Skólablaðið - 01.10.1916, Síða 13

Skólablaðið - 01.10.1916, Síða 13
SKÓLABLAÐIÐ 157 Símon er einmitt eitt sorglega dæmið þess aS góSir hæfi- leikar hafa fariS forgörSum, eSa jafnvel orSiö til ills eins af ]jví aS aSkeypta vitiS vantaSi, af því aS hann átti engan skóla- vetur. HefSi einhver maSur meS viti og skilningi á hæfileikum Sí- monar og mentunarleysi hans kveSiS eftir hann dauSan, þá hefSi hann ekki fagnaS, heldur hrygst yfir því aS sjá svo góSa liæfileika verSa aS engu af því aS enginn varS til aS hlúa aS }>eim. Fundargjörð. Hinn 27. júní 1916 voru nokkrir kennarar úr EyjafjarSar-, SkagafjarSar- og Húnavatnssýslu mættir á fundi á SauSár- Eróki. Til fundarins hafSi veriS boSaS samtímis Sambands- fundi norSlenskra kvenna. 1. Kennarar skýrSu frá fræSslumálunum í sinni sveit og um- Kverfi. 2. Þá töluSu kennarar um nokkur atriSi snertandi kenslu í ýmsum greinum. Um kenslu í íslensku var samþykt í einu hljóSi: Fundurinn telur það hið mesta tjón fyrir íslenskukensluna í barna- og unglingaskólum landsins, hve mikið ósamræmi er í réttritun- Inni, og skorar á fræðslumálastjórnina að hlutast til um að ■ein ákveðin réttritun verði lögboðin í barna- og unglingaskól- um landsins taf arlaust. Enn fremur var í þessu máli samþykt svo hljóSandi tillaga: Eundurinn telur Lesbókina ófullnægjandi og aS mörgu leyti óhentuga sem barnalesbók, sérstaklega of stutta og efni óheppi- lega niSurraSar. Telur fundurinn æskilegt aS þau 3 hefti, sem til eru, verSi aukin og endurbætt, er þau koma í nýrri útgáfu, og aS 1—2 nýjum heftum verSi bætt viS og kennurum landsins ýfirleitt gefinn kostur á aS koma fram meS tillögur um efni þæirra. 3. í umræSum um skriftarkensluna kom fram svohljóSandi tillaga, er var sam])ykt: Fundurinn telur óhjákvæmilegt aS nýtt kerfi skrifbóka, 5—6 hefti, verSi hiS fyrsta útgefiS.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.