Skólablaðið - 01.12.1911, Qupperneq 11

Skólablaðið - 01.12.1911, Qupperneq 11
SKÓLABLAÐIÐ 187 £varti skóli. Skólakennari nokkur þýskur á 18. öldgetur þess—sjálf um sér tii hróss og öðrum til góðs eftirdæmis og fyrir- myndar — hverjum refsingum hann hafi beitt börnunum til lifernisbetrunar. Hann hafði verið kennari í 52 árog skrif- að hjá sér daglega afrek sín í þessu efni; um leið og hann svo lítur yfir æfistarfið, leggur hann þau saman og er þá skráin svona: 911527 stafshögg, 124010 vandarhögg, 2089 réttiskíðsskellir, 136756 handskellir, 10235 kjaftshögg, 7905 löðrungar, 1115800 kollbeygjur. 777 kropningar á baunum, 613 kropningar á þrístrendri spýtu, 3001 asnaburður, 1707 uppihöld sóflsins, 3000 skammaryrði notaði hann svo til frekari áréttingar »og þriðjunginn af þeim smíðaði eg sjálfur,« segir hann. STAFBÓFSKVER EFTIR HALLGE. JÓISSOÍÍ með yfir 30 myndum er besta og ódýrasta stafrófskverið. Fæst hjá öllum bóksölum. WTNDIRRITAÐUR óskar að fá í skiftum, éða til kaups, notuð,íslensk frímerki, eldri og yngri. Nánari upplýsingar gefur kennari J. Videbæk, Ranum, Danmark.

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.