Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Side 168

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Side 168
170 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Fornleifarannsóknir og fornleifavarsla. Á árinu var lokið rannsóknum í gamla miðbænum í Reykjavík, sem Else Nordahl fornleifafræðingur frá Svíþjóð hefur annast. Var ein- vörðungu rannsakað svæðið við Suðurgötu 5 og komu þar í ljós fornar mannvistarleifar eins og annars staðar á þessu svæði en erfitt reynd- ist að tímasetja með vissu eða fá heildarmynd af byggingarleifum. Ekki er áformað að rannsaka meira í miðbænum að svo stöddu, en til stendur að birta ítarlega greinargerð um rannsóknirnar og árangur þeirra. Þessar rannsóknir voru kostaðar af Reykj avíkurborg eins og áður. 1 Kópavogi hélt Guðrún Sveinbjarnardóttir fornfræðinemi áfram rannsóknum á þingstaðnum og var einkum rannsakað þinghúsið, sem byggt hefur verið upp oftar en einu sinni. Kópavogskaupstaður kostar þessar rannsóknir. Mjöll Snæsdóttir og Guðmundur Ólafsson luku við að rannsaka á vegum Þjóðminjasafnsins þingbúðarrústina á Hegranesþingstað, sem getið var um í síðustu skýrslu. Birtist greinargerð þeirra um rannsóknina í Árbók 1975 og vísast nánar til hennar. Aðalátak safnsins í fornleifarannsóknum var eins og fyrr rannsókn miðaldabæjarins í Álftaveri, sem Gísli Gestsson hefur staðið fyrir undanfarin sumur. Varð rannsókninni að mestu lokið, en hún beindist einkum að skemmu, bakhúsum og kirkju eða bænhúsi á hlaðinu. Þarna hefur komið í ljós gríðarstór og merkur bær, en eins og getið hefur verið áður er aðstaða þarna mjög erfið til rannsóknar og vinnst því verkið seinna en ella. Þá má nefna að þjóðminjavörður og Hörður Ágústsson gerðu sér- staka ferð að rústunum á Stóruborg undir Eyjafjöllum í nóvember, en þá hafði stórbrim skafið ofan af kirkj ugarðinum og komu í ljós grafir og einnig miklar stoðaholur sem virðast ótvírætt vera frá fornri kirkju á staðnum og þá líklegast stafkirkju. Voru holurnar mældar upp og grafið upp úr tveimur þeirra og er hér komin merki- leg heimild um stafkirkjuna, kirkjugerð á miðöldum, sem hingað til hefur aðeins verið þekkt úr rituðum heimildum og af örfáum timbur- leifum. Enginn möguleiki var að gera frekari rannsókn á staðnum, enda var ekki að sjá að neinar frekari leifar væru af kirkjunni nema þessar stoðaholur. Hvað fornleifavörslu snertir sérstaklega má nefna að allmargar fastar fomminjar voru friðlýstar, svo sem Silfurgarður í Flatey, búðarústir hjá Búðasandi í Hvalfirði, en þarna hefur verið höfn og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.