Skólablaðið - 01.10.1916, Síða 14

Skólablaðið - 01.10.1916, Síða 14
SKÓLABLAÐIÐ 158 4. Fundurinn er eindregiö þeirrar skoðunar, aS stefna beri aö því aS lögbjóSa handavinnu í öllum barna- og unglinga- skólum landsins. 5. Fundurinn telur mjög varhugavert aS afnema meS öllu utanbókarlærdóm, einkum í kristnum fræSum, og er mótfallinn því aS kverkenslan sé burtfeld. Spurningar og svör. Mega fræSslunefndir ráSa til sín kennara, þótt þeir hafi ekki tekiS próf viS kennaraskóla, ef þeir eru samt lærSir frá. öSrum góSum skólum og samviskusamir aS öllu leyti, er tií barnauppfræSslu lýtur? Fr. Þ. * Spyrjanda mega vera kunnug fyrirmæli 30. gr. fræSslulag- anna um kennararáSninguna, sem segja svo, aS menn og konur meS prófi frá kennaraskólanum eigi aS ganga fyrir öSrum. AnnaS mál er þaS, aS sé sérmentaSra manná ekki kostur, þá verSur ekki út á þaS sett aS aSrir mentaSir menn séu ráSnir til þess. Auglýsing frá landlækni til héraðslækna um læknisaðgæslu á alþýðuskólum. StjórnarráSiS hefur ákveSiS, aS allir barna- og unglinga- skólar skuli háSir eftirliti hlutaSeigandi héraSslæknis og a5 skóla- og fræSslunefndir skuli skyldar aS gera héraSslækni aS- vart á hverju hausti um fyrirhugaSa barnafræSslu, og for- stöSumenn unglingaskóla um fyrirhugaSa unglingakenslu, og biSja héraSslækni aS líta eftir því: 1. AS herbergi þau, sem ætluS eru nemendum, séu þannig úr garSi gerS og svo vel umgengin, aS heilsu nemenda sé eigi hætta búin af veru þar, og ef um farskóla er aS ræSa, þá aS á heimilinu, þar sem skólinn er haldinn, sé eigi fyrir berkla- veiki eSa annar smithættulegur sjúkdómur;

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.