Skólablaðið - 01.03.1911, Side 15

Skólablaðið - 01.03.1911, Side 15
SKÓLABLAÐIÐ 63 Hún bætti þegjandi aftan við með krítinni: -hirðir, og byrj- aði þegar kensluna. Eftir það var aldrei skrifað neitt á skóla- töfluna. Thorkillii-sjóðurinn. Ráðherra hefur h. 20. f. m. skipað nefnd manna »til að koma fram með tillögur til breytingar á erfðarskrá rektors Jóns Þorkelssonar sem næst vilja gefanda, en þó lagaða eftir nútfm- ans kröfum og þörfutm. Þess verður þá vonandi ekki langt ad bíða, að sjóðvöxt- unum verði varið rftir tilætlun gefandans. Nefnd var kosin í e. d. til að íhuga frumvarpið um frœðsla œskalýðsins: Stefán StefánS6on Kristinn Daníelsson Jósef Björnsson Sigurður Hjörleifsson Steingrfmur Jónsson. Sjálfsögð kurteisisskylda við stjórnina, að kjósa nefnd í málið; en dauðamörkin á því eru ótvíræð. Aðalfundur i hinu isl. kennarafélagi verður haldinn laugardaginn 3. júní næstkomandi. Stund og staður nánar auglýst síðar. Aðalumræðuefni: /vlóðunnálskenslan. Fulltrúum annara kennarafélaga sérstaklega boðið til fundar- ins til að berá þar fram þau mál, er rædd kunna að hafa verið í félögum þeirra. Þingmálafundirnir f vetur hafa fáir stungið upp á að breita fræðslulögunum og því færri farið út í það, hverju skyldi breyta í þeim. Á einum þeirra var samþykt, að slakað sé til um náms- skyldu barna, og frœðslunefndum selt t sjálfsvald, hvernig henni

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.