Skólablaðið - 01.03.1911, Side 14

Skólablaðið - 01.03.1911, Side 14
62___ SKÓLABLAÐIÐ kennara og fræðslunefndar, ef fræðslusaniþykt hreppsins á- kveður uppsagnarfrestinn? Jú-_________________________ Anna Rogstad, sem hér er sýnd mynd af, er mörgnm fs- lenskum kennurum kunn af kenslubókum þeim, er hún liefur samið. Það þótti tíðindum sæta, er hún fvrst allra kvenna var kosin þingmaður. Hún tekur nú sæti í norska stórþinginu. Smælki. Það er ekki nauðsynlegt, að kennarinn sé sterkur eins Og Samson, né spakur eins og Salómon, né þolinmóðnr eins og Job, né góður eins og engill; en hann þarf samt sem áður að hafa þessa eiginleika, þó að í smærra mæli sé. * Kenslukona í Ameríku kom inn i kenslusiofuna og sá, að skrifað stóð á skólatöfluna: Kensltikonan okkar t>r asna.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.