Fréttablaðið - 04.12.2001, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 04.12.2001, Blaðsíða 17
t 1 ■ ÞRIÐIUDAGUR 4. desember 2001 FRÉTTABLAÐIÐ n Sýnd kl. 4, 7 og 10 vit307 |HIGH HEELS LOW LIES kl. 4, 6, 8 Og 10||?osJ iMÁVAHLATUR kl. 3.45og5.55l|?S| |SHADOW OF THE VAMPIRE kl. lo| REQUIEM FORADREAM co II Hljómsveitin Pulp ætlar að fara í tónleikaferðalag í júní þar sem sveitin kemur aðeins fram í skógum. Nýjasta smáskífa Pulp, heitir „Trees“ og er sú fyrsta af nýrri breiðskífu, „We love life“. Ofurfyrirsætan Gisele hefur lát- ið Leonardo DiCaprio flakka. Stúlkan sleit trúlofuninni því hún fékk nóg af partís- tandinu. Hann kýs víst fremur að djamma með fé- lögum í Vegas en að eiga rómantíska kvöldverði með Mwu sinni heittelskuðu. L lllj Aumingja Leo. MECflS: ..Far...binn veg" Megas ífantaformi Nýja geislaplata meistara Megasar er með þeim betri sem hann hefur sent frá sér um langt skeið. Á þessari plötu sem nefnist „Far...þinn veg“ eru alls ný 13 lög. Þarna ægir saman mörgum tónlist- arstefnum eða allt frá ljúfsárum og tregabundnum lögum yfir í hart rokk í anda þýsku sveitarinnar Ramstein. Sem fyrr eru textar Megasar sérstakur kapítuli út fyrir sig og ekki að undra þótt hann hafi verið verðlaunaður á sín- um tíma fyrir framlag sitt til íslenskrar tungu. Þar er tekið á ýmsum álitamálum í sam- tíðinni og trúlega munu ein- hverjir þeirra fara fyrir brjóstið á þeim sem sjá þjóð- félagið aðeins í sauðalitunum og segja ekki „ha“ þegar þeir fara í Hagkaup til að versla. Af einstökum lögum vekja einna mest athygli Klöru- kviða og Þín er vænst sem eru þrusugóð rokklög og hefðu fleiri slík mátt vera á plötunni. Einvalalið tónlistar- manna leikur undir með meistaranum á plötunni eins og t.d. gítarleikarnir Kristinn Árnason og Guðlaugur Ótt- arsson sem „þriðja eyrað“, Birgir Baldursson á tromm- ur, Gunnar Hrafnsson á bassa og Valgeir Sigurðsson á hljómborð svo ekki sé minnst á Söru Guðmundsdóttur sem kemur með nýja vídd í söng- inn. Þá er plötuumslagið all þokkalegt og þannig úr garði gert að hægt er að lesa texta Megasar án þess að þurfa stækkunargleraugu eins og oft vill verða. Guðmundur R. Heiðarsson Sýnd kl 5, 8 og 11 vit 307 1HIGH HEELS LOW LIES kl. 6, 8 og lolBa ÍTRAINING DAY kl. 8 og 10.20[Í29í| ÍAMERICAM PIE 2 kl. 4 og 6 í ptesj ÍPRINCESS DIARIES kÍ. 3.50||?Ji| DPCMOAniMKl t.5Q|jPPJ| LAUGAVEGI 94, SIMI 551 6500 I I $ P * P ■ Sýnd kl. 6, 8 og 10 HVERFISGOTU SIMI 551 9000 www.skifan.is Sýnd kl. 6, 8 og 10 IEGALLY BLONDE kl. 6, 8 og 101 YAMAKASI kl. 6, 8 og 10 100% Christmas | BÍörgvin Haltóórsson Ómarfínnur Um 3ólm Gáttaþef Elvis I BoneyM I Panpípe Chrfstmas Christmas Atbum I Christmas Party I When A Chiíd is Born I LGLory Chrístina Aguilera My kind of Christmas Fats Domino 20 Great Love Songs Edith Piaf La Legende Dean Martin 120 Great Love Songs Gtory of Gospel The Cole Porter Songbook 1499 kr. 999 kr. 2 cd 1299 kr. 999 kr. 1299 kr. 499 kr. //T' StórkosUeqt úrvat ócfqrari qeistadiska, mqncíbancía, tölvuleibja oq GSH fqtqihluta! Hér finnur þú mesta úrval jólageisladiska á landinu! ▼

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.