Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 34
34 STÍMAtíAK STÓRYELDANNA 1889. hélt ræðu fyrir honum, en hann svaraði einungis með því, að drekka skál f>ýzkalandskeisara, og þakka honum fyrir hans góðu óskir í hér um hil 10—12 orðum, á frönsku. Seinna sat hann á tali við Bismarck í hálfa aðra klukkustund, og veit enginn hvað þeim bar á góma. En nokkuð er það, að í veizlunni um kvöldið þann dag talaði hann mest við Bismarck. þegar staðið var upp frá borðum, þá gekk keisari til Bis- marcks og talaði enn við hann. Bismarck ætlaði strax að standa upp, en keisari bað hann sitja kyrran, og stóð sjálfur. Af þessu má marka, þó lítið sé, að Bismarck muni eitthvað hafa getað blíðkað hann. Hann var á hersýningu með Vil- hjálmi, og hélt þýzkalandskeisari þá um kveldið ræðu fyrir Rússaher; þeir hefðu barizt með þjóðverjum á móti Frökkum eins og fóstbræður 1813—14. Rússakeisari svaraði á þýzku, og lofaði þýzkalandsher fyrir hreysti og dugnað. f>etta var seinasta daginn, sem hann dvaldi í Berlín, en daginn áður var hann á dýraveiðum með Vilhjálmi keisara liðlangan daginn. Hefur þetta allt fengið á hann svo, að hann var ekki eins brúnaþungur seinasta daginn. Hann og Bismarck hafa komið sér saman um eitthvað, hvort sem það nú hefur verið Búl- garía eða annað. En þó menn viti ekkert um, h\að þeir hafa talað, þá má þó leiða getum um, að þeir hafa komið sór sam- an um, að láta friðinn hjara, og þess vegna lítur ekki eins ófriðlega út í Norðurálfunni. Alexander keisari fór því næst til Meklenborgar, og þangað kom drottning hans sjóleið frá Höfn ; ekki vildi hún koma við í Berlín, enda kom f>ýzka- landsdrottning ekki til Pétursborgar. Sagt er, að hún hafi minnzt á Norður-Slésvík við þýzkalandskeisara 1888, en hann hafi engu svarað og snúið við henni bakinu snúðugt; en það er ekki staðhæft. f>au hjónin fóru landveg til Rússlands. Nokkru seinna, 22. okt., þegar Vilhjálmur keisari setti þing í Berlín, stóð í þingsetningarræðunni, að friðurinn væri viss og öruggur, að uiinnsta kosti í eitt ár. Hinn 15. okt. hélt Crispi ræðu í Palermó, og sagði slíkt hið sama, að friðnum væri nú borgið um langan aldur. Dm mánaðamótin okt.—nóv. dvaldi Kalnoky, utanríkisráðgjafi Austurríkis, í þrjá daga hjá Bis- marck á Friederichsruhe, og munu þeir hafa talað um horfið rnilli Austurríkis og Rússlands, í hverju þoka skyldi ogíhverju ekki. En það var ekki enn búið ferðalagið. það átti að búa enn betur um friðarhnútana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.