Skólablaðið - 01.03.1911, Page 13

Skólablaðið - 01.03.1911, Page 13
SKOLABLAÐIÐ 61 hafa haft að vetrinum. Geta þeir ekki sett upp sama kaup og prófdómendum er ætlað. Fari prófið fram á öðrum tíma en þeim, sem kennar- inn er ráðinn fyrir, getur hann heimtað borgun; en hún verður að vera eftir samkomulagi. Nú verður barn 10 ára t. d. mánuðu áður en próf er haldið en hefur vitantega eigi notið farskólafræðslu. Er það skyld- ugt að koma til prófs? Já. Hvar er að leita bókar, eða bóka, er hægt sje að nota til leiðbeiningar við reikningskenslu, sérstaklega byrjunarkenslu? Bók eftir Nikolaisen yfirkennara í Kristianiu. Má panta í bókverslun Sigf. Eymundssonar Reykjavík Hafa barnakennarar kosningarétt til Alþingis, séu þeir 25 ára Og gjaldi ÖII lögboðin gjöld? Ekki nema þeir fullnægi lagaákvæðum um kosningarrétt. Hafa barnakennarar, sem ráðnir eru samkvæmt fræðslulög- unum, ekki heimild til að leita sér atvinnu aðra tíma ársins þó að þeir liafi ekki lausamenskuleyfi eða séu í vist? Jú- Eru kennarar skyldir að greiða hinn almennu ellistyrktar- gjöld, ef þeir borga tillag í styrktarsjóð kennara? Já. Eru barnakennarar skyldir að greiða útsvar þar, sem þeir eru ráðnir til kenslu, ef þeir eru búsettir ( annari sveit og borga þar sveitarútsvar? Já. Þarf ekki fræðslunefnd. að segja kennara upp kenslustarfan- um, þó ekkert sé tekið fram urn það í samningi milli

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.