Fréttablaðið - 09.07.2001, Síða 23

Fréttablaðið - 09.07.2001, Síða 23
MÁNUPACUR 9. júlí 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 23 Bandarískir vísindamenn: Líffræðileg klukka í æðakerfinu Vísindi. Nú gæti verið búið að finna ástæðuna fyrir því hvers vegna líkami okkar virðist vita hvenær við eigum að sofna og hvenær við eigum að vakna. Vís- indamenn við háskólann í Penn- sylvaniufylki í Bandaríkjunum hafa nú fundið fyrstu vísbend- inguna um að inni í æðakerfi manna sé að finna líffræðilega klukku sem fer í gang um leið og hormón og vítamín í líkamanum segja til. Þrátt fyrir að vísinda- menn hafi lengi talið sig vita að í heila okkar sé að finna svæði sem hefur umsjón með líffræði- legri virkni líkamans, þá gætu nýfengnar niðurstöðurnar hjálp- að til við að útskýra hvernig sum skilaboð komast frá heilanum út í önnur líffæri. Á fréttavef ABC kemur fram að vísindamenn vonist einnig til þess að niður- stöðurnar muni hjálpa til við rannsóknir á blóðþrýstingi og hvers vegna einstaklingar bregðist á mismunandi hátt við lyfjagjöf. ■ Fæðubótarefni eru mismunandi: Hollusta eða skaði? fæðubótarefni Ekki eru allir á eitt sáttir um skaðsemi eða heilnæmi hinna ýmsu fæðubótarefna. Hitt má þó til sanns vegar færa að efni undir sama heiti, geta verið af ólík- um toga og með ólíka efnasamsetn- ingu. Til að mynda framleiðir Her- balife fyrirtækið vörur á borð við próteinduft, te og töflur. Talið er að orsök aukaverkana eins og hjartsláttartrufl- ana sé að finna í töfl- um þeim sem eru grænar og kremlitað- ar og eru ekki leyfilegar hér á landi, þar sem þær innihalda efedrín-skyld efni sem eru örvan- di. í þessu tilfelli er um efnið Ma- Huang að ræða. Þessar töflur eru bannaðar víða í Evrópu en leyfileg- ar í Bandaríkjunum. Svo virðist þó sem eitthvað sé um að þessar töfl- ur séu fluttar að utan og séu því á markaðnum hérlendis. Svipuðu máli virðist gegna um Ripped Fuel töflurnar, sem eru bannaðar hér- lendis innihaldi þær efe- drín-skyld efni, en varan er til án þess líka. Misjafn sauður l leynist því í mörgu fé og æskilegt er að fólk kynni sér vel innihald þess sem það innbyrðir. ■ ii QUELLE Úf SÖÖLA ^-tyirutr Jotí úetrti veriV- BoLir frá 490 Peysur frá Buxur frá 995 795 Flugfreyjutaska kr. 2890,- • 8 hluta pottasett kr. 4990,- 6 híuta töskusett kr. 6790,- • Snyrtitöskur kr. 2290,- Hlírabolur og peysa Kr. 1995 pils kr. 1995 Shopper sumartaska 8 hluta skóbustunar sett Vandaóur bakpoki, mörg hólf Blússur frá . . . Vesti frá . . . . Jakkar frá . . . Sumarkjólar frá . 990 . 499 1995 . 990 Reiknivölvan vinsæla Veski - blokk penni - sólarorka Verslun Dalvegi 2 Kópavogi - Sími 564 2000 ^ ATLAS Kæliskápur í borðhæð með rúmgóðu 18 lítra frystihólfi. Sjálfvirk afþíðing í kaeli. Kælikerfi með þriggja ára ábyrgð HxBxD:85x55x60 cm. Verð áður kr. 33.900 Téha Eldavél með grilli, 4 hellur, þar af 1 hraðsuðuhella. Geymsluhó HxBxD:85x49,6x60 cm. Verð áður kr. 38.900 T£/RBO C O M P A C T MHG söluaðilar á íslandi Dalvegur 16a • 201 Kópavogur • Pósthólf 564 • Sími: 544 4656 Fax: 544 4657 • Netfang: mhg@mhg.is 0PNUNARTILB0Ð 25% afsláttur af rafmagnssláttuvélum, -orfum og -hekkklippum. Erum einnig með bensínsláttuvélar á góðu verði frá kr. 19.900 Öflugu Flymo bensín-loftpúðavélarnar eru komnar. 3 stærðir | Tpho Teba veggofn og helluborð saman í setti. Fjölkerfa blástursofn, undir & yfirhiti, grill og grillteinn. Helluborð með 4 hellum. Verð áður kr 52.500 ZANUSSI Splunkuný gerð af 1000 snúninga Zanussi þvottavél. Sérstakt hrað-og ullarþvottarkerfi. Fékk hæstu einkunn fyrir þvottagæði. Verð áður kr. 59.900 UMBOÐSMENN UMM LAND ALLT _ Suðurlandsbraut 16 108 Rvk. MHG verslun Dalvegi 16a Kópavogi sími 544-4656 Sími 58

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.