Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 33
STÍMABKAK STÓJRVELDANNA 1889. 33 sjá, hvað sér hentar bezt. J>ó vilja þeir ekki, að Frakkar boli ítali burt frá Miðjarðarhafinu og verði einvaldir á því. Vilhjálmur keisari varð að flýta sér til Berlínar til að taka móti Franz Jósef, Austurrikiskeisara. Austurríkiskeisari og utanrikis- ráð gjafi hans, Kalnoky,komu með friðu föruneyti til borgarinn- ar. Var þeim fagnað hið bezta, en þó ekki með slíkri vegsemd sem Ítalíukonungi. Vilhjálmur hélt ræðu fyrir Austurríkiskeis- ara, og minntist á bandalag það, sem herir þeirra og þjóðir Væru í. Hersýning var höfð eins og vant er. Franz Jósef var ekki með glöðu bragði, því lianu liafði misst son sinn f janúarmánuði og vildi þess vegna ekki hafa miklar dýrðir og bátíðahöld fyrir sér í Berlín. Hann var þar í 3 daga, 12.— 15. ágúst. Sambandið milli þýzkalands og Austurríkis er svo traust, að það verður ekki treyst betur. En þjóðverjar vilja láta Austurríkismenn efla betur her sinn og leggja meira fé til hans ; þykir þeim sem þeir gangi heldur linlega og tóm- lega fram í því. Austurríkismenn aptur segja, að lítið gott bafi þeir af sambandinu við þýzkaland, því þeir verði að slaka til í öllu fyrir Bússum, eins og þeir væru einir síns liðs. En Þessi smákritur milli nábúanna er þýðingarlaus og ómerkur. Þjóðverjar og Austurríkismenn eru traustir og trúir bandamenn; það er þeim sjálfum í hag. Italirog Austurríkismenn hafa ætíð atzt fremur illt en gott við. En Italir taka þó höndum sam- an við hina gömlu fjandmenn sína, því þeir líta meir á hags- Dlr*ni sína en fornan fjandskap. Alexander þriðji Rússakeisari lét líða meir en ár frá því, að Vilhjálmur fýzkalandskeisari heimsótti hann í Pétursborg, atl þess að heimsækja hann aptur, og þykir það samt ekki burteisi meðal konunga og keisara, að láta líða lengra en ár ^ milli. Alexander kom til Hafnar 29. ágúst, og sat iiti í l’i'edensborg, eins og hann er vanur. þjóðvcrjar voru allt af að geta sér til, nær hann mundi koma, og tilnefndu dag og stund, en þeim brást það í hvert skipti. þótti J>jóðverjum Þftð illa gert af honum, að hann skyldi sitja í Danmörk, á næstu grösum við þýzkaland, í hálfan annan mánuð, og vera svo ekki nema 54 tíma og 17 mímitur hjá þýzkalandskeisara, þegar til kom. Rússakeisari kom til Berlínar 11. október og fðr þaðan 13. okt. Honum var haldin stórveizla, og hafði hann verið heldur þegjandalegur í henni. Viljálmur keisari 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.