Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 68
228 »BERLINGSKE TIDENDE« (hægriblað) flytur 7. ág. grein um samband Islendinga og Dana eftir prófessor Prytz, sem var einn í móttökunefnd þingmanna. Fer hann yfirleitt velvildarorðum um kröfur íslendinga og virðist vera því hlyntur, að þeim sé sint. En hann kveðst vilja benda á gömlu regluna: »auga fyrir auga og tönn fyrir tönn«, og vill að íslendingar geri ekki einungis kröfur, heldur láti eitthvað í móti koma. Og það, sem þeir þá hafi að bjóða, sé að lögleiða hjá sér landvarnarskyldu. »Hér hafa íslend- ingar nokkuð fram að bjóða«, segir hann, »og geta áuk þess jafn- framt haft gagn af því sjálfir. Pað heyrir ekki mér til að koma fram með tillögur um skipun íslenzkra hermála; en ég verð þó að geta þess, að að öllum líkindum yrði aðeins að ræða um varnar- skyldu á sjó; og þar á ísland nokkuð til að verja: fiskiveiðar sínar. Látum hina ungu íslendinga verða sjódáta og látum þá fá her- æfingu sína á eigi allfáum, smáum en örskreiðum herskipum, sem geta varið strendurnar fyrir yfirgangi útlendra botnvörpunga. Á friðartímum þyrftu íslenzku dátarnir ekki að hafa neitt saman við okkur hér í Danmörku að sælda, nema þann stuðning, sem við gætum veitt með því að leggja Islandi til yfirmenn á æfingaskipin, en þegar ófrið bæri að höndum, gætu þá íslenzku skipin tekið þátt í vöm ríkisins, og mundi sú hluttaka verða því meira virði, því duglegri sem þessir 300x3—4000 menn væru orðnir sem sjódátar«. Prófessorinn kveðst vel vita, að sá maður mundi naumast eiga mikilli lýðhylli að fagna, og það alþingi yrði ef til vill ekki endur- kosið, sem neyddi almennri varnarskyldu upp á íslendinga. Til þess þurfi hug og karlmensku, en þeir eiginleikar finnist ekki síður á íslandi en annarstaðar. Máske ráðherrann okkar bresti ekki hina nauðsynlegu karl- mensku til þessa? Sú var tíðin, að hann þóttist eiga þann eigin- ieika í vitum sínum — að minsta kosti á pappírnum, í ljóðum sínum. Og ekki mundi þá standa á meirihlutanum (að minsta kosti ekki Hermanni) að fylgja honum að málum. Ef til vill stafar líka tillagan frá ráðaneytinu sjálfu (Christensen, Alberti og hinum íslenzka félaga þeirra), þótt annar hafi verið látinn skjóta henni fram. Einkennilegt er að minsta kosti, að hún skuli einmitt koma frá manni, sem skipaður var af stjórninni í móttökunefnd þingmanna, og því mundi varla leyfa sér að koma fram með til- lögur, sem færu mjög í bága við skoðanir stjórnarinnar. í mörgum blöðum utan Kaupmannahafnar hafa og staðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.