Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Blaðsíða 62
SÁMSSTAMR í ÞJÓRSÁRDAL 65 suðu. Líklegt er að torfleifar þessar hafi þótt óþrifalegar í húsunum og þær því verið huldar með því að bera meiri viðarkol í gólfið. Fyrir vestan langeldinn mjókkaði viðarkolagólfið að því er virðist vegna einhvers konar skiptingar um þveran skálann. Nyrðra setið var óskýrt þarna og virtist sem sendnari jarðvegur væri í því en annars í setum skálans. Það sem einkenndi gólfið í þessum hluta skálans var að viðarkolalagið í því var þynnra en austar og ofan á því allþykkt (allt að 10 sm þykkt) lag af mýrarauða. Gólfið hefur verið mjög óslétt þarna, bæði kolalagið og rauðalagið. Kemur tvennt helst til greina sem skýring á því, að rauðinn hafi troðist niður í gólfið eða um einhvers konar frostlyftingu sé að ræða þótt hið síð- ara sé ótrúlegt. Rauðinn hefur verið borinn inn í húsin, sennilega til geymslu. Vandskýrð er hola, ef til vill stoðarhola, á mörkum norður- sets og gólfs í þessum hluta skála. 1 vesturenda skálans voru viðarkolalög gólfa þunn. Má vera að eitthvað af þeim hafi skemmst því að suðvesturhorn skála var mjög veðrað eins og áður er minnst á. Veggir skálatóftarinnar voru einungis steinaraðir sem hafa verið undirstöður undir hærri torfveggjum. Sums staðar voru tvö steina- lög í röðunum en víða var aðeins eitt lag eftir, einkum í austur- og vesturendum tóftarinnar. Það er einkenni á veggjaleifum austur- enda tóftarinnar hversu smátt grjótið í þeim er miðað við undirstöðu- grjótið annars staðar í tóftinni. Ekki er ástæða til að ætla að steina- undirstöður hafi verið miklu hærri en tvö til þrjú steinalög undir veggj um. I austurenda skálatóftar voru tveir greinilega gólffastir steinar austan við dyrnar til kamars gegnt bæjardyrum. Ef til vill eru þeir undan einhverjum viðum hússins. Vestan við kamarsdyr voru greini- legar undirstöður undan viðum þvert um skálann. Þessar undirstöður voru úr tvenns konar grjóti, sandsteini og basalti. Sandsteinninn er gljúpur og því ekki til stórátaka enda er greinilegt að basaltsteinar voru þar í steinaröðinni sem helst er að vænta að burðarviðir hússins hafi verið, á mörkum sets og gólfs. Ekki er ólíklegt að sandsteinn- inn hafi verið höggvinn til að fylla upp undir einhvers konar stokk sem gæti hafa verið þarna þvert um húsið. Rétt vestan við þessa röð af steinum náði þunnt kolalag um 60 sm upp í setið norðanmegin á um 40 sm kafla. Þarna voru lítils háttar beinaleifar, greina mátti kjálkabein úr sauðfé og leifar af leggjabeinum. Vestan við þetta vik upp í setið var basaltsteinn á mörkum gólfs og sets og annar hliðstæður sunnan megin. Þessir steinar gætu verið 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.