Skólablaðið - 01.10.1916, Qupperneq 5

Skólablaðið - 01.10.1916, Qupperneq 5
SKÓLABLAÐIÐ 149 „En börnin fara á mis viS svo mikinn fróöleik, ef kverinu er slept,“ segja þeir aftur. Sjálfsagt nokkurn, ef lærdómurinn er eitthvað meira en skilningslaus þula. En hve mikinn fróðleilc annan gætu þau fengiS á þeim tíma, sem variS er til kversins,. t. d. í biblíunni ? AS mínu áliti bæSi miklu meiri og fullkomnari til frambúSar. „ÞaS er svo nauSsynlegt aS læra eitthvaS utan- bókar í bernsku, til aS hafa sér til yndis og huggunar síSar á æfinni, þegar ekki er kostur bóka. Til þess finnur nú margur í skotgröfunum." Hverju orSi sannara! En heldur kysi eg til þess jafnvægi kversins of orSum frelsarans og vorum dýrlegu sálmum, sem þar aS auki er miklu hægra aS læra og muna. „En börnin þurfa þó aS vita, hvaS vor kirkja kennir, til þess aS þau geti varaS sig á lærdómum annara kirkjudeilda.“ FurSu- legt traust er þaS á vitsmunaþroska 12—13 ára barna, aS þau geti skiliS og skoriS úr um ágreiningsefni kirkjuflokkanna í trúmálum. Eg vantreysti jafnvel öllum þorra kennendanna, leikra og lærSra, til aS geta skýrt satt og rétt frá þeim málum af báSum hálfum. Á11 þess væri þó úrskurSur barnsins ekki traustur sannfæringar-grundvöllur síSar á æfinni, ef annarlegar skoSanir leituSu á sálu þess. Og ef því nú fyndist annaS sannara en þaS, sem þvi var kent i kverinu, mundi þá lotningin fyrir þvi, eSa trúin á höfund þess, reynast nógu sterk til aS bæla þá tilfinningu niSur? Og ef svo reyndist, væri þaS þá holt? Gæti þaS ekki orSiS aS „þrælatökum“ á samvisku barnsins? Eg vildi, aS allir barnakennarar myndu eftir ofanigjöfinni, sem Korintumenn fengu hjá Páli fyrir aS telja sig sumir Páls, sumir Appollós, sumir Kefasar, sumir Krists — eins og „Kristi væri skift í sundur“, og aS þeir létu sér aS kenningu verSa, svo aS þeir gerSu sér far um aS innræta börnunum einkum þaS, sem er sameiginlegt öllum sannkristnum mömium, hverrar kirkjudeildar sem eru, heldur en ýfa upp ágreiningsatriöin, sem skift hafa kirkju Krists í sundur. ÞaS finst mér samboönast lærisveinum frelsarans, sem ekki viröist gera mikinn mun á t r ú Samverjans, GySingsins og Kanverjans, þó aS trúar- s k o S a n i r þeirra væru næsta ólíkar. Þá hefur þaö enn veriö sagt, aS nýguSfræSingar vilji kverin feig, til þess aS minna beri á, hve blendnir þeir séu í lúterskunni, þó aS þeir beri aSrar ástæöur fyrir. Slík getsök er aS vísu ekki svaraverö. Ekki var

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.