Fréttablaðið - 04.12.2001, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 04.12.2001, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 4. desember 2001 FRETTABLAÐIÐ 15 Washington Wizards: Jordan frá vegna meiðsla körfubolti Michael Jordan, leik- maður Washington Wizards, er meiddur á hné og fór í læknis- skoðun í Chicago í gær. Búist er við því að hann missi af næstu tveimur leikjum liðsins á meðan hann er að jafna sig. Fyrir tíma- bilið sagðist Jordan ætla að leika alla 82 leikina, en svo virðist sem hann nái ekki því takmarki. „Ég verð að ganga úr skugga um að liðbandið sé ekki skaddað," sagði Jordan áður en hann fór í læknisskoðunina. Jordan var bersýnilega þjáður í tapleiknum gegn Orlandi Magic á laugardaginn. í hvert skiptið sem hann stökk upp fann hann til í hnénu. Hann skoraði aðeins 15 stig í leiknum og hitti einungis úr 2 af 12 skotum sínum í síðari hálf- leik. Svo fór á endanum að Doug Collins, þjálfari Wizards, skipti honum útaf. ■ Þjálfari og leikmaður nóvember: Liverpool fékk báða titlana ÞJÁÐUR Jordan fór í læknisskoðun í gær vegna hnémeiðsla. KNATTSPYRNA Phil Thompson, aðstoðar- framkvæmdastjóri Liverpool, var útnefnd- ur stjóri nóvember í ensku úrvalsdeildinni. Danny Murphy, læri- sveinn hans, var út- nefndur leikmaður mánaðarins. Thompson hefur stýrt Liverpool liðinu af mikilli festu eftir að Gerard Houllier, fram- kvæmdarstjóri, fóv í að- pHIL THOMpsoN gerð fyrr a timabilmu Hefur þurft að stýra Liver_ Llðið naðl SJO stlgum af pool liðinu í fjarveru Gerard níu mögulegum í nóv- Houllier. ember, lagði meðal annars Man. Utd. með þremur mörkum gegn einu, og situr sem stendur í efsta sæti deildarinnai’. Danny Murphy fékk eldskírn sína með enska landsliðinu í vináttulandsleik gegn Svíum sem end- aði með, 1-1 jafntefli, en hann hefur farið mikinn með liðinu frá Bítlaborginni, bæði í ensku deildinni sem og Meistaradeild Evr- ópu. ■ DANNY MURPHY Leikmaður Liverpool hefur staðið sig líkt og flestir leikmenn liðsins. vel ,Sól og sumar a Kanan Vikulega til Kanarí í vetur. 44.020 *Verðdæmi fyrir 4ra manna fjölskyldu. Spariplús í 7 daga á Kanarí 5. janúar, miðað við 2 fullorðna og 2 börn 2-11ára. Innifalið: Flug, gisting á Aloe, ferðir til og frá flugvelli erlendis, flugvallarskattar og islensk fararstjórn. Ef 2 fullorðnir ferðast saman 57.055 kr. Flogið i beinu leiguflugi með Flugleiðum alla laugardaga. kr.* www.plusferdir. is VISA Blönduós Borgarnes Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Egilsstaðir Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Grindavík S: 452 4168 S: 437 1040 S: 456 5111 S: 453 6262 S: 585 4200 S: 471 2000 S: 482 1666 S: 481 1450 S: 585 4250 S: 426 8060 Söluskrifstofur Plúsferða: Faxafeni 5 • 108 Reykjavík og Hlíðasmára 15 • 200 Kópavogi Sími 535 2100 • Fax 535 2110 • Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is FERÐIR ULJUl iih'i.T.m’ iwvLw 1A > ^*Lægsta verð frá 16.990 kr % v. / s,s'v: V' \ 35% afsl. nícorette' Athugið að ekki er afsláttur af 6 stk. innsogslyfi 15 mg. plástur 7 og 14 stk og Nefúði. Eb LYFIA - fyrir útlitið Ap^tekið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.