Dagur - 06.07.1999, Blaðsíða 12

Dagur - 06.07.1999, Blaðsíða 12
HEATHER GRAHAM Þríðjudd. kl. 21! DQLBY - éépv f.ífVí .á vf\íðKrííííníff<í 12 - ÞRIDJUDAGU R 6. JÚLÍ 1999 Simi 462 3500 • Holabraut 12 • www.nBtt.ia/borgarbio NeverbcenKissed Tomx ekld í dskunni Þriðjud. kl. 21 & 23 nyift bio DD[”ID DIS ITA L ÁÐHÚSTORGI SÍMI 461 4666 I HX Sýnd kl. 21 og 23.40 Sýnd kl. 17,18.30, 21 og 23 --------------: ÍÞRÓTTIR Jr : Jfwj! ; R A . :i % 1 AT I rj Æyw T/HfV\ i/t 1 l.íítP lii 1 yfp '1 ! k' . 10 v J I yj i * V/ l|f ^ ' | \ ofifl L jwsm ' x. Í|a y U Italir fagna meistaratitlinum eftir fraekinn sigur á Spánverjum. Italir Evrópumeistarar ítalir Evrópuineistar- ar landsliða í körfu- bolta eftir góðan sigur á Spánverjum. Júgóslavar í þriðja sæti. Italir komu gríðarlega á óvart í undanúrslitum Evrópukeppni landsliða í körfu er þeir lögðu Júgóslava að velli. I hinum und- anúrslitaleiknum mættu heima- menn Frakkar, Spánvetjum, sem unnu Ieikinn og því voru það Ital- ir og Spánverjar, sem léku til úr- slita um meistaratitilinn um helg- ina. Italirnir tóku völdin strax í byrj- un leiks og skoraði Spánn aðeins 6 stig á fyrstu ellefu mínútunum. Eftir það tóku þeir aðeins við sér, en samt sem áður var 14 stiga munur í hálfleik 40-26. ítalir héldu yfirburðum sínum í síðari hálfleik og juku muninn jafnt og þétt. Það var samt ekki mikið skorað því að bæði lið gerðu mikið af mistökum, en tím- inn vann með ítölunum þannig að það hentaði þeim alveg ágæt- lega. Þegar níu mínútur voru eft- ir af leiknum höfðu Italirnir 20 stiga forskot, en þá tóku Spán- vexjar aðeins við sér og minnkuðu muninn niður í minnst 6 stig, en það var of seint og Italir sigruðu, 64-56. Bogdan Tanjevic, þjálfara Itala, var að vonum ánægður að leikslokum og sagði að þessi sigur færði honum mikla hamingju. „Liðið stóð saman í gegnum alla leikina okkar. Leikmennirnir sýndu að þeir leika með hjartanu og hafa mikið keppnisskap,“ sagði Tanjevic. I Ieiknum um þriðja sætið vann Júgóslavía, sem fyrirfram var spáð titlinum, Frakka, 71-62, eftir að hafa leitt 37-23 í hálfleik. — AÞM Metaregn á Meistaramótinu Sex íslandsmet og sjö unglinga- met voru sett á Islandsmeistara- mótinu í sundi sem fram fór í Laugaskarðslaug í Hveragerði um helgina. Eydís Konráðsdóttir, sem æft hefur í Astralíu að und- anförnu, tvíbætti Islandsmetið í 50 m flugsundi þegar hún synti á 28,85 sek. í undanrásum og síð- an á 28,76 sek. í úrslitasundinu. Boðsundssveitir SH voru iðnar við að setja ný Islandsmet á mót- inu og setti karlasveitin þar af þrjú ný Islandsmet, en kvenna- sveitin eitt. Karlasveitin í 4x200 m skriðsundi á tímanum 8:16,91 mín., 4x100 m fjórsundi á 4:04,96 min. og í 4x100 m skrið- sundi á 3:40,15 mfn. Kvenna- sveitin setti met í 4x100 m skrið- sundi á 4:38,86 mín. Fimm ný unglingamet voru sett í boðsundum á mótinu en það voru A-piltasveit Ægis sem bætti eigið met í 4x100 m fjór- sundi á 4:16,34 mín. og í 4x100 m skriðsundi á 3:49,25 mín. og síðan piltasveit Keflavíkur sem setti nýtt met í 4x200 m skrið- sundi á 8:46,16 mín. í undanrás- um. Það met bætti síðan pilta- sveit Ægis í úrslitasundinu á 8:31,98 mín. Tvö unglingamet voru einnig sett í einstaklingsgreinum, en þau setti Kolbrún Yr Kristjáns- dóttir, sem tvíbætti stúlknametið í 50 m flugsundi. Hún synti á 30,45 sek. í undanrásunum og á 29,63 sek. í úrslitasundinu. Eydís Konráðsdóttir, Keflavík, vann besta afrek mótsins er hún synti 50 m flugsund á 28,76 sek. og hlaut fyrir það 855 stig. Fyrir það hlaut hún Kolbrúnarbikarinn fyrir besta afrekið í kvennafloldd og einnig Pálsbikarinn fyrir besta afrek mótsins. Besta árangri mótsins í karla- flokki náði Örn Arnarson, SH, er hann synti 100 m skriðsund á 51,83 sek. og hlaut fyrir það 804 stig og fékk að launum Guð- mundarbikarinn. Sigurvegarar í emstökum gremum 50 m skríðsund kvenna Elín Sigurðardóttir SH 27,91 50 m skríðsund karla Friðfinnur Kristinss. Selfossi 24,93 200 m jjórsund kvenna Kolbrún Ýr Kristjánsd. ÍA 2:27,24 200 m fjórsund karla ÖrnAmarsonSH 2:11,17 800 m skriðsund kvenna Lára Hrund Bjargard. SH 9:42,33 1500 m skriðsund karla Bjami F. Guðmundss. Ægi 18:30,14 50 mflugsund kvenna Eydís Konráðsdóttir Keflavík 28,76 Islandsmet 3. Kolbrún Ýr Kristjánsd. ÍA 29,63 Stúlknamet 50 m flugsund karla Friðfinnur Kristinss. Selfossi 26,76 4x200 m skriðsund kvenna Kvennasveit SH 9:09,75 mfn 4x200 m skriðsund karla A-karlasveit SH 8:16,91 mín íslandsmet 2. A-Piltasveit Ægis 8:31,98 mín Piltamet 50 m baksund karla Guðmundur S. Hafþórss. SH 29,96 50 m baksund kvenna Kolbrún Ýr Kristjánsd. ÍA 30,97 400 m fjórsund karla Ómar Snævar Friðrikss. SH 4:49,12 400 m jjórsund kvenna Anna Lára Armannsd. ÍA 5:25,48 100 m bringusund kvenna Berglind Ósk Bárðard. SH 1:20,33 100 m bringusund karla Hjalti Guðmundsson SH ‘ 1:06,57 200 m baksund kvenna Lára Hrund Bjargard. SH 2:32,48 200 in baksund karla Rúnar Már Sigurvinss. Keflav. 2:17,22 100 mflugsund karla Hjörtur Már Reyniss. Ægi 1.00,54 100 m flugsund kvenna Eydís Konráðsd. Keflavík 1:03,90 200 m skriðsund kvenna Kolbrún Ýr Kristjánsd. ÍA 2:13,06 200 m skriðsund karla Örn Arnarson SH 1:55,88 4X100 m fjórsund kvenna A-Kvennasveit SH 4:39,86 Islandsmet 4X100 mfjórsund karla A-Karlasveit SH 4:04.96 Islandsmet 2. A-Piltasveit Ægis 4:16,34 Piltamet 400 m skriðsund karla Ómar Snævar Friðrikss. SH 4:12.39 400 m skriðsund kvenna Steinunn Skúladóttir UBK 4:46.31 200 m bringusund kvenna Iris Edda Heimisdóttir Ægi 2:46.64 200 m bringusund karla Jakob Jóhann Sveinss. Ægi 2:23.98 200 m flugsund kvenna Eydís Konráðsd. Keflpvú- 2.2^ 13 200 mflugsund karla Hjörtur Már Reyniss. Ægi 2:17.92 100 m boksund kvenna Anja Ríkey Jakobsdóttir SH 1:12.14 100 m baksund karla Ásgeir H. Ásgeirss. Armanni 1:04.28 100 m skriðsund kvenna KoIbrúnÝr Kristjánsd. ÍA 1:01,76 100 m skriðsund karla Örn Amarson SH 51,83 50 m bringusund kvenna Þuríður Eiríksdóttir UBK 35,69 50 m bringusund karla Hjalti Guðmundsson SH 31,04 4x100 m skriðsund kvenna B-kvennasveit SH 412,02 4x100 m skriðsund karla A-karlasveit SH 3:40,15 íslandsmet 2. A-piltasveit Ægis 3:49,25 Piltamet

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.