Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 5
DV. FIMMTUDAGUR 24. MARS1983. Frá fundi Samtaka útgefenda tímarita með stjórn Sambands islenskra auglýs- ingastofa. Þessi mynd var tekin á þeim fundi og sýnir frá vinstri: Magnús Hregg- viðsson, Hilmar B. Jónsson, Sigurð Sigurðarson, Þórarin Jón Magnússon, Rúnar Skarphéðinsson og Kristínu Þorkelsdóttur. Útgefendur tíma- ríta stofna samtök Otgefendur nokkurra tímarita á landinu stofnuðu nýverið samtök sem bera nafnið Samtök útgefenda tíma- rita og því skammstafaðSOT. Munu þetta vera fyrstu samtölj tímaritaútgefenda sem stofnuð eru hérlendis, en á þessu ári eru liðin rétt 210 ár frá því fyrsta íslenska tímaritið var gefið út. Var það Islandske Maaneds Tidender sem Magnús Ketilsson, sýslumaður í Dalasýslu, stóð að. Stjóm Samtaka útgefenda tímarita er skipuð fjórum mönnum og koma þeir hver frá sínu útgáfufyrirtæki. For- maður er Þórarinn J ón Magnússon f rá SAM-útgáfunni, varaformaður Sigurð- ur Sigurðarson frá útgáfunni Om allt land, ritari Hilmar B. Jónsson frá Gestgjafanum og gjaldkeri er Magnús Hreggviðsson frá Fr jálsu framtaki. SBG/ÁÖ. Starfskynning Andrí vann skólaskákina Skólaskákmóti Reykjavíkur, einstaklingskeppni, lauk á þriðjudags- kvöldið var. Áður hafði farið fram und- ankeppni innan skólanna og mættust þar færustu skákmenn hvers þeirra í haröri baráttu um titilinn „Skólaskák- meistari Reykjavíkur 1983”. Sérlega tvísýn og skemmtileg bar- átta var í eldra flokki, 13—15 ára, en hlutskarpastur varð að lokum Andri Ass Grétarsson úr Breiðholtsskóla; hann hlaut 6 v. af 7 mögulegum, í 2. sæti varð Guðmundur Arnason úr Hagaskóla með 5,5 v. og 3. sætið hreppti Tómas B jömsson Hvassaleitis- skóla með 5 v. Efstir og jafriir í yngri flokki, 7—12 ára, urðu þeir Arnaldur Loftsson Hlíðaskóla og Hannes Hlífar Stefáns- son Fellaskóla með 6,5 og munu þeir leiða saman hesta sína fljótlega til þess að fá úr því skorið hvor muni snjallastur í þessumflokki. Tveir efstu menn í hvorum aldurs- flokki munu síðan taka þátt í Lands- móti skólaskákar, sem haldið verður í apríllok. -BH. Tískuverslunin Laugavegi118 Sími28980 Nýsending afleður- rúskinns- fatnaði 'íj Fiskvesdasjóður: ■i ■|| • r m 559 milljomr í vanskilum Gríðarleg vanskil eru nú hjá lán- eru það einkum útgerðarfyrirtæki veitinga. Ekki er enn vitað hvemig takendum í Fiskveiðasjóöi. Sam- sem gera út ný skip sem eiga í staðið verður að því að leysa vanda kvæmt nýlegu yfirliti sjóðsins voru vanskilum, enda bera nýrri skipin sjóðsins eða hvort aðstoð ríkisins viö alls 559 milljónir króna í vanskilum í þungar fjárhagsskuldbindingar, að útgerðina, sem vænst er með bráða- lok febrúar síðastliðins. miklu leyti í erlendum lánum. Sagði birgöalögum á næstu dögum, muni Samkvæmt upplýsingum Más Már að vanskil þessi heföu minnkað koma inn í þetta dæmi Elíssonar, forstjóra Fiskveiðasjóðs, mikið svigrúm sjóðsins til lán- -ÖEF. SMÁBÁTAHÖFN í REYKJAVÍK „Hafnar verða framkvæmdir við mennum fundi í Félagi smábátaeig- bætt úr aðstöðu til löndunar við flot- smábátahöfri fyrir neðan gömlu ver- enda þann 19. mars síðastliðinn. bryggjur. Fundurinn mótmælir þeirri búðimar, vestast í Reykjavíkurhöfn, hækkun sem ráðgerö er á eigi síðar en 1984 sem verða framtíðar- Siðan segir í samþykktinni: ,,Hafn- verðbúðaleigu og æskir þess að aðstaða smábáta í Reykjavík”. Þannig argjöld verði í samræmi við hafnar- hækkunin fylgi verðlagi í landinu.” hljóðaði samþykkt sem gerð var á fjöl- gjöld í öðmm höfnum. Einnig verði -SBG/ÁÖ—Starfskynning. FRAMTÍÐARTÆKIÐ 100 STÖÐVAR - SJÁLFLEITARI - TÖLVUMINNI Litsjónvarp til frambúðar, með möguleikum framtiðarinnar ») Teletext Þráölaus upplýsingamót taka, t.d. frá erlendum tölvu bönkum í gegnum gerfihnetti Satellite a I Móttaka frá gerfihnatta- °— sendingum. Cable-tv Móttaka á sérstakri tíðni (4,43 MHz NTSC) notuð til sendinga á sjónvarpsefni eftir köplum, gefur möguleika til afspilunar af mynd- segulböndum sem nota önnur kerfi er PAL. Viewdata Móttaka upplýsinga af þræði (símalína) frá tölvu eða upp- lýsingabönkum og/eða til notkunar við t.d. heimilis- tölvu. FINLUX MEST SELDU LITSJÓNVÖRPIN Á ÍSLANDI 22" kr. 21.990 (stgr.) LAGMÚLA 7 REYKJAVÍK SÍMI 35333 SJÓNVARPSBÚÐIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.