Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1986, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986 Bridge Eitt mesta bridgemót hvers árs%er Cavendish Invitational í New York, þar sem 40 meðal beztu para heims mæta til leiks í tvímenningskeppni. Verðlaun eru mjög há. Sigurvegarar nú urðu Tommy Sanders og Lou Bluhm. í öðru sæti urðu JudyRadin og Kathy Wei og í þriðja sæti Harold Lilie og Dave Berkowitz. Eftirfarandi spil kom fyrir í keppninni. Sigurvegararnir í keppninni töpuðu ásamt mörgum öðrum slemmu á spilið. Kathy Wei vann hins vegar sex spaða í suöur. >ar kom spaðaþristur út. Alliráþættu. Norbuh *KD7 V KG10952 0 G7 * 103 Vestur Austor ♦ 532 S? 73 0 K9865 + D86 + 104 5? D864 0 104 + K9752 Siioi m ♦ ÁG986 'SÁ 0 ÁD32 + ÁG4 Suður átti fyrsta slag á spaðaáttu þegar austur lét fjarkann. Hjartaás tek- inn og blindum spilað inn á spaða- drottningu. í næsta slag vann frúin svO spilið. Spilaði hjartagosa frá blindum — ekki kóngnum eins og ýmsir í keppn- inni gerðu — og þegar austur lét líti& hjarta kastaði Kathy Wei laufi. Hjarta- gosinn átti slaginn og eftirleikurinn var auðveldur. Litlu hjarta spilað frá blindum og trompað með spaðaás. >ar með stóðu hjörtun i blindum. Tromp á kóng blinds. >á hjartakóngur og drottning austur féll. Kathy Wei kastaði laufi á hjartakóng. Losnaði síðan við tvo tígla á hjartatíu og níu. >á var tíguldrottn- ingu svínað. Vestur átti kónginn svo bridge-konan kunna varð að láta' sér nægja tólf slagi á spilið. En það gaf mjög góða skor. Skák í 8. umferð á Hoogovens-skákmót- inu í Sjávarvík í Hollandi í janúar kom þessi staða upp í skák Brasiliumannsins Sunyé, sem hafði hvítt og átti leik, og Van der Wiel, Hollandi. Sá síðarnefndi kom mjög á óvart með góðri frammi- stöðu á mótinu þó hann tapaði þessari skák. 34.dxe5 — Hxdl 35.e6+ — Hd4 36.Rxd4 — Rd3 37. Kxd3 — Hd8 38,e7 og svartur gafst upp. „Þetta var stórkostleg máltíð, Gunna. Ég kannaðist ekki við bragðið af einum einasta rétti.“ Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 21. - 27. nóv. er í Laugar- nesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 ó sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga fró kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsókriartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspitalinn: Mónud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 -16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og V Af hverju getum við ekki farið út að borða? Ég hef verið 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 -16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19+19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. að safna í allan dag. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Lalli og Lína 1.1.1 j.i tuól-.i' . • I 10 K l~T Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- dágá'fci. 15-17.’ ’ - 1J : ’ 11 ;;J' 3 35 Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 27. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Einhver vinnur á móti þinni betri vitund. Skemmtileg og kímin framkoma ætti að gera gott. Þú getur staðið á eig- in fótum betur en þú heldur. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þú færð líklega mikilsverðar fréttir í dag og þú ættir að ráðfæra þig við eldri persónu áður en þú svarar. Félagslíf- ið lofar góðu. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Nú er tíminn til að sýna gáfur þínar. Heimilislifið er í föstum skorðum. Ef þú ferð út að versla eyddu þá ekki of miklu, það bíða þín stórir reikningar. Nautið (21. april-21. maí): Þú mátt búast við einhverju óvæntu í dag. Vertu viss um að hafa allt á hreinu áður en þú kvartar um eitthvað sem sennilega er rangt. Ertu viss um að hafa skilið smáatriðin? Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Það ætti að vera meiri tilbreyting í lífi þínu. Einhver er mjög sjálfselskur og þú ættir að taka einhveija ákvörðun. Það borgar sig þegar til seinni tima er litið. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Eitthvað sem þú hefur gert fyrir löngu ætti að borga sig núna. Þú verður fyrir smávonbrigðum en þú ættir að geta breytt áætlunum í samræmi við það. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Þú gætir fundið það út að það er nauðsynlegt að hafa samvinnu við keppinaut. Árangurinn ætti ekki að láta standa á sér. Þú þarft að taka á í deilu því mundu að þú hefur ekki alltaf rétt fyrir þér. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú kemst sennilega að einhverju í dag. Það lyftir hulu frá sem legið hefur yfir. Ef þér verður sagt frá nýrri fjármála- braut ættirðu að hugsa þig vel um áður en þú verður með. Vogin (24. sept.-23. okt.): Einhver þér nákominn fær þig til þess að segja eitthvað sem þú meinar ekki. Útskýringar ættu að þurrka málið út. Ástin blómstrar í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Allt bendir til þess að þú ætlir að breyta einhverju í ná- inni framtíð, hvort sem það er heima fyrir eða í vinnunni. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þér gengur mjög vel í dag við allt sem þú tekur þér fyrir hendur. Vertu á varðbergi gagnvart nálægri persónu, þú ættir ekki að hafa samband við neinn nema gömlu vinina í dag. Steingeitin (21. des.-20.jan.): Þú ættir að fara vel með heilsuna, allt bendir til mikillar streitu. Reyndu að njóta þín betur og fara út á meðal fólks. Mundu að of mikil vinna leiðir ekki til neins. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu- bergi 3 5, símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9-21, sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 18-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán föst. kl. 13 19, sept. apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. - Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 18-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun- um. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15, Bústaða- safni og Sólheimasafni: miðvikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14 15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum áfá klí 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30 16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.38 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30 16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningar- salir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13 19. Sunnu- daga 14 17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 16. Krossgátan Lárétt: 1 hlífð, 6 féll, 8 kúgi, 9 sáldr- ar, 10 farmrými, 12 sár, 14 óþétt, 15 drykkur, 17 poki, 19 tíndi, 21 gesta- gang, 22 pípa, 23 góða. Lóðrétt: 1 hlý, 2 keyri, 3 krota, 4 nothæf, 5 gnýr, 6 mjúkt, 7 tími, 11 soðið, 13 vitleysa, 16 gegnsæ, 18 bók, 20 leit. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 forsmán, 8 Ari, 9 eyða, 10 uggi, 11 sig, 12 tunna, 14 og, 15 ati, 16 anda, 17 rangt, 19 dr, 20 angi, 21 eik. Lóðrétt: 1 fautar, 2 org, 3 rigning, 4 sein, 5 mysan, 6 áði, 7 naggar, 13 utan, 14 oddi, 16 agi, 18 te.;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.