Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Side 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Side 1
SIGURÐUR ÞÓRARINSSON GJÓSKULÖG OG GAMLAR RÚSTIR fírot úr íslenskri bj'ggðasögu Grein þessi er að mestu úr erindi sem flutt var í Vís- indafélagi Islendinga 27. nóv. 1974. S.Þ. Árið 1974 var þess minnst með ýmsu móti að ellefu aldir voru liðnar frá upphafi norrænnar byggðar á Islandi. Raunar virðast fræðimenn alveg sammála um það eitt í þessu sambandi, að ekki hafi þessi byggð hafist árið 874, ef miða skal við búsetu Ingólfs Arnar- sonar. Hér skakkar þó ekki svo miklu að máli skipti. Athyglis- verðara var hversu lítið var í hátíðahöldum ársins minnst á þá sem námu hér land á undan norrænum mönnum. Enda þótt flestum fræðimönnum um þessi mál beri víst saman um það, að keltneskir munkar hafi hér aldrei fjölmennir verið og landnám þeirra í flestu tilliti litlu skipt fyrir hið norræna landnám, vekur það þó spurningar sem krefjast svars. Er sú eðlilegust, hvort ekki sé líklegt að þessir einsetumunkar hafi haft með sér húsdýr, og þá helst geitur og sauðfé, og þá einnig líklegt að eitthvað af þessum húsdýi’um hafi sloppið úr vörslu munkanna og tímgast og fjölgað sem villifénaði í landinu áður en norrænir menn komu á vettvang. Æskilegt væri að geta svarað þessari spurningu afdráttarlaust játandi eða neitandi. Enn er þó ekki hægt að staðhæfa meira en það, að ekki hefur enn komið fram neitt, er bendi til þess að hér hafi verið fyrir villt sauðfé og/eða geitfé við upphaf norræns landnáms og þessi staðreynd bendir sterklega til þess, að það hafi a. m. k. ekki verið mikið um slíkan fénað. Hún bendir einnig til þess, að búseta keltneskra munka hér- lendis hafi verið bæði fámenn og tiltölulega skammvinn. En þar með er ekki þvertekið fyrir að eitthvað hafi verið hér af fénaði er norræn búseta hófst. Hugsanlegt er að frjógreining tengd gjósku- lagarannsóknum geti gefið eitthvað ákveðnara svar um þetta. En víkjum nánar að norrænni búsetu á íslandi. Almennt er talið að landnámi hafi verið lokið, að heita má, fyrir stofnun Alþingis árið 930 og að fólkinu í landinu hafi haldið áfram að fjölga fram á miðja 11. öld og jafnvel fram á þá 12. Um það hversu há íbúatalan hafi orðið á þessum öldum, eru fræðimenn ekki sammála, en flestir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.