Skólablaðið - 01.07.1914, Page 13

Skólablaðið - 01.07.1914, Page 13
SKOLABLAÐIÐ 109 III og langvarandi tannveiki dregur úr náms- og starfsþoli barna og unglinga og í kjölfar hennar fara oft höfuðveiki, blóð- leysi, meltingaróregla o. fl. kvillar, Alt sem vsiklar unglinginn gerir hann móttækilegri fyrir hverskyns veiki. Það er meira virði og Ifka iéttara að koma í veg fyrir sjúkdóma, en að uppræta þá, þegar þeir eru búnir að ná tang- arhaldi á fólkinu. Látum oss, kennarar, reyna að koma í veg fyrir sjúkdóma og veiklun á hinni uppvaxandi kynslóð. Hraust ogharðfeng þarfhúnað vera; land vort og veðráttufar útheimtar það, Akureyri í mai 1914. H. B. Framhaldsnámsskeiði barnakennara lauk 26, f. m. Stóð svo á skipaferðum, að frágangssök var að halda það mánuðinn út, eins og til stóð. Heldur færri kennarar sóttu það að þessu sinni en að undanförnu, og varð styrkurinn því ríflegri en áður handa hverjum, sem ekki var vanþörf á. Auðsæ eru nú áhrif fræðsiulaganna að verða, hin almenna þekking og jafni þroski barna. Mismunur sá að hverfa, sem áður var milli heimila. Nú eru börn fátækra heimila, sem áður gátu svo nauða litla fræðslu veitt, jöfn og sum fremri börnum hinna máttarmeiri heimila. þetta er ekkert smávegis atriði, að þessi lífsskilyrði séu jöfnuð, að æskan gangi út í lífið með sömu tækjum í þessu tilliti — segir einn prófdómarinn í vor. Handavinnunámsskeið sem aðallega var ællað kentiurum og kennaraefnum var hal.lið á Akureyri 14.—28. maí síðasti. (Skeiðið var ekki fastráðið svo snemma, að augiýsing um það kæmíst í rnars eða apríl »SkóIabIaðið«.) Skeiðið sóttu 10 nemendur. Kennslukaup 10 k . Kenslustund'r 6 daglega. Frú Halldóra Vigfúsdótlir kendi bnrsta- og körfugjöið ýmis- konar, útsögun o. fl. Halldóra Bjarnadóítir kendt saum, prjón o. tl.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.