Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 9
DV. FIMMTUDAGUR 24. MARS1983. Útlönd Útlönd 9 Útlönd Móðir Mariunellu varpar sér grátandi á kistu dóttur sinnar í flóttamannabúðum kaþólskra í San Salvador, en attingjar reyna að hugga hana. Noregur vill rannsókn á dauðaMariu- nellu í El Salvador Afhjúpa pólitísk morð Amnesty Intemational, mannrétt- indasamtökin, segjast hafa ítarlegar upplýsingar um pólitísk morð í 27 löndum, og eru þá einvörðungu höfð í huga morð, sem unnin hafa verið af stjómarhermönnum viðkomandi ríkja eða svonefndum „dauðasveitum” sem óopinberlega njóta blessunar viðkom- andistjómvalda. Mannréttindasamtökin hafa hrundið af stað herferð til þess að afhjúpa slík manndráp , eins og fjöldamorð í smá- þorpum i Guatemala eða launmorð Líbýuútlaga á erlendri gmnd. Samtökin halda því fram að þeim sé kunnugt um pólitísk morö, sem framin hafi verið á síðustu tíu árum í fjölda landa, einsog Afghanistan.Argentínu, Bólivíu, Chile, Colombíu, E1 Salvador, Eþíópíu, Guineu, Iran, Mexíkó, Nami- bíu og á Filippseyjum. I sumum tilvikum hafa fórnarlömbin verið hneppt í varðhald hjá því opin- bera, horfið og síöan veriö sögð drepin í vopnuðum átökum. I öðrum tilvikum drepin af stjórnardátum á staðnum eða tekin af óeinkennisklæddum böðlum leyniþjónustunnar eða þá dauðasveitum. Talsmaður samtakanna segir að þau gögn, sem fyrir liggi, sýni ekki endi- lega aukningu á pólitískum morðum valdhafa, eins og margir halda. Heldur sé það hitt að um þau sé til meiri vitneskja í dag og því meiri gaumur gefinn nú en oft áður. Fundu mammút Fundist hafa leifar af mammút, sem drepist hefur fyrir rúmum 70 þúsund árum. Vinnuvélar, sem grófu fyrir nýjum húsgrunni i þorpinu Dolgoprudny (20 km frá Moskvu), komu niður á risamikla fílstönn, sem reyndist síðan vera úr þessari forsögulegu skepnu. Finnsk heimsfræg Gönguskíði sem allir skíöagöngumenn þekkja #A Jarvinen gönguskiðum hafa unnist 132 Olympiuverðlaun og 227 heimsverðlaun. #Gæðin mikil og verðið er hreint ótrúlegt. Aðeins frá kr. 995,- ALLA Sportval fjolskylduna f LAUGAVEGI 116. VIO HLEMMTORG SIMAR 14390 ft 26690 Norðmenn hafa skoraö á stjórn E1 Salvador að samþykkja að hlutlaus nefnd fái aö rannsaka dauöa Mariu- nellu Garcia Villas, forseta mannrétt- indanefndar ElSalvadors. Herinn segir að hún hafi verið drepin í átökum milli stjómarhermanna og skæmliða í síðustu viku. Heimskirkju- ráöið heldur því fram aö hún hafi verið ráðin af dögum og drepin með hrotta- legum aðferðum þar sem hún var að rannsaka hvað hæft væri í fregnum að herinn beitti eiturefnavopnum gegn skæraliöum. Eivinn Berg, aðstoðarutanríkisráð- herra Noregs, sagði fréttamönnum að Oslóstjórnin hefði skýrt stjórninni í E1 Salvador frá fordæmingu og öflugum viðbrögðum allra stjórnmálaflokka i Noregi við fréttunum um dauöa Mariunellu. Hann sagði að norska stjómin ætlaöi að bíða eftir niðurstöðu slíkrar hlut- lausrar rannsóknamefndar, áður en hún gerði upp við sig hvort lagt skyldi að Bandaríkjastjórn aö hætta öllum efnahagslegum og hernaðarstuðningi við stjórnina í ElSalvador. aðgerðir til aö neyða konur i ófrjó- semisaðgerðir. Hann sagði að aögerðimar væru skiljanlegar og ábyrgar undir þeim kringumstæð- umsemréðu. Það er í Fujian-héraði í Suður- Kína, sem til þessara aðgerða hefur verið gripið, vegna þess að frá upphafi hefur þetta hérað dregist aftur úr öðrum svæöum í Kína varðandi fjölskylduáætlanir. Ráðherrann lagöi áherslu á það að yfirleitt hefðu stjórnvöld í Peking ekki fallist á valdbeitingu til að halda niðri fólksfjölgun. Kinverjar eru nú fleiri en einn milljarður og þeim fjölgar um 30 á hverri mínútu. besta heilsuræktin Halldór Matthíasson, skídagöngugarp- urinn lands- kunni, leiðbeinir viðskiptavinum í versluninni um val og meðferð Fischer göngu- skíða föstudag- inn 25. mars kl. 15—18. //a FISCHER /A\ GÚNGU- AUSTRIA SKÍÐI ## w ÁRANGUR 0G ÁNÆGJA. FALKINN SUÐURLANDSBRAUT8 SÍMI84670. * Opiðtil hádegis laugardaga 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.