Vísir - 03.05.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 03.05.1962, Blaðsíða 11
Fí'mmtudagur 3. maí 1962. ir /yvs >*o*.Vsíí;.; r; ’,v, XV \ . nway • • • » BbxSmT + ^ ■ ’1» ----V ■ .V"'V-, ;\v/ / \ / - . - 9 ® ® ° ® ° ® ® u o n « O U) O ö c. tí» « <ö ö v ö <P fif 7 ,W S (&®c jÆ®" Vtí 123. dagur ársins. Næturlæknxi ei > slysavarðstot unni, slmi 15030 Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki, Austurstræti 16, dagana 29. apríl til 5. maí. Holts- og Garðsapötek eru opu. alla virka daga írá k! 9 — 7 síðd og á laugardögum kl 9 — 4 slðd og á sunnudögum kl 1—4 síðd IOOF. 9 - 144528'/, - F.L. Útvarpið Fimmtudagur 3. maí Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Þingfréttir. 20.00 Af vett- vangi dómsmála (Hákon Guðmunds son hæstaréttarritari). 20.20 Píanó- tónleikar. 20.35 Erindi: Varnir gegn olíumengun sjávar (Hjáimar R. Bárðarson skipaskoðunarstjóri). 21.00 Tonleikar Sinfóníuhljómsveit ar íslands í Háskólabíói, fyrri hluti. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottós- son. 21.40 Upplestur: Vilhjálmur frá Skálholti les frumort Ijóð. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Garð yrkjuþáttur: Ragna Jónsdóttir tal- ar um ræktun stofublóma. 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). 23.00 Dagskrárlok. Gengið 1 Kanadadollar 41,18 1 Bandaríkjadollar 43,06 1 Sterlingspund 120,97 10C Danskar krónur 625,53 100 Norskar krónur 603,82 100 Sænskar krónur 834,00 100 Finnsk mörk 13.40 100 Nýi franski fr. 878,64 100 Belgískir fr 86,50 100 Svissn. fr 997,46 100 Gyllini 1.194,04 ÝmisBegf Aðalfundur Bakarameistarafé- lags Reykjavíkur 1962, var nýlega haldinn. Stjórn félagsins er nú þannig skipuð: Formaður, Haukur Friðriksson, ritari Kristinn Alberts son, gjaldkeri Ásgeir Sandholt. Varastjórn: Þorsteinn Ingvarsson Sigurður Ól. Jónsson og Óskar A. Sigurðsson. ABsókn að Porgy og Bess Aðsókcin að kvikmyndinni Porgy og Bess, sem byrjað var að sýna á annan í párkum, hef- ur veriö hin mesta, sem nokk- ur mynd hefur fengið . þcssu kviltmyndahúsi frá síofnun þess — verið fulit á öllum sýning- um og rnargir orðið frá að j hverfa. Forstjórinn hefur óskað þess getið hér í blaöinu, að í hinni miklu aðsólcn að undan- förnu hafi komið enn berar í ljós en áður, erfiðleikarnir á því, að verða við óskum þeirra, sem biðja uin að teknir séu frá miðar, gegn Ioforðum að sækja þá fyrir tilskilinn tíma. Hefur kvikmyndahúsið gengið eins langt í þessu og frekast er unnt og geymt miða í lengstu lög, en nú er alveg óhjákvæmilegt allr ar afgreiðslu vegna og viðskipta Vinanna clmenní, að fylgja því eftir, að menn hafi ekki réttinn til pantaðra aðgöngumiða leng- ur en til kl. 8:30. Eru kvikmynda hússgestir beðnir vinsamlegast að hafa þetta í huga. — Þá óskast þess getið, að kvikniynda húsið hefur aldrei látið fá aukastóla í ágóða skyni, ©PIB .(OKIMCIH hcldur sem undantekningu í þeim tilgangi einum, að fólk langt að komið þyrfti elcki að hverfa burt vonsvikið. Þetta var hræðileg mynd, — ég írf—: í Venna þar á næsta bekk fyrir framan ineð annarri stúlku. Sofnin Þjóðminjasafnið er opið sunnu dag, þriðjud., fimmtud., og laug- ardag kl. 1.30—4 e. h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, j Tæknibókasafn IMSI, Iðnskólan- Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. j um: Opið alla virka daga kl. 13 og 2 til 4 e. h. nema mánudaga. j 19. - Laugardaga kl. 13-15. Iðnskólo Isafjarðar slitið * A sýningu í Mokka SI. sunnudag byrjaði ný myndasýning í Mokkakaffi við Skólavörðustíg, 17 vantslita- myndir eftir Hörð Ágústsson, allar nýjar af nálinni og allar til sölu. Listamaðurinn sagði við blaðamann, þegar myndirnar voru komnar upp, að þær væru eiginlega unnar í framhaldi áf þeim expressionisku myndum, er hann málaði á tímabilinu 1949 — 51, þessar nýju myndir væru náttúrustemningar og bæru nöfn í samræmi við það. Hörður hélt sýningu síðast í Ásmundarsal 1960. Nolckrar myndanna í Mokka hafa þegar selzt. I.M. ljósmyndari Vísis tók þessa mynd af Herði áamt einu málverlcinu á sýningunni. GUNNABt GUÐIÓNSSON SKIPAMIÐLARI SIMI 22214 (3 linur) SScipán Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell er í Reykjavík. Jökulfell er í Þorlákshöfn. Dísarfell er í Hels- ingborg. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell losar á Norðurlandahöfnum. Hamrafell kemur síðdegis í dag frá Batumi til ’leykjavíkur. Iðnskóla ísafjarðar var sagt upp síðasta vetrardag. Skólauppsögnin fór fram I húsakynnum Gagnfraeða skóla ísafjarðar, en þar er Iðnskól inn til húsa. Skólastjórinn, Björgvin Sighvats- son, gerði grein fyrir skólastarf- inu á vetrinum. í skólanum voru samtals 29 nem endur, sem skiptust milli 11 iðn- greina. Þar af voru 14 nýnemar. Það er f tízku að tala um olckur Islendinga sem gamla og merka bókmenntaþjóð. Ekki skal því mótmælt hér, enda virð ast margar stoðir renna undir þá skoðun að við séum ennþá bókmenntaþjóð. Helzt er að sjá að talsverður hluti þjóðarinnar ’nafi til að bera slíka óstöðvandi sköpunarþörf, á bókmenntasvið inu, að þeir fái alls ekki við hana ráðið. Sérstaklega virðist hún ofsaleg meðan menn bíða eftir strætisvögnum. Ryðst þá út það sem þeim liggur á hjarta og er vandlega :.krásett á veggi og rúður biðskýla. Ekki virðist 1) — Hvað gengur eiginlega á, kunningi? — Flýttu þér út í björgunarbát- ínn. 2) — Fjárinn hafi þetta, maður varla kominn frá landi, þegar skip- ið fers . Næst held ég að ég tari I ekki út á sjó, láti mér heldur nægja ! aö í ka í stórum bílum. 3) — Tutu /unour ,ert þú hérna? — Þú spyrð mig víst næst: — Hvað ertu að ge;-a hér? Brottfararprófi luku 10 nemendur: 1 með ágætiseinkunn, 4 með 1. eink. og 5 með 2. eink. Hæstu einkunn á brottfararprófi hlaut Benedikt Sigurbjörnsson, Isa firði, eða 9,49, sem jafnframt var hæsta einkunn yfir skólann. Við Iðnskóla ísafjarðar starfa, auk skólastjórans, níu kennarar, og þakkaði skólastjórinn þeim vetrar- starfið. 1 % I J * f W .. % ,. þó alltaf vera um að ræða venju leg skriffæri, því að oft eru þ«:ss ir staðir illa út leiknir eftir rit- höfundan... Sumir kunna þá að segja að meira virði séu perlur bókmenntanna, en biðskýli úr aluminíum. Betur að svo væri. Þvl er nú ver og miður, að þjóðin sem ól Egil Skallagríms- son sem mælti fyrstu vísuna af munni fram, þegar hann var þriggja ára gamall, virðist vera I afturför. Að minnsta kosti er skáldskapurinn í biðskýlunum mun lélegri en Egill gerði þriggja ára. Annar merkilegur þáttur í ís- lenzkri bókmenntasögu er í mjög nánu sambandi við hægð- irnar. Ekki hefur enn telcizt að reisa almenningsklósett á ís- landi, sem ekki hefur fljótlega verið skreytt bókmenntum. Það kann að fara í taugarnar á viss- um viðkvæmum sálum að yfir- leitt fjalla þær eingöngu um líffæri sem eru neðan við mitti og á mjög mismunandi smekk- Iegan hátt. Hvaða fólk það er sem skrifar þetta veit ég ekki. Sennilega verður að stofna nefnd sálfræð- inga, klösettvarðQ og bókmennta fræðinga til að koirxast að þvi. Það eina sem 4g vi) til málsir.s leggja er þa5 að votw bJS ein- hverjar framfarír eigl sér stað ií þessu svifci bók.tiíO.fnti. AS þær hverxi þoi? ég etfri að voua. \.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.