Skólablaðið - 01.10.1916, Side 9

Skólablaðið - 01.10.1916, Side 9
SKÓLABLAÐIÐ 153 skrifa oröin á „töfluna" rangrituö, heldur alt af eins og þau eiga aS skrifast. Ella hætt viS aS einmitt rangrit- aS orSiS festist í minni barnanna, eSa þau muni ekki hvor rithátturinn var réttari. Annlars hygg eg aS betra sé aS láta börnin leiSrétta stílana sína sjálf. ViS þaS vinst þaS, aS þau v e r S a aS taka eftir villunum, um leiS og þau leiSrétta þær, og alt festist líka betur, sem hugur og hönd vinna aS í sam- einingu. Eg hef reynt þetta þannig: Nú skrifa börnin stíl. Eg tek stílana heim og strika (meS rauSu) undir öll orS, sem rangt eru rituS. Skila síSan börnunum stílunum og segi þeim aS leiSrétta villurnar, leita í „StafsetningarorSabók“ Bj. Jónss eSa dr. Finns Jónss. — aSra hvora verSur hvert barn aS eiga — hvernig orSin sem strikaS er undir, séu skrifuS, og skrifa þau svo uppyfir, eins og þau séu stafsett þar. Næst þegar stílarnir koma athuga eg svo hvort börnin hafá leiSrétt r é 11 og tala um villurnar, og því má auSvitaS aldrei gleyma. SkólaljóSin tel eg sjálfsagt aS nota, og álít þau mjög góS. Vilji kennarar láta börn nema málfræSi, öSruvísi en „bókar- laust“, veit eg ei hvaSa bók bæri aS láta börnin læra. „Mál- fræSi“ handa börnum eftir dr. Finn Jónsson þykir mér alt of lítil, en „Litla móSurmálsbókin" eftir Jón Ólafsson aftur full- þung. Engin meSmæli man eg eftir aS hafa séS um þá bók, nema þau er höfundur setur í formálanum, en líklegt þykir mér, aS ef einhver bók af þeim, sem til eru um þessi efni, sé notandi í barnaskólum, þá sé þaS þessi. Væri vel aS þeir kenn- arar, sem notaS hafa bókina — ef nokkrir eru — segSu sína reynd. II. Kristin fræði. Hygg aS „Barnabiblían“ verSi góS kenslu- bók, og mun vinsælli en „kveriS“, er þá miklu náS. Sé á hinn bóginn örSugleikana á því aS blása „anda og lífi“ í frásögurnar, og gera börnunum þær skiljanlegar — sumar hverjar. Vil helst losna alveg viS „kveriS“, en taka í staSinn „Barnabiblíuna" og sálma. III. Landafæði. LandafræSi Karls Finnbogasonar líkar mér vel aS flestu leyti, og tel sjálfsagt aS nota hana,- GóSa stuSn- ingsbók fyrir kennara álít eg landafræSi eftir Bjarna Sæ- mundsson adj. Mæli eg hiS besta meS henlni. Benda vil eg

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.