Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 22
22 DV. FIMMTUDAGUR 24. MARS1983. DV. FIMMTUDAGUR 24. MARS1983. 23 íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir Þórdis Jónsdóttir — meftal hinna bestu í Noregi. Þróttur sigraði Val í fallkeppni 1. deildar Þróttur hlaut tvö dýrmæt stig í fall- baráttunni i 1. deild i handknattleikn- um, þegar liftift sigraöi Val meft þriggja marka mun i Laugardaishöll- inni í gærkvöld, 22—19. Þróttur haföi forustu meiri hluta leiksins. Staðan 10—8 fyrir Þrótt í hólf- leik og í síöari hálfleiknum tókst Þrótti aöeins að auka muninn. Liöiö er nú aðeins tveimur stigum á eftir Val. Flest mörk Þróttar í gær skoraöi Konráö Jónsson eöa átta. Jens Jensson kom næstur meö fjögur mörk. Flest mörk Vals skoraði Brynjar Harðarson sex og J ón Pétur J ónsson 3. I fyrri leiknum í gærkvöld vann Fram stórsigur á IR, 34—21 eftir 18—8 í hálfleik. Flest mörk Fram skoruöu Unglingameistaramótið íbadminton á Akureyri: 200 LEIKIR UM DV-VERDLAUNIN Unglingameistaramót Islands i badminton 1983 fer fram á Akureyri nú um helgina. Keppt verftur í flokkum 10—16 ára, en síftari hluti mótsins fer fram 16. og 17. apríl, þar sem keppt verftur í flokki 16—18 ára og mun sú íslensk stúlka á toppnum í Noregi Þórdfs Jónsdóttir snjöll á skíðum og í fótbolta Frá Jóni Einari Gunnarssyni, fréttamanni DV í Noregi. „Ég fékk aft vera meft á norska meistaramótinu í ungl- ingaflokki í Hurdal en afteins sem þátttakandi i gestaflokki. Þaft var synd þvi i bruninu heffti tími minn nægt til silfur- verftlauna,” sagöi hin 16 ára Þórdis Gisladóttir i samtali i norsku blafti. Þórdís er snjöll skiðakona þó ung sé, dóttir Jóns Karls Sigurftssonar, stöftv- arstjóra Flugleifta. Hún er því systir Sigurftar Jónssonar, sem hefur verift snjallasti skífta- kappi íslands undanfarin ár. Á unglingamótinu í Noregi 1982 fékk Þórdís að vera meö en fyrir mótiö nú tilkynnti norska skíöasambandiö henni aö hún yrði aö keppa í gestaflokki. Yröi aö vera norskur ríkisborg- ari til aö geta keppt um verö- launin. Að sögn norskra blaða er Þórdís í hópi albestu ungl- inga í Noregi. Hún byrjaöi á skíöum fimm ára á Akureyri. íþrótt mín. Ég er miðherji í A- liði Jardar og fyrir nokkrum árum var ég markvöröur í handboltaliði Jardar. Þaö var of mikið og nú einbeiti ég mér Eftir að f jölskylda hennar flutti til Noregs hefur hún tekið þátt í mörgum skíðamótum þar og á Andrésar Andar leikum, þegar hún var yngri. „Knattspyrnan er sumar- aö svigi og fótbolta. I fótboltan- um er Jardar meðal fimm bestu liða Noregs,” segir Þór- dís, sem byrjar fótboltaæfing- arnar á fullu um leiö og skíða- tímabilinu lýkur. -hsím. keppni fara fram i Reykjavik. Aö þessu sinni taka um 150 unglingar þátt í mótinu frá 12 félögum víös vegar aö af landinu. Leiknir veröa um 200 leikir og hefst keppnin kl. 9 á laugar- dagsmorgun, en þá verður leikið í und- anrásum. Urslitaleikir fara síöan fram ásunnudagkl. 14. Uppgangur unglinga er mikill í badminton um þessar mundir og f jölg- ar iðkendum jafnt og þétt. Undanfarin ár hafa TBR og IA barist um gullverö- launin í hinum ýmsu aldursflokkum og hefur IA unniö þar nokkuð á upp á síö- kastið svo spennandi veröur að fylgj- ast meö því hvort liðið hreppir fleiri verölaun um helgina. Vert er að geta þess að fyrir nokkrum árum áttu Sigl- firðingar langsterkustu unglingana og stóöu í flestum tilfellum einir á verö- launapalli en verðlaunahlutfall þeirra hefur minnkaö verulega á síðustu mót- um, enda keppendum þeirra fækkað. Siglfiröingar senda nú keppendur á mótiö en aðrir keppendur eru frá TBR, IA, Val, Víkingi, KR, Akureyri, Sel- fossi, Vestmannaeyjum, Borgarnesi, Stjörnunni í Garöabæ og loks frá Hafn- arfiröi. Mótiö fer fram í hinu nýja íþróttahúsi á Akureyri. DV hefur gefiö alla verölaunapen- inga til mótsins, sem eru veglegir aö vanda. Heimir þjálfar ÍR Heimir Karlsson, landsliftsmaöur i knattspyrnu úr Víkingi, hefur verift ráöinn þjálfari 4. deildarliös tR i knatt- spyrau. -SOS. HK tryggfti sér sigur í 2. deild karla í blaki og leikur því í fyrsta sinn í 1. deildinni næsta ár. Á myndinni sjáum vift Kópavogsliöift. í neftri röft frá vinstri era: Magnús K. Magnússon, Fjalar Sigurftsson, Hreinn Þor- kelsson, Bjarai E. Pétursson, Jón Gunnar Axelsson, Albert H.N. Valdi- marsson. Efri röft: Ástvaldur J. Arthúrsson, Axel Thorsteinsson, Hall- dór Árnason, Samúel öra Erlingsson, Þorsteinn Hjartarson, Geir S. Hlööversson og Kjartan Busk. DV-mynd: S. Egill Jóhannesson og Erlendur Davíösson átta hvor og Fram hefur enn talsverða möguleika á aö halda sér í 1. deild. Einir Valdimarsson var markhæstur iR-inga með sex mörk. Þórarinn Tyrfingsson kom næstur meö fimm. Staöan eftir leikina í gær er þannig. Valur 19 10 1 8 406-365 21 Þróttur 19 8 3 8 385-382 19 Fram 19 6 2 10 416—442 16 IR 19 0 0 19 335-544 0 Síðustu leikimir í 2. umferð úrslita- keppninnar veröa á föstudagskvöld í Laugardalshöll. Þá leika Fram-Valur, IR og Þróttur. -hsím. Þorbergurí raðir Þórara — Ragnar Hilmarsson verður aðstoðarmaður hans hjá Vestmannaeyjaliðinu — Ég hef ákveðið aö ganga til lifts vift Þór í Vestmannaeyjum og þjálfa og leika meö Þórarum næsta vetur, sagði Þorbergur Aðalsteinsson, fyrirlifti landsliðsins í handknattleik,úr Viking. Þorbergur gekk frá samningum vift Þór á þriðjudagskvöldið. Þorbergur mun taka viö starfi Svíans Lars-Göran Anderson, fyrrum leikmanns Savehov og Heim í Svíþjóð, sem hefur þjálfað og leikið meö Þór í vetur. Þorbergur sagði að aðstoðarmaöur hans hjá Þór yrði Ragnar Hilmarsson, fyrrum leikmaður með Fram og Þór, sem hefur verið í Svíþjóö í vetur, þar sem hann hefur leikiö handknattleik með Saab í 1. deildarkeppninni. -SOS. Glæsileikur Morten Frost Daninn Morten Frost hóf vöra sina i einliöaleik karla á AU-England badmintonmótinu í London í gær meft frábæram leik gegn Dhany Sartika, Indónesíu, og vann 15—1 og 15—5. Einn albesti leikur, sem hann hefur nokkru sinni leikið. í 2. umferft vann Morten Steve Baddaley, Englandi, 15—5 og 1— ,5. Önnur helstu úrslit í gær. Prakash Padukone, Indlandi, vann Stephen Butler, Englandi, 15—8 og 15—11 og síftan Shokichi Miyomuri, Japan, i 2. umferft 15—4 og 15—6. Nick Yates, Englandi, vann Steen Fladberg, Dan- mörku, 15—9 og 15—2, Luan Jin, Kina, vann Kevin Jolly, Englandi, 15—10 og 15—7. Jens-Peter Nierhoff, Danmörku, vann Darren Hall, Englandi, 15—8, 7— 15 og 15—12. Þaft var í 2. umferft. Útsláttarkeppni. í einliðaleik kvenna sigrafti Lena Köppen, Danmörku, Debby Hore, Eng- landi, 11—1 og 11—0, Helen Troke, Englandi, vann Dorte Lynge, Dan- mörku, 11—5 og 11—6. Crooks til Man. Utd.? Manchester United, sem hefur fengift blökkumanninn Laurie Cunningham lánaöan frá Real Madrid, er nú á höttunum eftir annarri „svartri perlu”. Félagift hefur augastað á Garth Crooks hjá Tottenham, en reikn- aft er með að Crooks missi stöðu sina til Alan Brazil, sem Lundúnaliðiö keypti frá Ipswich á dögunum. Ef United ætlar að kaupa Crooks til að nota hann í vetur verður félagið aö gera þaö í dag því aö Englendingar loka á kaup og sölur á þessu keppnis- tímabili í kvöld. -SOS. Jóhann Torfason — svæðisstjórinn á Seljalandsdal, sést hér viö skíftalyftuna. Þaft mun mikið mæfta á honum um páskahelgina. DV-mynd: V.J. isafirfti. Mikill undirbún- ingur á ísafirði — fyrir skíðalandsmótið 1983, sem verðurá Seljalandsdal um páskana Skíftamót íslands verftur haldið um páskana á ísafirði. Þetta verftur 44. skiðamót Íslands frá upphafi. Mótift verftur formlega sett i Ísaf jarftarkirkju miðvikudaginn 30. mars. Á skírdag hefst svo keppni í stórsvigi og 15 km göngu. Föstudaginn langa verftur keppt i boðgöngu kvenna og karla, einnig verftur skiðaþing. Laugardag- inn 2. april verftur keppt i svigi og stökki, á páskadag er flokkasvig og 30 km ganga, um kvöldið verftur verft- launaaf hcnding og mótslit. Mikill undirbúningur hefur veriö fyrir þetta mót og hefur mótstjórn starfað frá áramótum. Hana skipa: Björn Helgason form., Gunnar Péturs- son, Hafsteinn Sigurðsson, Sigurður Gunnarsson -og Þorleifur Pálsson. Keppendur veröa um 80. Skíðaaðstaöan á Isafirði er mjög góð, nægur og góöur snjór. Þrjár skíða- Pétur Guðmundsson, ÍR. Mlkið mun mæfta á honum i úrslitaleiknum í kvöld og spurningin er hvort hann nær aft leifta ÍR-inga til sigurs í bikaraum í fyrsta skipti. Jafntefli r I Frakkland og Sovétríkin gerðu jafn- tefli 1—1 í vináttulandsleik í knatt- spyrau í París í gærkvöld. Tcheraen- kov skorafti fyrir Sovétríkin á 30. mín. en Fernandez jafnaði fyrir Frakkland á 43. mín. -hsím. lyftur eru á Seljalandsdal, fullkominn snjótroðari, sem treður svigbrekkum- ar og göngubrautir. Eitt besta göngu- land sem völ er á hér á landi. Skíða- brekkur við allra hæfi, skíðakennsla, skíðaleiga og veitingasala í Skíðheim- um. Stökkpallur er á svæðinu sem leyf- ir stökk allt aö 52 metrum. Ný tíma- tökutæki af fullkomnustu gerö verða nú í fyrsta skipti tekin í notkun á lands- mótinu. Búist er við miklum fjölda að- komufólks til bæjarins aö venju um páska. Mikið veröur um að vera fyrir utan mótið sjálft, skemmtanir, kabarett, dansleikir, tónleikar, kirkju- kvöld og margt f leira. V. J. ísafirfti. Ásgeir og Atli ekki með gegn Spánverjum — í Evrópukeppni landsliða á Laugardalsvellinum 29. maí Ásgeir Sigurvinsson og Atli Eftvalds- son geta ekki leikið meö islenska lands- liöinu gegn Spánverjum í Evrópu- keppni landsliða á Laugardalsvellin- um 29. maí, þar sem þeir eru aö leika með félögum sinum í V-Þýskalandi daginn áður. Ásgeir og félagar hans hjá Stuttgart leika gegn Köln og Atli og félagar hans hjá Fortuna Diisseldorf leika gegn Bielefield. . Það er mikil blóðtaka fyrir landsliðið að leika án þessara tveggja snjöllu Tottenham í sjötta sæti Tottenham skaust upp í sjötta sætift i 1. deildinni ensku í knattspyrnunni í gær, þegar liðift sigrafti Aston Villa 2— 0 í Lundúnum. Mark Falco skoraði bæði mörk Tottenham á 35. og 86. min. Alian Brazil lék sinn fyrsta leik með Tottenham á White Hart Lane og þaft var hann sem undirbjó fyrra markið. Þá lék Glen Hoddle með Tottenham á ný en fór út af undir lokin og kom Gibson inn sem varamaður. Hoddle var maöurinn bak við síðara mark Falco. Norwich tapaði stigum á heimavelli i gær. Gerði jafntefli 1—1 vift Coventry, þar sem Steve Walford jafnafti fyrir Norwich 11 mín. fyrir leikslok. í 3. deild tapaði Lincoln 1—4 á heimavelli fyrir Newport. Celtic komst í efsta sætið í skosku úrvalsdeildinni í gær eftir jafntefli 6—0 viö Rangers. 51 þúsund áhorfendur á Parkhead, leikvelli Celtic . -hsím. Ná Valsmenn enn einum stórleik? — eða verða ÍR-ingar bikarmeistarar í fyrsta skipti í körfunni í kvöld — úrslitaleikur ÍR og Vals hefst kl. 20.30 í Höllinni Siðasti stórleikurinn í körfuknattleik fer fram í Laugardalshöllinni í kvöld en þá leika til úrslita í bikarkeppni KKÍ, ÍR og Valur. Valsmenn, nýkrýnd- ir islandsmeistarar 1983, era álitnir sigurstranglegri og ef liftift leikur eins vel og þaft hefur gert í síftustu tveimur leikjum gegn Keflavík verftur erfitt fyrir ÍR-inga að stöðva sigurgöngu þeirra, en þó ber að hafa það í huga að ÍR-ingar hafa á að skipa harftskeyttu lifti meft Pétur Guftmundsson í broddi fylkingar og verftur örugglega erfitt fyrir Valsmenn aft stöftva hann. Pétur hefur átt stórgóða leiki með ÍR-liðinu að undanförau og í siðasta leiknum í úrvalsdeildinni skoraöi hann 50 stig fyrir ÍR. „Alveg viss um að við sigrum" „Eg hef einu sinni áður leikið til úr- slita í bikarkeppninni og þá lék ég með Val. Þá sigruðum viö og ég er staðráð- inn í að vinna bikarinn aftur nú. Vals- menn verða örugglega mjög erfiðir viðureignar en þeir eru ekki ósigr- andi,” sagði Pétur, er við slógum á þráöinn til hans í gær. „Við höfum leikið tvisvar gegn Val í úrvalsdeild- inni frá áramótum og við unnum ann- an leikinn en Valur hinn. Við iR-ingar erum mjög hungraðir í bikarinn og ekki er þaö til að draga úr okkur að flestir veðja á Valsmenn. En það má ekki gleyma því að IR hefur aldrei sigrað í bikarkeppninni en nú verður ráðin bót á því,” sagði Pétur. „Þessi leikur leggst mjög vel í mig og ég er viss um að þetta verður topp- leikur,” sagði Ríkharður Hrafnkels- son, Val, en þessi leikur í kvöld verður merkilegur fyrir þær sakir að hann mun þar leika sinn síðasta leik fyrir Val. Hann mun síðan fljótlega flytjast til Stykkishólms og hefur ákveðið að leika með Snæfellingum næsta vetur. „Eg tel víst að Pétur verði erfiður viðureignar og viö munum gera sér- stakar ráðstafanir til aö reyna aö stöðva hann í kvöld. Annars held ég að það skipti miklu máli fyrir gæði leiks- ins að almenningur f jölmenni og hvetji sína menn. Þeir sem lögðu leið sína í Laugardalshöllina þegar viö lékum gegn Keflvíkingum f óru ekki vonsvikn- ir heim. Og þeir sem mæta í kvöld munu fá mikið fyrir aurinn sinn,” sagði Rikharöur. Hann bætti þvi við að þetta yrði sinn síðasti leikur með Val og það er ekki hægt að fara að tapa honum,” sagði hann. „ÍR-ingar hafa aldrei unnið bikarinn" Valsmenn hafa þrisvar sinnum leikið til úrslita í bikarkeppninni og hafa þeir sigrað tvívegis. Þetta er hins vegar í annaö sinn sem ÍR-ingar mæta til úrslitaleiks en í fyrra skiptið mættu þeir KR-ingum í úrslitaleik og töpuðu. Framarar eru núverandi bikarmeist- arar í körfuknattleik. Leikurinn hefst í Laugardalshöllinni kl. 20.30. -SK. Þeir æfa fyrir Evrópukeppnina — Drengjalandsliðshópurinn í körfuknattleik hefurverið valinn Einn riðill í Evrópumeistaramóti drengja í körfuknattleik fer fram hér á landi 2.-4. apríl. Þær þjóftir sem sækja okkur heim era Spánn, Sviþjóð og Belgía. Leikirnir í mótinu verða leiknir í Njarðvík, Keflavík og Reykjavík. Það er búið að velja tólf drengi til æfinga, en aöeins tíu þeirra taka þátt í Evrópukeppninni. Landsliðshópurinn er skipaöur þessum leikmönnum: Ólmar Scheving, KR, Karl Guðlaugsson, ÍR, Hjálmar Hallgrimsson, Grindavík, Kristinn Einarsson, Njarðvík, Hreiðar Hreiðarsson, Njarðvík, Matti O. Stefánsson, Keflavík, Magnús H. Matthíasson, Val, Sigurður Ingimundarson, Keflavik, Skarphéðinn Héðinsson, Keflavík, Guðjðn Skúlason, Keflavik, Júhannes Sveinsson, Grindavik, Theðdðr Jóhannsson, ÍR. Þjálfarar liðsins eru þeir Einar Boiiason og Torfi Magnússon. -SOS leikmanna. Eins og DV hefur sagt frá þá geta atvinnumenn okkar sem leika í Belgíu — Lárus Guömundsson, Water- schei, Arnór Guðjohnsen, Lokeren, Sævar Jónsson, CS Brugge og Pétur Pétursson, Antwerpen, leikið gegn Spánverjum, þar sem belgíska knatt- spyrnusambandið er búiö að færa leiki liða þeirra fram um tvo daga, en síð- asta umferðin í belgísku 1. deildar- keppninni er leikinn 29. maí. Ásgeir og Atli geta aftur á móti leikið með landsliöinu gegn Möltu á Laugar- dalsvellinum 5. júní og þá er hægt að stilla upp okkar sterkasta landsliði. Þaö er óvíst hvort atvinnumennirnir geti leikið vináttuleiki Islands gegn Norðmönnum 5. júní og Svíum 17. ágúst. Báðir þessir leikir fara fram á Laugardalsvellinum. Þeir eru flestir í sumarfríi þegar leikurinn gegn Norð- mönnum fer fram og þegar leikurinn gegn Svíum verður leikinn verða þeir í lokaundirbúningi meö félögum sínum fyrir næsta keppnistímabil. -SOS LOKEREN KOMST í UNDANÚRSLIT — sigraði Molenbeek í belgísku bikarkeppninni Lokeren tryggfti sér rétt í undan- úrslit belgisku bikarkeppninnar í gærkvöld, þegar liftift sigraði Molen- beek 3—2 í Briissel aft viftstöddum sjö þúsund áhorfendum. Fyrri leik liðanna í Lokeren lauk með jafntefli 0—0. Lokeren byrjafti vel í gær og Mommens skoraði fljótt eftir undir- búning Arnórs Guftjohnsen, sem lék allan leikinn og stóð sig þokkalega. Verheecke jafnaði í 1—1 á 10. mín. en Lokcren komst í 3—1 meft mörkum van der Gijp og Dobias úr víta- spyrau. Þannig var staðan í hálfleik. Verheecke skorafti aftur fyrir Molen- beek en fleiri urftu mörkin ekki i Ieiknum. Leikirnir í undanúrslitum verfta 1. og 15. júní og gæti þaft skapað vandkvæfti meft Araór í sam- bandi vift Evrópuíeikinn vift Spán á Laugardalsvelli. t öftrum leikjum í 8-lifta úrslitum í Belgíu í gær vann Winterslag Beveren 1—0 en Beveren komst í undanúrslit samanlagt 4—1. Gent tapafti heima fyrir FC Brugge 1—3 og Braggeliðið vann samanlagt 5—2. Lierse vann Waregem 2—0 og komst íundanúrslitin2—1. -hsím.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.