Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 78
78 fYZKALAND. legði því ekki þá skyldu á herðar, að hafa sérstakt lögreglulið végna sósíalista. Samninga þá, sem voru milli landanna, skildu hvorirtveggja á sinn hátt. Svissar veittu á þingi fé til nýrra og beori vopna fyrir her sinn, og til að víggirða göngin gegnum St. Gothards-fjallið. |>eir treystu því, að þeir mundu ekki verða auðsóttir í fjöllum sínum. Bréfaskiptum hélt áfram allt sumarið og Bismarck sagði upp samningum þeim viðvíkjandi þýzkum mönnum búsettum í Sviss, sem verið höfðu milli land- anna síðan 1876. Svissar vildu í engu þoka, en lýstu yfir, að lögreglan mundi hafa strangara eptirlit en áður með útlend- ingum. þýzkalandsstjórn lét gera leit á mönnum og rannsaka vörur, sem komu frá Sviss, og líkaði þjóðverjum sjálfum það illa. þýzk blöð hótuðu, að skipta Sviss eptir mállýzkum milli þ>ýzkalands, Ítalíu og Frakklands. Keisarinn lét málið falla niður, því það reyndist, að Wohlgemuth var óvandaður og lítt nýtur rnaður. I desember hrósaði Herbert Bismarck á þingi sigri þeim, er f>ýzkaland hefði unnið í þessu máli; sósíalistar í Sviss væru nú undir sérstakri gæzlu. Um þetta var gert fyrirspurn á þingi Svissa, og svaraði utanríkisráðgjafi Droz, að þjóðveldið mundi fylgja samvizkusamlega þjóðarréttinum, en aldrei gera samning við neitt riki til þess, að kefja niður hugsunar- og málfrelsi eða pólitískar stefnur manna. A Saxlandi var haldinn mikil hátíð í minningu þess, að 15. júní 1889 hafði Vettínættin setið þar 800 ár að völdum, og var Vilhjálmur keisari þar viðstaddur. Hann var líka við- staddur í Wurtemberg 22. júní; þann dag var mikið um dýrðir í Stuttgart, því konungur hafði þá setið 25 ár að völdum. þ>etta sumar skaut maður á krónprinzinn af Wúrtemberg og sakaði hann ekki. Maðurinn var tekinn höndum og kvaðst vera af flokki stjórnleysingja (anarkista); þeir hefðu gert sam- tök um að drepa alla stjórnendur í Evrópu og hefði sér vorið ætlaður þessi krónprinz. þetta virðist vora ósatt, því engin hanatilræði hafa verið gerð við aðra stjórneudur. 1 Spandau nálægt Berlín varð það óhapp, að púðurhús mikið flaug í lopt upp og drap fjölda manns. Annaö óhapp henti í marz, er þjóðverjar misstu þrjú skip í fellibyl á Samoa- eyjunum (sjá Samóa-þátt). þjóðverjar höfðu rnikla sýning i Hamborg, en hún komst Bkki í neinn námunda við Parísarsýninguna; í Berlín var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.