Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 46
206 f’riðjudaginn 27. júní, þá er við riðum vestur fyrir Eyjafjöllin, til þess að halda áfram inn í Þórsmörk, sáum við enn einu sinni Seljalandsfossinn og á allranæstu grösum, ekki lengra enn hérumbil 500 álnir fráhonum, Gljúfrárfossinn (sjámynd.4), óefað einn hinn merkilegasta foss í veröldinni. Hann fellur niður í vellandi ketil bak við meitilberg eitt þykt, sem er klofið niður í grunn, svo að maður getur riðið fram í ánni í gegnum skarðið rétt inn í gljúfrið, til þess C. Kiichler phot. 4. Gljúfrárfoss. að sjá og heyra hann karlinn öskra og drynja þar inni í þessum ógnarlega galdrakatli. Pegar við nú komum austan frá Pórsmörk og höfðum verið uppi á »tindi Heklu hám«, komum við hinn 2. júlí að Gull|fossi (sjá mynd 5) í Hvítá, sem, eins og Dettifoss á norðanverðu ís- landi, getur í raun og veru jafnast við Niagarafossinn í Ameríku og er óefað einn hinna mikilfenglegustu fossa í heiminum. Rétt fyrir ofan hinn eiginlega foss freyðir hin volduga Hvítá yfir heila röð sundurslitinna klettahjalla, sem eru hérumbil 30 feta háir og 600 feta breiðir, og svo fellur hún, beggja megin lukt háum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.