Skólablaðið - 01.10.1916, Page 8

Skólablaðið - 01.10.1916, Page 8
152 SKÓLABLAÐIÐ viS una aö eiga þessar bækur. Fleiri bækur má nota sem les- bækur, vil eg þar sérstaklega minna á „Barnabiblíuna". — b. S k r i f t. Þar munu tiðast notabar forskriftarbækur M. H. og tel eg orka tvímælis hvort rétt er a‘S nota þær jafn lengi og viðast hvar mun gert, n. 1. alveg til fullnaðarprófs. AuSvitaS er vandfengnari fallegri forskrift, en eigi börn ab ná þeirri feg- urð, verður að heimta af þeim sömu stafagerð, sömu drætti, sömu „h ö n d“. Nú er það víst, aS engir tveir skrifa aS öllu eins, og venjulega ber fljótt á einhverju sérkennilegu í skrift- inni hjá hverju barni. Er nú rétt aS berjast á móti þessum sérkennileik? Eg held ekki. Eg hygg réttara aS glæSa hann. ViS þaS kemur fljótara festa í „höndina“ og skriftin verSur skýr og hiklaus; — og þaS sem mest er um vert, kennarinn getur þá fremur lagaS einmitt þá „hönd“, sem barninu er eSli- leg, og víst má telja, aS þaS haldi síSar í lífinu. En venjulega er þaS svo, þar sem eg þekki til, aS undir eins og unglingar fara aS ráSa sinni skrift, — skrifa forskriftar-laust — þá stórbreytist sú „hönd“, sem forskriftin neyddi þá til aS nota og þeir byrja svo aS segja aS læra aS skrifa aS nýju. Mitt ráS er því: látiS börn ekki skrifa eftir forskrift lengur en þar til þiS sjáiS sérkennileik í „hönd“ þeirra; þá forskriftarlaust, til þess aS þau fái festu á þeirri „hönd“, sem þeim er eigin- legust. Eg hef reynt þetta og gefist allvel, en varast verSur aS byrja á þessu of snemma. — Forskriftarbækurnar eru verri en veriS gæti fyrir þaS, aS stafsetning á þeim er önnur en nú tíSkast, víSast hvar, má t. d. nefna z og je í staS é. Er ekki hægt aS breyta þessu? — c. Réttritun. Þar hafa kennarar æriS frjálsar hendur, um tafsetningu, kensluaSferS o. fl. Hef eg áSur í „Skólabl." drepiS á glundroSa þann!, sem enn er á stafsetningunni. — til ills eins — en fer nú ekki út í þá sálma. KensluaSferSin mun venjulegast vera sú, aS börnin skrifa stíl, annaShvort eftir upplestri, eSa þá endursögn, eSa um eitthvaS efni. Kennari tekur siSan stílana, leiSréttir þá og talar svo um villurnar viS börnin síSar. Þetta getur aS sjálf- sögSu gengiS vel í höndum góSra kennara. Vandinn er, aS fá börnin til aS taka eftir orSunum, sem rangt voru skrifuS, og öllu því, er kennari hefur aS segja í sambandi viS þau. Eitt held eg kennurum beri aS v a r a s t í þessu efni; þaS er aS

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.