Dagur - 06.07.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 06.07.1999, Blaðsíða 10
10- ÞRIOJUDAGUR 6. JÚLÍ 1999 SMÁAUGLÝSINGAR Atvinna í boði_____________________ Oska eftir 30 manns hvar sem er á land- inu. Léttum okkur skynsamlega. Átakshópar, stuðningur, ráðgjöf. Þrúður s: 566-7654 / 899-7653. Til leigu _______________________________ Akveðið hefur verið að leigja út í vetrarleigu heilsáfs, 45 m2 timburhús með svefnlofti a§0msum í Eyjafjarðarsveit. Innifalið er hús- gögn, bíll og sameiginleg þvottaaðstaða. Einnig er íbúðarhúsið á jörðinni til leigu og hægt að greiða hluta leigunnar með vinnu við umsjón og viðhaldi á staðnum. Tilvalið fyrir skólafólk eða aðra sem vilja dvelja í rólegu umhverfi. Upplýsingar í síma 892-7788. Nytt, nytt, nýtt_________________________ Herbal, stórlækkað verð. Persónuleg ráð- gjöf, þjónusta, trúnaður. Sjálfstæður dreifingaraðili. Upplýsingar veita: Sigrún 466-2386 og Þór- leifur 561-3886 eða 899-9886 Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462-3837 GSM 893-3440. Ýmislegt_________________________ Minningarkort Slysavarnafélags Islands fást á skrifstofu félagsins. Kortin eru send bæði innanlands og utan og hægt er að styrkja hvaða björgunarsveit eða slysavarnasveit innan félagsins. Gíró- og greiðslukortaþjónusta. Slysavarnafélag (slands, Grandagarði 14, sími 562-7000. Minningarkort um Einar Benediktsson frá Stöðvarfirði fást hjá Kristrúnu Bergsveinsdóttur Höfðahlíð 14 Akureyri. Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð- islegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali. Minningar- og tækifæriskort Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna fást hjá félaginu í síma 588 7555. Enn frem- ur hjá Garðsapóteki, sími 568 0990 og víðar um land. Minningarkort Umhyggju, félags til stuðnings sjúkum börnum, fást í síma 553 2288 og hjá Body Shop, sími 588 7299 (Kringlan)/561 7299. (Laugavegur 51). Minningarkort Glerárkirkju fást á eftir- töldum stöðum: I Glerárkirkju, hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur, Langholti 13 (Rammagerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. íþróttafélagið Akur vill minna á minn- ingarkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri. Minningarkort Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis eru seld á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni Akur, Blómabúð Akureyrar, Blómaval, Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu og ísland- spósti. Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlega minntir á minningakort félagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. Morgunbænir kl. 10:00 þriðjudaga til föstu- dags. /MTCHELL SC-60 AUÐVELDSPOLUSKIPIl EINFALDA VEIÐISKAPINN Nýtt spólukerfi - CONCEPT 3 spólur fylgja hverju hjóli Stór línu-rúlla Kúlulega í haus Fellanleg sveif Innspólun 0,85 metrar 9 Hagstætt verð MITCHELL Mávahlíð 41, Rvík, sími 562 8383 OG SÖLUAÐILAR UM ALLT LAND _______ SPORTVÖRU GERÐIN HF. Kennarar - nú er lag! Nú vill svo skemmtilega til að við getum boðið áhugasömum og kraft- miklum kennurum stöðu við Setbergsskóla. Um er að ræða kennslu yngri barna og allar upplýsingar gefur skólastjóri, Loftur Magnússon, í síma 555-2915 og 565-1011. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði Véla - Pallaleiga Skógarhlíð 43, 601 Akureyri fyrir ofan Iiúsasmiðjuna Leigi út álvinnupalla. _ Henta vel við málningu IQT og viðgerðir á litlum og 461-1386 og stórum húsum. 892-5576 LANDSPÍTALINN ...í þágu mannúðar og vísinda... Hjúkrunarfræðingur óskast á deild 13-A, handlækningadeild. Á deildinni eru 11 rúm og þar fer m.a. fram sérhæfð bruna- og sárameðferð. Boðið er upp á aðlögun og fræðslu. Hlutastarf kemur til greina, einnig eingöngu kvöld- og næturvaktir. Umsóknir berist skrifstofu hjúkrunarforstjóra fyrir 26. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir Kristín Sophusdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 560-1000. Sjúkraþjálfari óskast á endurhæfingardeild Landspítalans. Umsækjandi þarf helst að geta hafið störf eigi síðar en í september 1999. Upplýs- ingar veitir Guðrún Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri sjúkraþjálf- unar, í síma 560-1430. Fulltrúi óskast í fullt starf á rannsóknastofu í gigtsjúkdómum. Um er að ræða gagnavinnslu í tengslum við rannsóknaverkefni. Góð tölvu- kunnátta, ásamt skipulögðum vinnubrögðum er nauðsynleg. Æskilegt væri að viðkomandi gæti hafið störf í ágústlok 1999. Um- sóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fyrir 19. júlí nk. á rannsóknastofu í gigtsjúkdómum, hús-14, v/ Eiríks- götu, Landspítalinn, 101 Reykjavík. Upplýsingar veita Kristín Jó- hannsdóttir og Brynja Gunnlaugsdóttir í síma 560-1915. Aðstoðarmenn á röntgendeild óskast frá 1. ágúst nk. Um þrjú 100% störf er að ræða. Full þátt- taka í vöktum samkvæmt vinnuskipulagi deildarinnar. Upplýsingar veitir Nanna Friðgeirsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 560-1077. Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fásl hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Kenni á ^>GJS Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 ÖKUKEIMIXISLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIMASOIM Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. HÁÞRYSTIÞVOTTIIR OG SANDBIÁSTUR Tökum að okkur lítil sem stór verk þar sem hreinsun og sandbLástur leysa vandann. Flreinsum af húsþökum, veggjum, skipum o.fL. Símar 894 5551: Jóhannes - 894 5376: Freyr. Mörg börn leika sér á svokölluðum hjólabrettum. Það er í góðu lagi, séu þau ekki á þeim í umferðinni. Einnig er ástæða til að mæla með notkun hlífðarbúnaðar, sérstaklega hjálma.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.