Vísir - 03.05.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 03.05.1962, Blaðsíða 14
14 VISIR Fimmtudagur 3. maí 1962. G4MLA BÍÓ Slmi I-ía-75 Pollyanna Bráðskemmtileg og hrífandi kvikmynd af hinm (Dekktu og vinsælu skáldsögu Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. ÖKUFANTAR (Road Races) Hörkuspennandi ný, amerísk kappakstursmynd. Aðalhlutverk: Alan Dinehart Sally Fraser Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. REYKTD EKKI í RÚMlNU! Húseigendatélag Reykjavfkui Uppreimaðir sfrigaskér allar stærðir. VERZL.C? ítal' 15281 Vibratorar tvru steinsteypu eigðir út. Þ ÞORGRÍMSSON & CO. Borgartúm 7 Simi 22235 TÓNABBÓ Skiphoiti 33 Sfmi 11182 Enginn er fullkominn (Some 'ike 't hot) 1,5 og 4 qinm Margu litir Hringingai og tiyrasímavír 2x0,6 og 2x0,3 qmm. i’laststengui 2x1,5, 2x2,f. 4n10 qmm. Gúmmítaug 2x0,75 og 3x0,75 qmm. Snúrur fyrir hitatæki. , Handlampar. 4 gerðir. B. Marteinsson ht. umboðs og heild.erzlun Bankastræti 10 Sfmi 15S96 Hafið j)ér sthugað: 1. að það er tiltölulega mjög ódýrt að ferðast með strandferðaskipum vorum í kringiim land, en fátt veitir betri kynni af landi og þjóð. 2. að sigling m.s. „Heldu“ að sumrinu til Fær- eyja, Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur er mjög skemmtileg og fargjöldin hófleg. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS Snilidfar vel geP og mjög spennandi ný amerisk gaman- mynd, gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Billy Wilder Safear. hefui verið framhalds- saga I Vikunm. Marilyn Monroe Tony Curtis Jack Lemmon. Sýnd ki. 5 7,10 og 9,20 Bönnuð börnum innan 12 ára. STJORNUBIÓ Qfurstinn og ég (Me and the Colonel) Bráðskemmtileg ný, amerísk kvikmynd með hinum óviðjafn- anlega Danny Iíaye ásamt Curt Jurgcns 'Sýnd ki. 5, 7 og 9. Framhald af myndinni „Dagur í Biarnardai I.“: Oagur i Bjarnardal II. hluti — Hvessir af Heigrindum — (Das Erbe von Björndal) Mjög áhrifamikil og sérstaklega falleg, ný, austurrisk stórmynd í litum, byggð á .amnefndri sögu eftir Trygve Gulbrandssen, en hún hefur komið út í lsl. þýð- ingu. — Myndin hefur verið sýnd um alla Evrópu við met- aðsókn. Danskui texti. Maj Britt Nilsson Birgitte Horney. Þeir, sem sáu fyrri myndina t'yrir 2 mánuðum, ættu ekki að táta þessa fara fram hjá sér. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bingó kl. 9. n» áp.ý ÞJÓDLEIKHÚSID Sýning föstudag kl. 20. UPPSELT Sýning laugardag kl. 20. UPPSELT Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. - Sími 11200. "kki svarað i sínia tvo fyrstu lana eftir að sala hefst. SLEIKFÉIAG Wwi'íKjAyíKqR: Sim 13191 GAMAf 'LEIKURINN Taugastríö föngdamömmt OE‘8 'M PIQA>i J SuiuXs Aðgöngumiðasala ÍJðnó frá kl. i 2 f dag. Sími 13191. EFNALAUGIN BJÖRG 5ólvollagötu 74. Simi 13237 Barmohlið 6. Simi 23337 Nærtatnaöur \arlmanna og drengia f\. irliggjandi t.H MULLER EINAR SIGURÐSSON. hdl. Málflutningur . Fasteignasala Ingólfsstræti 4 . Simi 16767 Sim1 -»-21-41 Prinsessan skemmtir sér (A breath of scandal) Ný létt og skemmtileg amerisk litmynd sem gerist í Vínarborg á dögum Franz Josephs keisara. Aðalhlutverk: Óscarsverðlaunastjarnan Sophia Lorcn, ásamt John Gavin og Maurice Chevalier. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 9. UU6ÁRAS =1 K»m Sími 32075 - 38150 Miðasala hefst kl. 2. I Simi 1-15-44 Sagan aí Rut (The Story of Ruth) Hin stórbrotna mynd með: Eiena Eden frá ísrael og Stuart Witman Sýnd kl. 9. (Hækkað verð). <Smile''' gets a Gun) Broshýri prakkarinn Bráðskemmtileg og spennandi prakkarasaga. Aðalhlutverk: „Chips“ Rafferty og hinn 10 ára gamli Keith Calvert („Smiley"). Sýnd kl. 5 og 7. Litkvikmynd I Todd AO með 6 rása sterófónlskum hljóm. / Sýnd kl 6 og 9 Aðgöngumiðai eru númeraðii Bíll flytur tólk i bæinn að lokn- um sýningum kl. 6 og 9 Bíöííi 8|örgvinsson löggiltiii endurskoftandi Skrifstota Bræðraborgarstig 7 Simi 19185. The Sound and the Fury Afburða góð og vel leikin ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope, gerð eftir sam- nefndri metsölubók eftir William Faulkner. Sýnd ’ 1. 9. Afburðavei leiku, ný rússnesk músíkmynd l litum. Hugnæm saga með hrífandi söngvum. Cnskur texti. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Tilkynning /Vf. 3 / 7962 Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð 4 brauðum í smásölu með söluskatti: Franskbrauð, 500 gr............. kr. 5,40 Heilhveitibrauð, 500 gr.......... — 5,40 Vínarbrauð, pr. stk.............. — 1,45 Kringlur, pr. kg................. — 16,00 Tvíbökur, pr. kg................. — 24,00 Rúgbrauð, óseidd, 1500 gr........ — 8,30 Normalbrauð, 1250 gr............. — 8,30 Séu nefnd brauð sundurskorin eða bökuð með annari þyngd en að ofan greinir, skulu þau verð- lögð í hlutfalli við ofangreint verð. Heimilt er þó að selja sérbökuð 250 gr. franskt- brauð á kr. 2,75, ef 500 gr. brauð eru einnig á boðstólum. Á þeim stöðum sem brauðgerðir eru ekki starf- andi má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið á rúgbrauðum og normalbrauðum vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir. Reykjavík, 2. maí 1962. Verðlagsstjórinn. <■•111! • > I ( i ■ I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.