Vísir - 03.05.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 03.05.1962, Blaðsíða 15
CECIL SAINT-LAURENT (CAROLINE CHERIE) Fimmtudagur 3. maí 1962. VISIR segja. Hafi þið eitthvað að at-' huga við það, sem ég segi, getið þið gert það eftir á, — en raun-j ar ætla ég ekki að taka tillit til neinna aðfinnslna eða mótmæla.l Frú de Bievre horfði á mann' sinn, alveg forviða og mundi’ sannast að segja vart hafa oroið meira undrandi, ef það hefði ver ið seppinn Pataud, sem tók til máls. Svo undrandi voru menn, að allir lögðu við hlustirnar, og biðu þess, sem koma skyldi. Alger þögn ríkti, er hann hóf mál sitt af nýju. Hann var alltaf niðurlútur og var .sem hann mælti við sjálfan sig. Vald það, sem fjandmenn kon ungsins hafa tekið sér í hend- j aði mér sem nákvæmastra upp- jlýsinga og eins og ávallt hefur Fondanges greifi verið mér holl- 1 ur ráðunautur. Einnig hann fcr og skilur eftir dætur sínar tvær í París. Þetta leiddi til þess, að ég komst að þeirri niðurstöðu að hyggilegast 'væri að fallast á ; það, að Karólína tæki Georges 1 Berthier. Mér er ljóst, hverjir ’ annmarkar eru á þessum ráða-! ! hag, en mér er jafnljóst að þeg-! | ar um viss sjúkdómstilfelli er að ræða verður að grípa til þeirra | læknisaðgerða, sem ekki cr Igripið til nema í ýtrustu neyð. Þessi ungi maður er auðugur. andi ætla ég burt héðan. Um Þær hugsjónir ,sem hann elur, hættur er tilgangslaust að 8eta orðið til verndar bæði skeyta, og ekkert vitum við um Louise, Karólínu og fröken dc hvað kann að bíða okkar í öðru | Tourville, en ég fellst á ráða- landi. Ef um mig einan væri að j haginn með því skilyrði^einu að ræða væri mér ekki erfitt að taka þessa ákvörðun, — og út- hella blóði fyrir konung minn og föðurland, en ég verð einnig að hugsa um ykkar ... — Ef þú leyfir mér, væni minn... — Þegar ég hef lokið máli mínu, fyrr ekki. Ég hef tekið eftirfarandi ákvörðun: Þú kem- ur með mér. Börnin verða kyrr í París og fröken de Tourville annast um þau. Æska þeirra mun verða þeim til verndar um ur, vex með degi hverjum, og sinn. Ef við neyðumst til þess brátt mun ofstopa þeirra enginj að dveljast lengi erlendis, mun takmörk sett. Það er orðið um e§ með þeim hætti sem bezt seinan að skipuleggja varnir í þágu konungsins og fjölskyldu hans. Stuðningsmenn konungs verða að fara til annarra landa og sameinast og hefjast þar handa um aðgerðir til þess að sameinast og hefjast þar handa um aðgerðir til þess að safna vopnum og búa sig undir að endurreisa veg og virðingu kon- ungdæmisins og koma á kyrrð í landinu. Ég hef í huga að taka þátt í þessu starfi. Þar af leíð- hentar, gera Henri aðvart um að koma og berjast mér við hlið. — En, faðir minn, ég vil fara þegar. Ég fer með þér! — Þú ferð hvergi um sinn og hlýðir fyrirskipunum mínum. Um nokkra stund ríkti alger þögn. Svo hélt markgreifinn á- fram: — Ég hugleiddi allt sem bezt áður en ég tók ákvörðun mína. Ég hef átt í miklu samvizku- stríði. Ég var í vafa. Og ég afl- ■ ■■«!■■ n n o o ■ ■ n ■_■ ■ ■ ■ Louise og fröken de Tourville fái einnig skjól undir þaki hans. Ég heimsæki herra Berthiei og tilkynni honum svar mitt. í djúpri þögn og með hneigð- um höfðum hafði fjölskyldan hlustað á lestur húsbóndans. Það var næstum eins og það hefði ávallt verið vani Berthiers að vera jafn ákveðinn og rögg- samur og nú. Það var góð stund liðin, síðan er hann hafði lokið máli sínu, og enn hafði ekki eitt orð komið yfir varir neins, og það var de Tourville kennslu- kona, sem fyrst áræddi að taka til máls: — Ég get ekki trúað því sem við nú höfum heyrt — De Bievre markgreifi hnyklaði brúnir og varð það til þess, að frú de Bievre gaf kennslukon- unni merki um að þagna. — Ræðið það að vild, en ég breyti ekki ákvörðun minni, og allt skal verða eins og ég hafði ákveðið. Burtförin var ákveðin í april og tilhugalíf Karólínu var því stutt. Trúlofunirt var tilkynnt í ©PIB r.OrEMHAGEN Nei, það þýðir ekkert að fará að hlaupa upp um hálsinn á mér, það var einhver sem gleymdi þeim í strætisvagninum. dapurlegri jólaveizlu, sem móð- ir hennar efndi til í húsinu við Saint-Dominiquegötuna. — Þótt hún bæri litla virðingu fyrir til vonandi tengdasyni sínum og fjölskyldu hans veitti hún rík- mannlega, en til þess að geta það hafði hún orðið að knýja ráðsmanninn á sveitarsetrinu til þess að láta af hendi hið síðasta, sem hægt var að láta. Karlotta og móðir hennar lögðu sig fram að útvega hjóna svo bjart og aðlaðandi, að Karó- lína hugsaði til þess með mik- illi tilhlökkun að fá að ráða þarna ríkjum. Georges hafði fallizt á, að ganga að eiga Karólínu þótt henni fylgdi enginn heiman- mundur — og hann neitaði enda að taka þeim fáu húsgögn- um, sem markgreifafrúin nafði stungið upp á, að flutt væru frá landsetrinu til hins nýja heimii- is hennar, en þó féllst hann að "you have PECEivep my FeiENPS/ SAIP KUKAN THK.EATENINGLY. "TAKZAN HAP 5ETTEK. KETUKN FítOM THIS AMSSIONÍ" "THIS CAVE rgOVIVBS A' SECKET PASSAGE TO TOPIA ANF THE UNPEKWATEK, TEIAPLE. THE KEST IS UP TO HIAA UKAN SHKUGGEK "THE FIAAA0SH7 IS HI77EN IN A TEMPLE AT THE BOTTOM OF THE LAK.E—g.|4-.%2f Þú hefur svikið vini mína, sagði I og reiður. ! inn í hofi á botni vatnsins. Úr þess- Kuran við föður sinn, og var sár I Uran glotti. Demanturinn er fal- i um helli er leynigangur til Tópíu Barnasagan — m — KALLI 09 hafsínn Þegar Kalli hafði skilið hvað Mangi meistari átti við, greip hann til óspilltra málanna. „Eruð þér vélameistari eða ekki“, skrækti hann í senditækið, „skerið á drátt- „rtaugarnar, heimskinginn yðar. Þetta er skipun. Látið þennan Sift- er ekki hafa áhrif á yður“. Mangi sagði-t skyldi gera eins og honum var ;-agt, p 'íðan heyrðust skamm sem greinilega komu frá vfs-1 vinur“. Stebbi gaf frá sér nokkur ir, indamanninum og gáfu til kynna, að hann var allt annað en sam- mála Kalla. En Mangi hlaut að hafa hlýtt skipunum Kalla, því að nú fór Hafsían að sökkva með aukn- um hraða. „KRÁK hefur frelsast", hrópaði Kalli kátur. „Nú verðum við að frelsa sjálfa okkur, gamli óskiljanleg hljóð sem svar. „Förum upp“, sagði hann með grátstafinn í kverkunum. „Auðvitað heimsk ingi,“ hreytti Kalli út úr sér. „Það stendur eitthvað á þessu hand- mgi,“ sagði Stebbi og benti skjálf- andi fingri. „Svo sannarlega,“ hróp aði Kalli viðurkennandi. „Nú þörfn efnunum húsnæði og fundu loks lokum á, til þess að gera Karó- ágætt, lítið hús við Vivienne-! línu til geðs, að hún tæki við götuna. Var nú hafizt handa um ! skápborði, litlu skrifborði og að búa þar allt í haginn og | tveimur koparstungum, en þetta höfðu þær Karólínu jafnan með | hafði verið í herbergi hennar í í ráðum. Brátt varð allt þarra höllinni úti á landsbyggðinni. ! George sendi þess vegna eftir þessu til Touraine. Var það von hans, að vegna þessara hluta í nálægð sinni myndi hún fyrr venjast hinu nýja umhverfi. Nokkrúm dögum fyrir brull- aupið barst til Karolínu frá Georges, ljómandi falleg silkil fóðruð karfa angandi af ilm- vatni. í henni voru nærföt úr silki, bróderuð, xasaklútur, svefntreyja, morgunsloppur úr indversku musselini, bróderaðar nátthúfur með öllum regnbog- ans litum og skreyttir knipp- lingar frá Valenciennes og Mal- ines. Meðan Karolína virti fyrir sér gjafirnar gleymdi hún alger- lega hve allt var ljótt og ömur- legt kringum hana og að fröken de Tourville og Louise voru gul- ar af öfund. — Augu Karolínu leiftruðu af fögnuði. Henni fann- st þetta sannkölluð hamingju- stund. Það var ekki fyrr én fagn aðaröldu hennar tók að, lægja dálítið, að henni skildist, að það stafaði af öfund að enginn sagði neitt —-— einkanlega Louise, og minntist Karolína nú hve beisk hún sjálf hafði verið, er bún !var fátæklega klædd, en Louise átti marga og fallega kjóla. Sagði hún því við Louise, að hún j skyldi alltaf lána henni hvað umst við ekki hjálpai Sifters, ég ! sem hún vildi, og tók Louise þvi set bara handfangið á ,,upp“, og fálega, en de Tourville setti á og neðansjávarhofsins. þá komumst við upp á yfirborðið, og þá hoppum við út úr þessu and- styggilega farartæki, og syndum til KRÁK.“ En svona auðvelt var það ekki, því að þegar Kalli studdi á handfangið, fór sían aftur að sökkva. sig hrokasvip og gekk út. Karolína beið óþreyjufull brulaupsdagsins, taldi stundirn- ar, og var það aðallega vegna þess, að hún þráði að eignast sitt eigið heimili, þar sem allir urðu haga sér að hennar geð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.