Fréttablaðið - 04.12.2001, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 04.12.2001, Blaðsíða 5
Hvíta húsi / SÍA ■ Hvernig urðu þeir ríkir? í bókinni fléttast saman fyrirtækja- og atvinnusaga síðustu ára um leið og varpað er Ijósi á einstaklingana bak við fyrirtækin. Hér er sagt frá tæplega 200 auðmönnum, ættum þeirra, fjölskylduhögum og innbyrðis tengslum og lagt mat á ríkidæmi hvers og eins þeirra. Hverjir eiga 500 milljónir, 700 milljónir, 1 milljarð? Hverjir komust á listann yfir 100 ríkustu menn íslands? Bók sem vekur umtal. Sigurður Már Jónsson nýtir margra ára reynslu sína af fréttaöflun úr viðskiptalífinu til að kortleggja auðæfi ríkustu íslendinganna við upphaf 21. aldar. Sala og dreifing: m NÝJÁ BÓKAF.ÉLAGIÐ míÍs^m

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.