flokki þeim, er nefnist radikalir (radicaux), en sá flokkur er miklu mannfærri en þjóðveldisflokkur sá, er kallast opportúnistar (opportunistes). Nú þótti opportúnistum þetta frumvarp ganga of langt og komu með uppástungu um að fresta því þangað til um haustið eptir kosningar; hún var samþykkt 13. febrúar, og þannig var Floquet steypt. Hann hafði haft for- ustu ráðaneytis á hendi síðan í marzlok 1888. Carnot fór nú að basla við að fá nýtt ráðaneyti, og gekk tregt. En loksins fékk hann líka, 21. febrúar, ráðaneyti, sem bjargaði þjóð- veldinu. Sá maður, sem tókst á hendur að skipa ráðaneyti, heitir Tirard. Hann hafði áður haft forstöðu ráðaneytis frá 12. desember 1887 til 20. marz 1888, var það hið fyrsta ráða- neyti á dögum Carnots forseta, og hið 25. ráðaneyti þjóð- veldisins. í þessu ráðaneyti var sá maður innanríkísráðgjafi, er Constans heitir, ófyrirleitinn maður, sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna, en kjarkmaður. Nú skiptir um. Enn 3em komið var hafði þjóðveldið sýnt af sér vörn, en ekki sókn; nú varð af héndi þess sókn, en ekki vörn. Ráðaneytið byrjaði sóknina með því, að banna hið franska þjóðvinafélag (Ligue des patriotes) 27. janúar. Fann hún til, að það væri leynilegt og ólöglegt félag, sem færi á bak við stjórnina. Félag þetta hafði stutt Boulanger örugglega við kosninguna 27. janviar, og ætlaði það honum að berja á f>jóð- verjum, þegar hann kæmist til valda. Hirzlut félagsstjórnar- 1) þingmenn bvers fylkis (département) valdír í einu lagi; béfar þá hver flokkur sinn lista yfir þingmannaefni. 2) Hvðr þingmaður valinn fyrir sig í sinu kjördæmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.